Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2005, Blaðsíða 37

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2005, Blaðsíða 37
Því er nauðsynlegt að skerpa vinnu- brögð og rétt að nota tækifærið nú þeg- ar þessi yfirlýsing hefur komið fram. Mikilvægt er að nám í ljósmóðurfræð- um við Háskóla íslands leggi aukna á- herslu á þessa þætti um þriðja stig fæð- mgar í bóklegri kennslu og einnig að þessari þekkingu sé viðhaldið í starfi. ^ið munum leggja okkar af mörkum og kennsla um þessa þætti mun verða end- urskoðuð næsta ár. Einnig má hafa í huga að skipu- leggja þjónustu og verkaskiptingu tekna og ljósmæðra í samræmi við þá hugmyndafræði sem þjónustan byggir á bverju sinni, þ.e. að skilgreina betur milli eðlilegra fæðinga, áhættufæðinga eða fæðinga þar sem læknisfræðileg uieðferð er nauðsynleg. Osamstæð meðferð getur haft áhrif á blæðingu eftir fæðingu og má velta fyr- lr sér hvort orsök mikilla blæðinga á feðingardeild LSH liggi í því að með- ferð á þriðja stigi sé ósamstæð í stað þess að vera virk eða lífeðlisffæðileg en mikilvægt er að farið sé eftir leiðbein- lngum um virka meðferð og/eða lífeðl- 'sfræðilega umönnun. Fróðlegt væri að skoða þessa þætti með fagrýniaðferð- um. Meginniðurstöður fræðilegrar út- tektar Kristbjargar Magnúsdóttur (2001) voru einmitt þær að mikilvægt se að greina aðstæður hverju sinni og taka ákvörðun um hvor eða hvaða með- ferð eigi við, því verst sé að blanda öllu saman. Umönnun á þriðja stigi fæðingar er uukilvæg til að fyrirbyggja blæðingu eftir fæðingu. Við ljósmæður vitum að blæðing eftir fæðingu getur verið alvar- *eg og að oft er hægt að fyrirbyggja bana, með réttum vinnubrögðum og 111 eð því að treysta náttúrunni, þegar Það á við. ^eimildir ^kins, S. (1994). Postpartum hemorrhage: A 90s approach to an age-old problem. Jo- unml of Nurse-Midwifery. 39 (2 suppl.); 123S-134S. Ocgley, c.M. (1990). A comparison of active and physiological management of the third slage of labour. Midwifery. 6; 3-17. bfown, A. (1989). After birth. Nursing times. 85(38); 52-54. b'yar, R.M. (1995). Theory for midwifery Practice. Mc Millan Press. London. 'bourne, DR. Prendiville, WJ. Carroli, G. Wood, J. McDonald, S. Prophylactic use of oxytocin in the third stage of labour (2005). Cochrane Database of Systematic Reviews. 2- Sótt 30. maí 2005. eatherstone, l.E. (1999). Physiological third stage of labour. British journal of midwifery. 7(4); 216-221. Gyte, G. (1994). Evaluation of the meta-ana- lyses on the effects, on both mother and baby, of the various components of 'active' management of the third stage of labour. Midwifery. 10(4); 183-199. Inch, S. (1985). Management of the third stage of labour - Another cascade of intervention. Midwifery. 1(2); 114-122. Kristbjörg Magnúsdóttir (2001). Meðferð á þriðja stigi fæðingar og blæðingar eftir fæð- ingu. Obirt lokaverkefni til embættisprófs í Ijósmóðurfræði við Háskóla íslands. Levy, V. (1990). The midwife's management of the third stage of labour. I J.Alexander, V. Levy og S. Roch (ritstj.), Midwifery pract- ice: Intrapartum care: A researchbased approach (137-153). Houndsmille: MacMillan. Ljósmæðrafélag íslands (2000). Hugmynda- fræði og stefna. Reykjavík: Ljósmæðrafélag íslands. McDonald, S. (1999). Physiology and mana- gement of the third stage of labour. I V.R. Bennett og L.K. Brown (ritstj.), Myles text- book for midwifes (465-485) (13. útgáfa). Edinburgh: Churchill Livingstone. Odent, M. (1998). Don’t manage the third stage of labour. The practicing midwife. 1(9); 31-33. Ólöf Ásta Ólafsdóttir. (1995). Breytingar og þróun á námi í ljósmóðurfræði. Ljósmœðra- blaðið, 73,2, 14-29. Prendiville, WJ. Elboume, D. McDonald, S.(2005). Active versus expectant mana- gement in the third stage of labour Cochra- ne Pregnancy and Childbirth Group Cochrane Database of Systematic Reviews. 2. Sótt 30. maí 2005. Stroud, R. og Cochrane, S. (1990). Midwifes managing without dmgs. Nursing times. 86(48); 70-71. Verklagsreglur Handbók kvennadeildarLand- spítala Háskólasjúkrahúss (2004 13.01). Eðlileg Fæðing, Reykjavík: Landspítali-há- skólasjúkrahús. & NOVARTIS ^Uóðwtóst VersCunín ‘Móðurást er jíutt í ‘J-CamraCorg 7. %ój)avogí Sœnaurajafír V-ngCarnajatnaður (B rj óstajj afaCrj óstaCaCdarar ‘J-CanóCpumyur og CjáCpartœízí Mj a Ctavé Caíeíga Ljósmæðrablaðið júní 2005 37

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.