Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1929, Qupperneq 13

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1929, Qupperneq 13
TÍMARIT V. F. í. 1929. 23 bil, og verður þá tillag ríkissjóðs nálægt því að nema jafnmikilli uppliæð og sýslubúar leggja fram. Er gott til þess að vita, liver ábugi nú er vaknaður um að gera akfæra sýslu- og hreppavegi út frá aðalbraut- unum, en þess verður vel að gæta, að framlög til viðhalds vegunum sitji ekki á bakanum fyrir kappi sveitanna að gera nýja vegi. Til akfærra sýsluvega í öðrurn sýslum cn þeim, er gert hafa vegasamþyktir, var greitt tillag úr rík- issjóði, er nam samtals kr. 49294,60. Er það veitt eingöngu til nýrra akvega eða til þess að gera eldri vegi akfæra, og jafnframt tilskilið, að jafnt fram- lag korni á móti frá lilutaðeigendum. Framlag þetta skiftist þannig milli sýslna: 1. Borgarfjarðarsýsla.............. kr. 9325,89 2. Mýrasýsla......................... — 2000,00 3. Snæfellsnessýsla ................. — 1750,00 4. Dalasýsla ........................ — 800,00 5. Yestur-Húnavatnssýsla ............ — 11500,00 6. Suður-Þingeyjarsýsla ............. — 3617,19 7. Norður-Þingeyjarsýsla ............ — 3000,00 8. Norður-Múlasýsla.................. — 2600,00 9. Austur-Skaftafellssýsla .......... — 1082,77 10. Rangárvallasýsla.................. — 600,00 11. Árnessýsla ....................... — 13018,75 Samtals kr. 49294,60 Tillagið til Rangárvallasýslu er framlag til aukius viðhalds Fljótsblíðarvegar vegna þess að þar má nú lieita orðin þjóðleið. Af tillaginu til Árnessýslu eru 8,000 kr. til Laugardalsvegar, sem veittar voru gegn aðeins 2,000 kr. framlagi á móti úr sýslusjóði. í Flóanum var unnið að lagningu nýrra akvega um áveitusvæðið fyrir kr. 71,222,42, sem að bálfu er greitt úr ríkissjóði, en að ^4 hluta af Flóaáveitu- fjelaginu og lánar ríkissjóður það fje, — en hluti er greiddur úr sýslusjóði að nokkru — 5,000 kr. — en að öðru leyti af hlutaðeigandi hreppsfjelögum. í Yestmannaeyjum var haldið áfram lagningu vega til þess að greiða þar fyrir ræktun landsins. Kostnaður varð kr. 22,139,49 og var greiddur að % lilutum úr ríkissjóði, en að % hluta úr bæjarsjóði Vestmannaeyja. í Rangárvallasýslu var ennfremur unnið að um- hótum Landvegarins fyrir samtals kr. 11,419,93 og Fljótshlíðarvegarins, aðallega endurbygging gamalla timburræsa og brú úr járnbentri steypu fyrir kr. 11,308,09. Var kostnaður þessi greiddur af fje þvi, er Alþingi hafði heimilað ríkisstjórninni að endurgiæiða Rangárvallasýslu vegna framlags sýslunnar á árun- um 1922—24 lil endurbyggingar Holtabrautar. 2. Vatnsvirki við Markarfljót og Þverá gerð með umsjón vegamálastjóra 1928. Flóðgátt var sett í fljótsgarðinn hjá Seljalandi. Er bún steypt og 4,0 m á vídd. Má um bana ná vatni til áveitu á engjar nokkurra jarða í Vestur-Eyjaf jalla- hreppi. Flóðgáttin kostaði kr. 3,146,18. Flóðgátt úr timbri 4 m á vídd var sett í Þverár- bakka nálægt Uxahryggjum í Landeyjum til þess að ná' áveituvatni á sandorpið land nokkurra jarða í Vestur-Landeyjum. Flóðgáttin kostaði kr. 1,044,23. Varnargarður úr torfi var gerður á norðurbökk- um Þverár skamt utan við Garðsauka til þess að verja engjar nokkurra jarða í Hvollireppi og kost- aði liann kr. 1,121,11. Allur kostnaður við þessi mannvirki nam þannig kr. 5,311,52 og var liann að % hlutum greiddur úr ríkissjóði, en hluta greiddu hlutaðeigandi land- eigendur. Geir G. Zoega. 3. Símar. Á árinu 1928 voru lagðar landssímalínur samtals 248,07 km, þar af nýjar stauraraðir 116,07 km og sæsími 1,1 km. Lengd víra 408,57 lun. Alls var varið úr rikissjóði til nýrra sima þetta ár ca. kr. 320,000,00. Línulagningarnar liafa verið þessar: 1. Hrunamannalína frá Sandlæk á Skeiðum til Hruna 13,4 km, einföld lína úr 4 mm járnvir á 6,5 m gegndreyptum staurum. Kostnaður ca. kr. 5,900,00 auk 900 kr. tillags frá hreppnum og flutnings á efni, er hreppurinn annaðist og mun hafa kostað ca. kr. 900,00. 2. Gnúpverja- og Landsveitarlína frá Sandlæk um Ása í Gnúpverjahreppi að Fellsmúla á Landi, 19,67 km einföld lína úr 4 mm járnvir á 6,5 m gegn- dreyptum staurum. Kostnaður ca kr. 8,850,00 auk 1600 kr. tillags frá bjeraðinu og flutnings á efni, snm bjeraðið annaðist og mun bafa kostað um kr. 1,750,00. 3. Borðeyri til Víðimýrar i Skagafirði, bein tvö- föld lína úr 4 mm eirvír 116,8 km, þar af 1,1 km sæ- sími yfir Hrútafjörð og 98,2 km á gömlu stauraröð- inni frá Borðeyri til Bólstaðarhlíðar, en 17,5 km ný stauraröð, 7,5 m gegndreyptir staurar yfir Stóra- Vatnsskarð til Viðimýrar. Iíostnaður ca. kr. 97,300,00. 4. Vatnsdalslína frá Blönduósi að Ási í Vatnsdal, 36 km úr 4 mm járnvír, þar af 17 km tvöföld lína á gömlu stauraröðinni frá Blönduósi að Hnausum, og þaðan 19 km einföld lína á gömlum staurum (frá 1906) að Ási. Kostnaður ca. kr. 10,000,00 auk 1300 króna tillags frá hjeraðinu og flutnings á efni sem mun liafa kostað bjeraðið um kr. 600,00. 5. Drangsneslína frá Sandnesi að Drangsnesi við Steingrímsfjörð, 11 km einföld lína úr 4 mm járn- vír á 6,5 m gegndreyptum staurum. Ivostnaður kr. 7,200,00 auk flutnigskostnaðar, sem bjeraðið annað- ist og kostaði kr. 300,00. 6. Laugarvatnslína frá Minniborg i Grímsnesi

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.