Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1929, Síða 14

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1929, Síða 14
TÍMARIT V. F. í. 1929. 9 1 að Laugarvalni í Laugardal, 17,5 km úr 4 mm járn- vír, þar af 5 km tvöföld lína á gömlu staurarröðinni og 12,5 km einföld lína á 6,5 m staurum. Kostnað- ur kr. 6900,00, auk flutnings á efni, sem mun hafa kostað um 1,600 kr. 7. Stóradalslína út frá Svinadals-Auðkúlu-lín- unni úr 4 mm járnvír á 6.5 háum gegndreyptum slaurum. Kostnaðurinn við þessa línu að frádregnu 200 króna tillagi er innifalinn í kostnaði Borðeyrar- Víðimýrar-linunnar. 8. Vesturhópslína frá Lækjamóti að Þverá í Vesturhópi, 13 km einföld lína úr 4 mm járnvír á gömlum staurum frá 1906, sem teknir voru úr lín- unni milli Blönduóss og Hnausa. Kostnaður kr. 4,900,00, auk flutnings á efni, sem Iijeraðið annað- ist og mun hafa kostað ca. kr. 800,00. 9. Skálaneslína við Seyðisfjörð. Gamla staura- röðin var endurbætt og bætt við hana 7,2 km langri, nýrri, tvöfaldri línu úr 4 mm járnvír. Kostaður ca. kr. 1,500,00 auk 700 króna tillags frá hreppnum og ca. 100 kr. flutningskostnaðar. 10. Fnjóskadalslínan frá Hálsi að Fjósatungu 12,5 km úr 4 mm járnvír, þar af 3,5 km tvöföld lína á gömlu stauraröðinni frá Hálsi að Skógum og 9 km einföld lína þaðan að Fjósatungu. Kostnaður kr. 4,500,00 auk flutnings á efni, sem mun liafa kost- að hjeraðið ca. kr. 900,00. 11. Einkalína frá Akureyri áð Kaupangi, Eyrar- landi og Vargjá, alls um 8 km tvöföld lína úr 3 mm járnvír, þar af fyrsti kilómetrinn í jarðstreng út frá Akureyrarstöðinni. Iiostnaður alls ca. kr. 2,500,00. 12. Á Fagurhólsmýri var sett upp bráðabirgða- loftskeytastöð (talstöð) ca. 25 watt, rekin með 110 volta rakstraum frá rafstöðinni á Fagurhólsmýri. IÝostnaður kr. 3,650,00. 13. I línuna milli Víkur og Hornafjarðar ásamt aukalínum voru á árinu keyptir allir staurar, krók- ar og einangrarar og fluttir til landsins með sjer- stöku skipi, sem setti efnið á land allvíða við sand- ana. Ætlast var svo til að lagning línunnar færi fram sumurin 1929—30. Kostnaðurinn varð kr. 126,000.00. 14. 1 innanbæjarkerfinu í Reykjavik voru lagðir 2,263 m jarðsímar með vírlengd alls 289,980 m. Á árijiu bættust við 99 símar enda er miðstöðin nú full- sett og 2 símar á sumum númerum. Kostnaður kr. 85,000,00. tJt frá hinum framangreindu nýju línum og eldri línum hafa á árinu 15 sveitabæir fengið einkasíma. Ennfremur fóru fram aðgerðir og endurbætur á flestum línum og stöðvum landssímans. Yfir Hval- fjörð innantil var lagður nýr sæsími í stað gamals (frá 1909). Nýi sæsíminn er 2,800 m langur, norsk gerð II, frá Siemens Brothers, London, með auka- járnvari 400 m norðanmegin. Sæsíminn í Önundar- firði var viðgerður og framlengdur urn 180 m. Alls var varið til aðgerða á línunum ca. kr. 195,000. I Keflavik og á Patreksfirði voru sett ný miðstöðv- arhorð frá L. M. Ericsson og koslaði hvert þeirra ca. kr. 1,600,00. 29 nýjar landssímastöðvar voru stofnsettar á ár- inu og er ])á lala allra landssímastöðva á landinu orðin 302. G. Hlíðdal. 4. Húsabyggingar. Á síðastliðnu ári Iiafa eftirtalin verk verið fram- kvæmd á kostnað ríkisins, aðallega: 1. Haldið áfram byggingu Landsspit- alans, og til þess varið....... kr. 208000 2. Haldið áfram byggingu Geðveikra- liælisins á Kleppi .............. — 108500 3. Byrjað á byggingu læknishúslaðar á Iíleppi ....................... — 17000 4. Lokið byggingu skóla- og fjárhúss á Hólum.......................... — 46000 5. Lokið byggingu fjóss og hlöðu í Reykholti ....................... — 2000 6. Framkvæmdar ýmsar aðgerðir á Mentaskólanum í Rvík............. — 17000 7. Bygt fjós á Hvanneyri............ — 76000 8. Framkvæmdar ýmsar aðgerðir á Ráðherrabústaðnum ............... — 1700 9. Byrjað á byggingu prestsseturs- húss í Saurbæ ................... — 8500 10. Varið til undirbúnings Alþingishá- tiðarinnar 1930 ................. — 8500 11. Varið til byggingar Laugarvatns- skóla ........................... — 75000 12. Framkvæmdar ýmsar aðgerðir í þágu Stjórnarráðshússins ........ — 4000 13. Sett miðstöðvarupphitun í Stýri- mannaskólann .................... — 5200 14. Framkvæmd aðgerð á skólahúsinu á Laugum í Þingeyjarsýslu ....... — 3000 15. Byrjað á hyggingu mjólkurbúss í Flóa ............................ — 20000 16. Varið til breytingar á Vinnuhæl- inu á Eyrarbakka................. — 18000 Húsameistari ríkisins. (Frh.) FjelagsprentsmiSjan.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.