Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2005, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2005, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2005 Fréttir DV Skæramaður fyrir rétti Réttarhöldin yflr Óskari Svani Barkarsyni, sem er ákærður fyrir að hafa barið tvo lögreglumenn, héldu áfram í gær. Árásin varð þann 28. júní á síðasta ári og eru áverkar lögreglu- mannanna sagðir alvarleg- ir. Óskar hefur varið gjörðir sínar fyrir dómi með því að segjast ekki hafa vitað að mennirnir sem hann barði voru lögreglumenn. Meðan réttarhöldin fara fram af- plánar Óskar 15 mánaða fangelsi fyrir grófar líkams- árásir. í einni þeirra réðst hann á hárgreiðslumann með skærum. 100 millur í menningu Á aðalfundi íslands- banka kom fram óvænt tillaga um aukningu á framiagi til Menningar- sjóðs íslandsbanka og Sjóvár. Sú tillaga sem lá fýrir fundinum miðaðist við að framlag bankans til sjóðsins næmi 50 milljónum króna. Eftir nokícrar umræður hiut- hafa varð úr að stjórn bankans lagði fram til- lögu til fundarins um að framlagið til sjóðsins yrði hækkað í 100 m.kr. og var sú tillaga sam- þykkt. Eins og fram kem- ur í ársskýrslu íslands- banka er hlutverk Menn- ingarsjóðs bankans að styrkja menningu og list- ir, veita líknarmálum framgang og efla verk- menntun, vísindi og tækni. Greining KB banka segir frá. Tveir fyrrverandi starfsmenn á elliheimilunum Kumbaravogi og Felli hafa ákveðið að stiga fram og segja frá aðbúnaði gamla fólksins sem eyðir ævikvöldinu á þessum heimilum. Á mánudaginn greindi DV frá manni á níræðisaldri sem flúði Kumbara- vog eftir að aðstandendur komust að því hvernig búið var að honum. Starfsmenn- irnir tveir segjast ekki óska neinum að eyða ævikvöldinu á þessum stöðum. fólkið brosa ef [ Héðinn Vigfússon flúði af Kumbaravogi Varneitað um vasapeninga og bjargað af aðstandendum. Fékk eina brauösneið og grnut í kvuldmat „Þetta var hreint út sagt ömurlegt," segir Ámi Harðarson sem vann í þrjá mánuði sem kokkur á elliheimilinu Felli í Reykjavik árið 2002. Ámi segir kominn tíma til að sannleikurinn um aðbún- að eldra fólksins á heimilinu komi fram í dagsljósið. Jón Bjöm, fyrrverandi starfsmaður Kumbaravogs, tekur í sama streng. Hann segist ekki vilja vita af neinum ættingja sínum á Kumbaravogi. Blöskraði maturinn Jón Bjöm Sigurgeirsson, annar fyrrverandi starfs- maður Guðna en vann Kumbaravogi, segir svipaða sögu. „Mér I Dvalarheimillð Fell Fyrrverandi blöskraði oft það sem | starfsmaður segir allt skoriö við nnni Á mánudaginn fjallaði DV um Héðin Vigfússon, 87 ára gamlan vist- mann á Kumbaravogi á Stokkseyri. Héðinn flúði elliheimilið eftir að hafa verið neitað um vasapening af forstöðumanni elliheimilisins Guðna Kristjánssyni. Guðni rekur einnig elliheimihð Fell í Reykjavík. Tveir fyrrverandi starfsmenn Guðna segja fréttimar af Héðni ekki hafa komið sér á óvart. Aðstaðan á elli- heimilunum tveimur sé einfaldlega ekki mannsæmandi. Skorið við nögl „Það var allt skorið við nögl,“ seg- ir Ámi sem vann í eldhúsinu á Felli. „Það var aðeins heitur matur í há- deginu og svo ekkert nema grautur og tvær brauðsneiðar á kvöldin. Það var heldur aldrei nýtt brauð heldur var brauðið keypt ársgamalt og fros- ið því það var ódýrara. Árni segir einnig að allt hafi verið skammtað. „Kaffið var skammtað og ekki kom til greina að leyfa heim- sóknargestum að fá kaffidropa. Þá var verið að bmðla með kaffið. Ég man líka einu sinni að heimilismað- ur átti afmæli. Ég bað um að fá að kaupa í eina afmælisköku en það kom ekki til greina. Við áttum bara að nota frosna Bónusköku. Á endan- um tókum við nokkrir starfsmenn okkur saman og keyptum í af- mæliskökuna úr eigin vasa." „Þaðvar---------------“ sjá maður gauka að og einni ke) í mat. Svo fannst þeim líka gaman þegar ég fór með þeim niður í Kola- port. Karftöflurnar sem boðið var upp á vom yfirleitt eldgamlar úr Þykkvabænum." Eftir þrjá mánuði á elliheimilinu segist Árni hafa fengið nóg. „Ég bara hætti. Þetta var ekki málið. Nískan var svo mikil,“ segir Árni. fólkinu var boðið upp á. Bara grautur á kvöldin og tvær brauðsneiðar. Sumir fengu meira að segja bara eina brauðsneið. Það er ef ráðskonunni fannst vistmenn of feitir." Jón Björn segir trú Guðna einnig hafa haft áhrif á kjör vistmanna. „Guðrú er aðventisti og allt svínakjöt var bannað á elliheimilinu. Svo var mikið sojakjöt keypt inn og eldað í bollum. Ég man að einu sinni fékk helmingur vistmanna niðurgang af sojakjötinu, en svona var þetta bara." Enginn kvartaði Líkt og Árni vill Jón Björn taka það ff am að vistmennirnir hafi verið dásamlegir. „Það var gaman að vinna með þessu fólki og það kvartaði aldrei. Margir vom komnir út úr heiminum en það var gaman að sjá fólkið brosa ef maður stalst til að gauka að þeim einni og einni kexköku. Ég fann til með þessu fólki og myndi ekki vilja vita af neinum af mínum ættingjum þarna inni." Elliheimilin Kumbaravogur og Fell em ekki rekin af rfkinu heldur em þau með leyfi frá heilbrigðiseft- irhtinu og á svoköUuðum daggjöld- um. Vistmenn þurfa sjálfir að greiða fyrir vemna á heimiUnu sem að sögn Jón Björns og Árna var um 130 þús- und á mánuði þegar þeir unnu þar. simon@dv.is Tveir börðu dyraverði Tveir menn sem réðust á tvo dyraverði skemmti- staðar á Akureyri hafa verið dæmdir í eins mánaðar skfiorðsbundið fangelsi hvor fyrir árásina. Dyra- verðirnir vom að vísa mönnunum tvehnur út vegna slagsmála þegar þeir réðust á þá með höggum og spörkum. Fékk annar dyravörðurinn eymsU í brjóstkassa og stórt mar á upphandlegg og læri, en hinn sár á handlegg. Þegar árásin var gerð í mars í fyrra vom árásarmennirnir 22 og 23 ára gamlir. Gamlar kartöflur Árni segir gamla fólkið hafa verið eins og uppvakninga. „Það lufsaðist í mat og fór aftur. Kvartaði aldrei en leið því miður ekki vel. Eftir að ég stalst tU að baka skonsur eða breyta aðeins matseðUnum varð það ánægðara. Fór að hlakka ttl að koma IVALAR OG HJÚKRUNARHEimiÐ KUMBARAVOGUR Vísindin efla alla dáð Nýjustu tækni og vísindi em frá- bær. Ef svo fer fram sem horfir verð- ur heimurinn orðinn alfullkominn í þann mund sem Svarthöfði yfirgefur jarðUfið fyrir fiUlt og aUt. Sendur með smáskUaboðum tU Himnaríkis þar sem guð, faðir almáttugur stendur í slorinu upp að mitti að dæma lifendur og dauða. En sem sagt: Tæknin er dásam- leg. Það er þó eitt sem Svarthöfði hefur verið að spá doldið og spekúl- era í og það er hvemig mannskepn- an virðist nota aUar tækniframfarir tU að svala girndum sínum og lægsta eðli; altso kynhvötinni. Svarthöfði Ekki vom heUisbúar fyrr búnir að uppgötva Ustamanninn í sjálfum sér að þeir byijaðu að rissa aUsberar kerl- ingar inn á veggina hjá sér. Nema þeir væm að drepast úr hungri. Þá teiknuðu þeir myndir af dádýrum og aUs konar viUibráð. Seinna komu svo þrívíðar höggmyndir af berrössuðum þokkagyðjum. Stóra stökkið kom með ljós- myndatækninni. SannkaUað fagn- aðarerindi. Hver kvenmannsbelgur- Hvernig hefur þú það? „Ég hefþað alveg frábært en ég er dálitið móður núna/'segir Ólafur Gunnars- son rithöfundur.„Var að rífa parta úr gömlum subarubíl og setja í annan sem ég á, árgerð 1987. Ég get heldur ekki verið annað en ánægður með dómana sem Tröllakirkjan mín fékk í Þýskalandi en það hafa komiö tiu ritdómar um hana og allir góðir. “ inn á fætur öðrum var rifinn úr spjörunum og látinn frflista sig við Unsuopið. Sumir ljósmyndarar Utu þó hinsegin á máUð og beindu myndavéUnni meira inn á við. Og BeU hafði varla lagt tólið á eft- ir fyrsta símtaUð þegar upphófst þróttmildl þjónusta sem færði fólki frygðarstunur um langan veg heim í stofu. Með kvikmyndatækninni lyftist þetta grundvallaráhugamál á enn hærra stig. Átta miUimetra stjörnur rúluðu í hugarheimi lostans. Hápunkturinn er svo kannski int- emetið. Óheft klám í tah og tónum. Nýjasta skeytatæknin hefur greirúlega fina möguleika á að lifa. Þetta sanna tíl dæmis fjögur þúsund smáskUaboð tU smástelpna á Snæ- feUsnesi. Sumir eiga meira að segja myndsíma. Það er þó rétt að benda á að sum tækni í fjarskiptum hentar Ula fyrir kynlíf. TU dæmis útvarp sem er aUs ekki að gera sig í þessum geira. Og gamli ritsíminn átti aldrei nokkurn séns í þessu: Er að fá það. Stopp. Svarthöfði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.