Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1929, Síða 6

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1929, Síða 6
1G TÍMARIT V. F. í. 1929. Kostnaðaráætlun: Áætlun um verð veitu: Boranir ....................... kr. Dælistöð ........................ — Aðalæð .......................... — Geymar .......................... — Bæjarveita....................... — Samlals kr. 100.000.00 200.000.00 400.000.00 500.000.00 2.250.000.00 3.450.000.00 Arlegur reksturskostnaður áætlaður: Vextir og afborganir................ kr. 345.000.00 Rafmagn, smurningsolía o. fl........— 75.000.00 Umsjón, skrifst........................— 50.000.00 Viðhald .............................. — 20.000.00 Samtals kr. 490.000.00 Hagnaður af veitunni: Hitaveita þessi ætti að spara um 30.000 tonn af kolum, á ári, og þar að auki sparast gæsla á mið- stöðvarkötlum og uppkv. Sje miðað við 35 kr/t koíaverð, nemur því árlegur liagnaður af veitunni Kolasparnaður ................. kr. 1.050.000.00 Gæslusparnaður og uppkv.........— 75.000.00 Samtals kr. 1.125.000.00 (Ef veitan væri rekin án hagnaðar, mætti selja vatnið með verði, sem samsvaraði 17 kr/t kola- verði). Hjer skal einnig bent á, að aðeins 58% af vatni þvi, sem árlega rynni frá hitalindunum, myndi liagnýtast í slíkri liitaveitu, sem lijer um ræðir, en um 42% yrðu afgaugs til annara þarfa. Kemur þar til greina ýmislegur iðnaður, sem þarf á liita að lialda, eins og t. d. fiskþurkun, saltvinsla o. fl. Fari svo, að ekki takist að fá nægilega heitt vatn við þvottalaugarnar, eru allar líkur til þess að nægilegt vatn sje að fá frá hitasvæðinu við Reýki í Mosfellssveit, því það mun ekki fjarri sanni, að um 250—300 lítrar af heitu vatni komi þar upp sjálfkrafa, og má því ætla að hægt verði að fá nóg vatn með borun. Hitaveita, sem fengi vatn frá þessu bitasvæði, gæti verið alveg eins fyrir komið og veitu frá þvottalaugunum. Dælistöð væri bygð við vatns- lindina og vatninu dælt til geyma á Skólavörðu- Iiolti og dreift þaðan út um bæinn. Hitasvæðið liggur um 48 m yfir sjó, eða um 4 metrum hærra en geymarnir á Skólavörðuholti. Yegalengd frá hitasvæðinu til geymanna (mælt á uppdrætti herforingjaráðsins) er um 17000 m. Sje reiknað að lögð verði 300 mm víð æð til hæj- arins, nema mótstöður i slikri pípu um 78 m vatnss. þrýstingi. Stærð lireyfils væri ákveðin af 74 • 2G0 75 • 0,6 • 9 430 hk. eff. Árleg aflnotkun myndi verða um 600.000 kw.st. Reiknað með að i dælistöðinni sjeu tvær dælur reknar af dieselhreyflum. Geymar og götuæðar sjeu ólireyttar frá fyrri áætlun. Kostnaðaráættun: Áætlun um vei’ð veitu: Boranir ........................... kr. 100.000.00 Dælistöð ............................. — 270.000.00 Aðalæð .............................. — 2.670.000.00 Geymar ............................... — 500.000.00 Bæjarveita ........................... — 2.250.000.00 Samtals kr. 5.790.000.00 Árlegur reksturskostnaður: Vextir og afborganir................ kr. 579.000.00 Dieselolía, smurningsolia............. — 40.000.00 Umsjón, skrifst....................... — 50.000.00 Viðhald .............................. — 30.000.00 Samtals kr. 699.000.00 Ef veitan væri rekin án hagnaðar, mætti selja vatnið með verði, sem svaraði lil um 24 kr/t kola- verði. Áætlanir þær, sem hjer hafa verið gerðar, eru auðvitað mjög lauslegax-, en þó virðist mega, af þeim, draga þá ályktun, að hitaveitan geti orðið mjög liagkvæm fyrir bæinn, ef það tekst að fá nægilega mikið af heitu vatni frá lindunum. Ennfremur skal benda á það, að korni slílc hita- veita til hæjarins, þá losnar bærinn við allan kola- reyk frá húsunum, og verður þar með laus við ein- hverja verstu plágu hæjanna. Áhrif hitaveitu á rafveitu hæjarins. I áætlun þeirri, sem gerð liefir verið um virkjun á Sogsfossunum, hefir ekki verið gert ráð fyrir, að rafmagn yrði notað til hitunar húsa, nema stöku sinnum á vorin og haustin, sem hjálparliitun, þeg- ar ekki yrði lagt i miðstöðvar. Aftur á móti er þar gert ráð fyrir, að notað verði rafmagn til suðu, á heimilum. Ef liitaveita væri lögð, sem nægði öllum bænum, mundi öll rafmagnsnotkun til húsahitunar liverfa, þar eð rafmagnið yrði ávalt mun dýrara en vatn- ið frá veitunni. Ennfremur færði hitaveitan eldhúsunum nóg af 85° C heitu vatni og myndi það spara mjög raf- magn til suðu. Nokkuð er erfitt að fá ábyggilegar

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.