Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1929, Blaðsíða 11

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1929, Blaðsíða 11
TÍMARIT V. F. í. 192;). 21 r | r VarS viðhaldskostnaður nokkurra helstu akbraut- arkaflanna sem lijer greinir: Suðurlandsbraut að Ölí'usá .... um 1,250 kr. á km. Flóabraut ...................... — 800------- Holtabaut .................... — 1,150--------- Eyrarbakkabraut............... — 1,050--------- Þingvallabraut ................ —' 320------- Ilafnarfjarðarvcgur .......... — 1,100---------— Reykjanesvegur ................. — 690------- Rorgarfjarðarbraut ............. — 270------- Stykkishólmsvegur .............. — 180------- Húnvelningabraut að Vatnsdalsli. — 200------- Sauðárkróksbraut að Reykjarbóli — 70 —• - — Kræklingahl. og Þelamerkurvegur — 230------- Reykjadalsbraut ................ — 130------- Fagradalsbraut ................. — 130------- Allir þjóðvegir (um 2,150 km) meðaltal ....................... — 166—------ Brú á Brunná í Axarfirði. III. Brúargerðir. Samtals voru gerðar 23 brýr og voru allar úr járnbentri sementssteypu nema 3. Sam- tals varð kostnaður brúargerða á árinu tæplega 350 þús. kr. að meðtöldum tillögmn blutaðeigandi sýslu- fjelaga að uppbæð kr. 31,181,00 til nokkurra brúnna. Fjárveiting á fjárl. var 190 þús. kr. og nam iþví um- frameyðslan um 127 þús. kr. Langstærst og dýrust er brúin á Hvítá i Borgar- firði, sem lýst hefir verið í fyrri skýrslu. Hefir lnin kostað kr. 172,223,47, en upphæðin mun lækka um nokkur þúsund fyrir andvirði timbur og efnisleyfa, sem notaðar eru við aðrar brýr í Borgarfirði 1929, svo vart mun brúin fullgerð kosta mikið yfir 165 þús. kr. Af brúarkostnaðinum er talið greitt í reikning- um ársins 1927 kr. 18,800,00. Beggja megin brúar- innar var gerður vegur 1927—28, sem kostaði 25 þús. kr. Aðrar brýr eru þessar: í Borgarfirði: Litlaá lijá Hvammi í Norðurárdal, járnbent bita- brú, 10,0 m löng, lcostaði um 5,500 kr. Sanddalsá sunnan við Sveinatungu, járnbent boga- brú, 25,0 m löng, kostaði um kr. 12,000,00. Á Stykkishólmsvegi, allar í Miklaholtslireppi: Laxá, járnbent bitabrú, 16,0 m löng, kostaði um 10,400 kr. Fáskrúð, járnbent bitabrú, 9,0 m löng, kostaði um 5,300 kr. Kleifá, járnbent bitabrú, 6,0 m löng, kostaði um 3,800 kr. I Húnavatnssýslu: Laxá ytri á Skagaströnd, járnbent bogabrú, 24,0 m löng, kostaði um 13,200 kr. Laxá fremri í Svínavatnshreppi, járnbent boga-- brú, 12,0 m löng, kostaði um 4,400 kr. Báðar þessar brýr eru á sýsluvegum og bafa hlut- aðeigendur greitt % hluta kostnaðarins. Brú á Miðfjarðará i Húnavatnssýslu. Brú á Húseyjarkvísl í Skagafirði.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.