Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2005, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2005, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 24 FEBRÚAR 2005 Fyrst og fremst JJV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson Ritstjóri: MikaelTorfason Fréttastjóri: Kristján Guy Burgess DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingar: auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Dr. Gunni heima og aö heiman Minningar frá fai&'saiKtóa byggja hús án þess að allt verði vitlaust. Ég aetla aö blanda mér ( umræðuna og kvarta undan þv( að benstnstöð Essó í Fossvogi hafi verið fjarlægð án þess að viðamikil grenndarkynn- ing og borgara- fundir hafi farið fram. Stööin var nefnilega búin að vera þama s(ö- an ég man eftir mér og nú þegar Skiptistöðin er llka horfln finnst mér eins og gamli Kópavogur sé hreinlega minn- ingln ein. Fossvogsnesti fannst mér alltaf mjög flott bygging. Glæsileg hönnun: Tveir kassar, einn fyrir sjoppu, hinn fyrir benslnstöð, voru tengdir saman með W-laga þaki. Um mig hrfsl- aöist seventls-nostalgla (hvert skipti sem ég fór þama framhjá og sá stööina. Slðhæröir strákar sátu (Ford Cortlnum f kantinum hjá stöö- inni japlandi á pylsum með Vals-tómatsósu (gleri (Idofinu, Prfns póló ( gullbréfinu ( eftin-étt. Tll skamms tlma stóð stytta af strák að pissa fyrir framan stööina. Ég kallaði hann Óla. Sem ungabam fór ég oft I bæinn með systrum mfnum. Ég fékk franskar á Hressó. Á leiðinni til baka æstu systumar mig upp I að kalla .Sjáiðil Óli er aö pissa!" þegar strætisvagninn fór firam- hjá Fossvogsnesti. Allir litu við, sumir hlógu. Um mig fór glæný tilfinning. Fossvogsfjöruna að leika okkur. Stundum fúndust dauöir fiskar, plastdúnkar eða notaðir smokk- ar. Stundum eitthvað merki- legra, en ekki oft. Gaman var að rista skila- boð ( sand- steininn eöa skipu- leggja leynifélög f hellisskútum. Einn af hápunktum æskunnar var þegar ég og Hannes rótuð- um f pylsubréfaruslinu sem strákarnir á Ford Cortfnunum skyldu eftir sig og Hannes fann 5000 kall, þennan brúna með Elnari Ben. Þetta var mesti fjár- sjóður sem viö höfðum séð. Ég vildi vitaskuld eiga hlutdeild ( fundinum, enda var ég með, ekki satt? Hannes var ekki viss um hvort þetta væri fullgilt rétt- lætismál og spuröi eldri bróður sinn. Hann leysti máliö með þvf að hirða 5000 kallinn sjálfur. Leiðari Jónas Kristjánsson Koniið, senifyllir niœlinn, er hnginyndin uni að rífa 25 búrujárnskofa við Laugavegog reisa ístaðinn 25 gler- og steypuluís í sjálfumglöðum tízkum síðustu áratuga. Aleið niður Laugaveg fyrstu vikuna i desember taldi ég auðu búðarplássin. Þau voru tíu, ágæt röksemd fyrir því áliti, að Laugavegurinn gangi ekki upp sem verzlunargata. Þeim fækkar greinilega, sem veðja á veðurguðina á frægri Þorláksmessu, sem skal einu sinni á ári bjarga verzlun Laugavegarins. Skiljanlega vilja kaupmenn láta gera eitt- hvað tíl að bjarga Laugavegi sem verzlunar- götu í samkeppni við Kringlu og Smáralind eða jaftivel bara samkeppni við Skólavörðu- stíg, er virðist risa sem verzlunargata. Hug- myndin um að rífa gömul hús við Laugaveg er aúeiðing af minni verzlun í götunni. Því miður hræða sporin. Borgin hefur áður sætzt á að láta rífa gömul hús við Laugaveginn og raunar víðar í austurbæn- um gamla. Ef við berum saman húsin 25, sem á að rífa við Laugaveg, og 25 nýlega byggð hús við Laugaveg, er freistandi að taka gömlu bárujárnskofana fram yfir strengj asteypuhúsin. Hver vill fleiri hús á borð við Laugaveg 7, er einu sinni hýsti söluskrifstofu Fiugleiða á jarðhæð, sem lengi hefur staðið auð? Hver vill fleiri hús af svipuðu tagi, svo sem Lauga- veg 66? Hvort tveggja er svipaður arkitektúr og troðið var illu heilli milli Hótels Borgar og Reykjavíkurapóteks. Af fengimú reynslu slíkra húsa og margra annarra treysta menn ekki Reykjavíkurborg, ekki arkitektum hennar og ekíd arkitektum kaupmanna. Slikir kunna ekki að byggja innan í gamlan stfl, þeir vilja æpa á það gamla, sparka í það. Þeir hata gamalt báru- jám og elska stórt gler og þunga steypu. f borgarskipulag Reykjavíkur hefur alltaf vantað virðingu fyrir hinu gamla, og núna meira en nokkru sinni fyrr. Þannig gargar Morgunblaðshúsið á alla Kvosina, marm- arabfslagið æpir á Landsbankann, glerhús Almennra frussar á Reykjavíkurapótek og Hótel Borg, Iðnaðarbankinn dissar alla Lækjargötuna. Hér þarf að taka til hendinni, rífa Morg- unblaðshúsið, rífa marmarabíslagið, rífa glerhúsið, rífa Lækjargötubankann. Hér þarf að strika yfir hroka arkitekta og vinnu- veitenda þeirra. Reykjavíkurborg þarf að kasta út þeim aðilum, sem vilja þétta byggð með því að ögra nánasta umhverfi framkvæmdanna. Reykjavíkurlistinn hefur verið hallur und- ir hrokann, svo sem sjá má af endurteknum styrjöldum um ruddalega nýsmíði við íbúa- samtök. Komið, sem fyllir mælinn, er hug- myndin um að rífa 25 bámjámskofa við Laugaveg og reisa í staðinn 25 gler- og steypuhús í sjálfumglöðum tfzkum síðustu áratuga. Borgin verður að hætta að troða nýjum tízkum inn í gamlan stfl. Kaupmenn verða að finna aðrar leiðir til að selja vöm en að efna til styrjaldar milli bámjáms og strengjasteypu. HALLDÓR ÁSGRlMSSON F0RSÆTIS- RÁÐHERRA FÓR f fyrsta sinn sem topp- maður til fundar við aðra toppmenn um daginn. Sat þá fund NATO í Brussel þar sem George Bush var í aðalhlutverki. Allir vom myndaðir í bak og fyrir og Halldór fékk að vera með á myndunum eins og Davíð áður. MYNDIRNAR AF HALLDÓRI Á topp- fundinum em um margt merkilegar. Sérstaklega vegna þess að Halldór hefur bersýnilega viljað falla í kramið og gera sig gild- andi enda í toppformi á topp- fundi. BESTA MYNDIN ER vafalítið sú þegar Hall- dór reynir að ná athygli George Bush með því að þrífa í hann aftan frá og hreinlega snúa við. George Bush er hins vegar Vanur því að fá klapp á öxhna og sneri sér því ekki einu sinni við. EN HALLDÓR LÉT EKKI deigan síga. Sneri sér þá að næstmesta stór- menninu á NATO-fundinum, Berlusconi, forsætis- ráðherra ftahu. Hahdór náði sem betur fer , sambandi við Berlusconi og á myndum, sem bæði Fréttablaðið og Morgunblaðið birtu á forsíðum & sínum í , v gær, V sést ^"/dÓw?-9 B*rJusconi Brando-svipurinn leynir sér ekki! andhti ráðherrans frá Höfn ÍHornafirði þeqar hann tekurslaginn við Italska forsætisráðherrann Menningarverðlaun DV veitt í 27. sinn I dag klukkan 17 verða Menningarverðlaun DV veitt 127. sinn.Að þessu sinni fer athöfnin fram I Iðnó og verður bein útsending á Talstööinni - 90,9. Veitt verða verðlaun fyrir framúr- skarandi árangur á sviði lista á liðnu ári. Menningan/erðlaun DV voru lengl vel einu opinb- eru verðlaunaveitingar sem tíðkuðust I samfélaglnu. Verð- launin voru beinn arftakiSilfurlampans og.SHfurhestsins,sem Félög gagnrýnenda veittu fyrir leiklist og bókmenntir. Eftir að þau lögöu upp laupana leið nokkur tími án þess að árteg verðlaun I Islensku menningarllfí væru veitt, uns DV reið á vað■ ið og efndi til Menningarverðlauna sem kennd eru við blaðið. Undanfarna viku hafa vatnefndir birt tilnefningar I sjö flokk- um: Bókmenntum, tónlist, myndlist, listhönnun, kvikmynda- list. byggingadist og leiklist auk þess sem I ár er bætt við fíokki kenndum við fræði. Þá verðq Iþriðja sinn veitt heiðurs- verðlaun fyrir framlag éinstaklings til Islenskrar menningar. Menningarverðlaun DV Verðlaunagripurinn erhannað- ur af myndlistarkonunni Huidu Hákon og hefur nafnið Jónasinn fest við gripinn til heiðurs Jónasi Kristjánssyni. að Hahdór hefur æft sig heima. Hann setur upp sama svip og Mar- lon Brando var með í Guðföðurnum og það virkar bersýnilega á ítalska forsæúsráðherrann sem er heims- frægur glæpaforingi eins og allir vita. Á FUNDINUM SÝNDI HALLDÓR og sannaði að hann á fuht erindi við hina stóm sem stjóma veröldinni. Hann skortir ekld kjark th að reyna að ná th George Bush sem þekkir bara Davíð og veit ekki að Hahdór er staðgengih hans. Hahdór sýnir einnig þá leikni að bregða sér í lflá glæpaforingja þegar hann ræðir við slíka dólga. HALLDÓR Á HRÓS skihð. Hann stóð sig vel á NATO-fundinum. Eldd eins vel og Davíð, en vel samt. Halldór og Bush Bandaríkjaforseti I er vanur þ vl að honum sé klappað á öxlina og snerisérþvlekkieinu sinni I við. Enda heldur Bush aö Davlð sé enn forsætisráðherra á Islandieins I og svo margiraðrir. Fyrst og fremst

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.