Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2005, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2005, Blaðsíða 29
DV Lifið FIMMTUDACUR 24 FEBRÚAR 2005 29 K ekki hversu erfitt líf hans sé Þolir ekki gagnrýni Söngvarinn og kyntáknið Usher þolir ekki fólk sem gagn- rýnir hann og segir að það skilji einfaldlega ekki hversu erfitt það sé að vera hann. R&b-stjarnan ræddi í nýlegu viðtali um álagið sem fýlgir því að vera frægur og kvaðst stundum hreinlega ekki geta kreist út bros. „Það er auðvelt fyrir fólk sem þekkir mig ekki að gagnrýna mig, en það er meira í gangi í lífi mínu en fólk mun nokkurn tíma fá að vita,“ sagði Usher í viðtali við Teen Hollywood. „Ef fólk heldur að líf mitt sé alveg frábært og fullkomið ætti það að hugsa sig betur um. Ég lifi eiginlega í glerbúri, allt gerist fyrir framan annað fólk. Þegar ég hætti með kærustunni minni þurfa allir að fá að vita það. Ég reyni að vera jákvæður en stundum þarf ég að brosa þó að mig langi ekkert til þess. Stundum get ég það ekki einu sinni," segir Usher sem kvaddi þó á jákvæðu nótunum: „Það er heilmikið í gangi núna en ég veit að þetta á allt eftir að bjargast á endanum. Það gerir það yfirleitt." Meistarinn ión Óskar mun opna sína 36. einkasýningu núna á föstudaginn og kennir þar ýmissa grasa. En þegar verkin eru lögð saman má greina ákveðna samsvörun. Svo virðist sem listamaðurinn sé að upphefja strákamenningu og kannski ekki vanþörf á því sá menningarafkimi er afskiptur. „Engin beiskja,“ segir þó Jón Óskar. Ringé fer víir Delaware „Sýningin heitir Delaware og tengist frægu málverki frá 1851 þar sem mynd- efnið er ff elsisstríðið. Verkið heitir Was- hington crossing the Delaware og fjall- ar um frægan vendipunkt, ekki bara í sögu Bandaríkjanna heldur heimsins alls. Hugsaðu þér ef Bandaríkin væm eins og Astralía! Fanganýlenda?" segir Jón Óskar myndlistarmaður. Jón Óskar fánaberi nýja málverksins Hann opnar sína 36. einkasýningu nú á fóstudaginn í 101 Gallerí og kenn- ir þar ýmissa grasa: Málverk þrjú til fjögur, teikningar, skúlptúr, ljósmyndir og fleira. „Já, þetta er svona aÚra handa. Sölusýning? Já, er það ekki? Er ekki rétt að hvetja fólk til að fá sér eitthvað í búið?“ segir Jón Óskar og rifjar upp að hér áður fyrr, meðan Listamannaskál- inn var og svona, að þá hafi þetta gjam- an verið tekið sérstaldega ffam. Að mál- verkasýningar væm sölusýningar. „Svo er ég gjaman spurður að þessu og ég svara að sjálfsögðu þeirri spumingu." Jón Proppé heimspelángur hefur lengi fylgst með ferli Jóns Öskars og segir hann með þessari sýningu draga saman ýmsa þættí frá ferli sfnum og þama sé einskonar afturhvarf, ekki síst - orðið Qölmörgum listamönnum upp- spretta humiynda og nú Jóni Óskari hér uppi á Islandi. „Þetta er monumental verk og eitt þeirra sem höfðu áhrif á mig strax sem krakki. Hefur alltaf verið í baklandinu hjá mér og svo ákvað ég loks að leggja út af þessu verki og gera sýningu sem tengist því." En á þetta sér þá engar skírskotanir til íslensks samtíma? „íslenskan og íslenskan. Ég veit það ekki. Þetta er frekar svona amerískt. Myndimar mínar em lagðar út frá þessu. Og svo kemur Ríngó við sögu - alltaf." Ringó? „Já, Ringó kemur alltaf einhvem veginn við sögu. Og hjá mér er það eiginlega frekar hann sem er að fara þama yfir Delaware en Washington. Ringó er gamalt dæmi hjá mér. Ég hef verið með sérlega Ringo-sýningu og hann heldur áffam að birtast." Til varnar strákamenningunni Aðspurður segist Jón Óskar aldrei hafa, að hætti stórhuga samlanda sinna, látíð sér detta það í hug að bjóða Ringo til landsins. „Eg ættí kannski að hafa samband við Jakob Frímann? Mér skilst að hann eigi svo fína svarta bók með öllum þessum Hetjudáð Was- hinqtons oq máfverkið fræga Jón Proppé heimspekingur og listfræð- ingur ritar i sýningarskrá: „Á jóladag 1776 reifGeorg Washington menn sína upp i vonskuveðri, langþreytta eftir langt undanhaid. Þýskir leiguliðar Eng- landskonungs höfðu hrakið þá frá Manhattan, þvert vesturyfir NewJers- ey og loks yfír ána Delaware, yfír til Pennsyivaniu. Þeir höfðu skráð sig i uppreisnarherinn fram að áramót- um og voru á leiðinni heim. Sumir voru berfættir i snjónum en samt leiddi Washington tvö þúsund ogfjögurhundruð menn afturyfír Delaw- are-ána um nóttina og réðst á þorpið Trenton i birtingu þarsem tólfhundruð Þjóðverjar voru til varnar. Bandarikja- mennirnir unnu auðveldan sigur og var atvikið talið vendipunktur i striðinu, einn lykilatburðurinn í sögunni um það hvernig Bandarikin urðu til. Málverkið afþessum atburði er eitt það þekkt- asta i bandariskri sögu: George Was- hington Crossing the Delaware, málað áárunum 1850-51, eftir Emanuel Gott- lieb Leutze. Málverkið er griðarstórt, næstum fjórir metrar á hæð og sex og hálfur á breidd." símanúmerum. En, nei, þetta hefúr bara ekki hvarflað að mér. En hvemig Ringó tengist sýningunni þá er það frekar að skómir hans og hárið komi við sögu fremur en að hann sé mikill gerandi. Myndimar em byggðar á sam- krulli af teikningum sem er hrúgað saman. Þær enda sem hálfgerð merk- ingarleysa. Verður kaos, já, svo kemur þama einnig við sögu Counter-Strike, skotleikurinn þar sem allt gengur út á einhver átök. Þama má finna upp- drættí frá GGRN-klaninu gamla." Þegar allt þetta er dregið saman: Washington fer yfir Delaware í stríði sem hefur orðið mörgum drengnum umhugsunarefhi, Ringó Starr sem einkum átti sér strákaaðdáendur og svo Counter-Strike, fer ekki hjá því að niðurstaðan verði: Strákamenning? „Það er það. Maður getur ekki neitað eðli sfnu. Þetta er engin svona kerlingasýning." En má þá draga þá ályktun að lista- maðurinn sé að rísa upp til vamar strákakúltúmum sem hefur verið fótum troðinn? „Beijast fýrir strákakúltúrinn? Jahh, þama er engin beiskja. Alls ekki. Rétt má vera að þessi menningarkimi njótí lítillar virðingar. En er ekki verri fyrir það.“ jakob@dv.is Hvítur postulíns- nashyrningur Eitt verkanna á sýningunni er mikill amerískur postulínsskúlptúr sem tjaslað hefur verið sam- an. En eins og alkunna er finnast ekki nashyrn- ingar t Bandaríkjunum. WmimmmttKEm til námsára Jóns í New York. „Jón Ósk- ar var einn þeirra sem bar fána nýja málverksins á níunda áratugnum og drakk það í sig í New York þar sem mik- ill uppgangur varð í listum þegar fjár- magn fór að flæða aftur til borgarinnar eftir langt hnignunarskeið." Jón listfræðingur segir um Jón nafna sinn listamanninn að teikningar hans líkist veggjakrotí þar sem öllu ægir saman, myndum, texta og óræðum formum: „Þetta er kunnugleg aðferð frá því nýja málverkið reis upp úr rústum New York. Teikningamar á sýningunni eiga sér líka flóknar rætur." Ringó fer yfir Delaware Málverkið sem hefúr þessi miklu áhrif á Jón Óskar, Washington crossing the Delaware, er eftír hinn þýska Em- anuel Gottlieb Leutze. Verldð hefur Söngvarinn Usher segir að fólk viti Skotíní Hasselhoff Leikkonan unga Scarlett Johans- son segist hafa verið hæst- . ; ánægð með að fá að vinna ^ með David Hasselhoffvegna þess að hún var einu sinni skotin í honum. Þau unnu nýlega saman við myndina Spongebob Squarepants. Scarlett segir aðsem táningur hafí hún hrifist af karlmannlegum vextl Hasselhoffs þegar hann lék Mitch Buchanan I Strandvörðum.„Ég var svo hrifin afhonum þegar ég var ung. Þaö er frábært að sjá nafn mitt á skjánum við hlið hans. Hann var svo flottur á þessum tíma," segir Scarlett. Vildiekki vera Bond Pierce Brosnan er eflaust ekki hress maður þessa dagana. I fyrsta lagi fékk hannekkiað halda áfram að leika James Bondog nú hefur það bæst við að hann var ekki fyrsti mað- urinn sem leitað var til þegar arf- taki Timothys Dalton var valinn. Það var Liam Neeson sem kvik- myndagerðarmennirnir vildu fá til að lelka njósnarann fræga i Gold- eneye árið 1995. Neeson hefur hins vegar aldrei viljað leika i hasarmyndum: „Þeir reyndu mikið að fá mig en ég hafði eiginlega engan áhuga," sagði hann. Heldur sér í formí með HfHlj Jón Óskar Opnur á föstu- CB1M9 daginn sýningu þar sem P| lagt er út afeinhverju fræg asta málverki sögunnar. \Og þar blandast i málin •' .1 Ringó og Counter-Strike. í* ' '' . strlppf Teri Hatcher mun leika i nýjasta myndbandi Eltons John. Hún hef- ur þegar tekið upp sinn hlutal myndbandinu við lagið Turn The Lights Out When You Leave og segist hafa haft gaman af:„Þetta varmjög furðulegt, voðalega arti, “ segir Teri sem hefur gert það gott í þáttunum Desperate Hou- sewives undanfarið. Aðrar stjörn- ur sem leika i myndbandinu eru Justin Timberlake, Robert Downey Jr. og David Beckham. Teri sagði annars i nýju viðtali frá leyndar- álinusem hjálpar henni að halda sér íformi. Terier orðin fertug og heldursérí formi með þvi að fara i stripp- ~ tíma:„Ég fer ekki úr fötunum, ég læri bara stripphreyf- ingarnarog dansa upp viðsúlu," segir Teri. Iliáivv

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.