Akranes - 01.06.1944, Qupperneq 12

Akranes - 01.06.1944, Qupperneq 12
72 AKRANES Reynisrétt. Fæst af fólkinu þekkist. Maðurinn með loðhúfuna er Magnús Ólafsson ljósmyndari, hjá honum stendur sonur hans (lík- lega Karl), þá Hallgrímur Jónsson hreppstjóri, og við hlið hans Vilhjálmur Finsen (nú sendifulltrúi íslands í Stokkhólmi). Vinstra megin á myndinni má sjá Ólaf lækni Finsen, þar sem hann er að A Akranesi er róið og ræktað bera hægri hendi upp að auganu. Fylkir og Hrejna hlaðin síld á Siglujirði. Verið að reka kýr að Görðum. Heybandslest. Síldarsöltun hjá Haraldi Böðvarssyni & Co. Frá því skömmu eftir að land byggðist, hefur verið útræði og sjósókn mikil frá Akranesi. Lengst af var hér róið á opn- um skipum svo sem annars staðar. Þrátt fyrir erfið hafnarskilyrði hefur verið reynt að fylgjast með tímanum. Horfa og hugsa hærra en áður í þeim efnum, eins og aðrir landsmenn. Eru hér nokkrar nýjar og gamlar myndir frá mótorbáta- öldinni. Neðstu myndirnar eru af fyrstu bryggju, er hreppurinn byggði í Steins- vör (hún er nú undir lok liðin). Allt frá landnámsöld hefur og verið búið á Akranesi. Sjálfsagt líka hér niður á Skaga. Eru hér nokkrar myndir' frá bú- búskapnum. Þetta eru vitanlega sýnis- horn, en ekkert tæmandi. Myndirnar eru eftir ýmsa. Mótorbátar að losa ajla sinn í Steinsvör. Bryggjan í Steinsvör, byggð 1907.

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.