Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2005, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2005, Blaðsíða 17
DV Tækni FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2005 17 • Þeim sem gj lengi hefur dreymtum að kaupa sér píanó er bent á að Yamaha P112 silent 112 sentimetra úr aldervið er á til- boði hjá Hljóöfærahúsmu og Hljóð- færaversluna Leifs Magnússonar. Hljóðfærið var 539.000 krónur en er nú á 485.000 krónur og hefur því lækkað um 54.000 krónur. • Verslunin Parket & Gólf Armúla 23 er nú með síðustu daga ofúrútsölu sinnar á plastp- arketti. Á með- an birgðir end- ast er hægt að fá fermetran af 8 mm þykku plastp- arketti frá 999 krónum. Plastparkett með brúnni kirsubetjaviðaráferð, undirlagi og gegnheilum merbau- gólflistum kosta fást á 1097 krónur fermetrinn. • Á matsölstaðnum SportRock í Keiluhölliimi fylgir frír leikur í keilu með hverri keyptri máltíð alla virka daga frá klukkan 11-15. Keiluhöllin er tilvalinn stað- ur fyrir ýmsar skemmtanir og er áhuga- sömum bent á heimasíðu fyrirtækisins www.keOu- hollin.is Dreymir um að kaupa mér mixer Mig lemgar mest í svona græju sem maður notar meðal Draumatækið annars til að búa sér til sjeik og svoleiði, já mixer er þaö vist kallað, " segir Páll Július Kristinsson nú- í verandi handhafi hins eftirsótta titils Herra Is- land.„Það er nú ekki merkileg grxja en ég ri bll og mótorltjól. Mér finnst alveg ótrúlegt að ég skuli ekki vera búinn að fá mér þetta tæki, það er ekki dýrt eða neitt þannig er hefbara ekki drifið iþvi enn. Annars er drnumabillinn bara BMW-inn minn, ég væri alveg til að sækja hann á bilasöluna þar sem liann stendur núna. DV hvetur fyrirtæki ti! að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða birtist í blaðinu alla virka daga. Thorsten Henn ljósmyndari segir jeppa í raun vera algerlega nauðsynlega ef ætlunin er að skoða náttúru landsins. Til að þeir nýtist sem best verði samt að breyta þeim og þar séu íslendingar í sérflokki. ísland eina landið þan sem jeppi nýtist almennilega „fsland er örugglega eitt af fáum löndum í heiminum þar sem jeppi nýtist eins og hann á að gera. í Þýskalandi og á flestum öðrtmi stöðum í Evrópu er hann í raun ekki til annars en að keyra upp á næsta vegkant," segir ljósmyndar- inn og bílaáhugamaðurinn Thorst- en Henn. „Ég hafði aldrei séð breyttan bíl fýrr en ég kom til íslands og fannst þetta alveg ótrúlega sniðugt en breytingamar gefa manni mögu- leika á því að nota bflinn eins og maður þarf í raun ef maður ætíar að skoða náttúru íslands og þess þarf ég náttúrlega oft í mínu starfi." Thorsten segist hafa byrjað á því að keyra á gamalli dmslu en fljót- lega gafst hann upp á því, enda fór meiri tími í viðgerðir en akstur. Hann ákvað að fá sér glæsilegan bfl og það gerði hann svo sannarlega enda notar hann bflinn mikið við vinnu sína. En fýrir utan að nota bflinn til að komast á milli staða hefur hann komið sér upp öflugu og fuHkomnu ljósakerfi sem hann notar við ljósmyndunina. „Þessar breytingar em náttúr- lega skemmtilegar en hér á landi er þetta oft nauðsynlegt til að komast á milli staða, mér finnst alveg ótrú- lega gaman að keyra í snjó og þætti hræðilegt að vera á bfl sem ég gæti ekki notað til að keyra á jöklum," segir Thorsten af sannfæringu enda augljóslega stoltur af glæsilega bflnum sínum. Thorsten Henn Sýnlr stoltur þann búnað sem hann hefur komið fýrlr I bllnum i tengslum við Ijásmyndun. GÓÐRÁÐ við dekkjaviðgerðir Vert er að benda áhugasömu jeppafólki á heimasíðu Ferða- klúbbsins 4x4, www.f4x4.is. Á síðunni er að finna fjölda mynda og fróðleik af ýmsu tagi. Meðal annars eru þessi fmu ráð um dekkjaviðgerðir. @5- :: : v Hvað skiptir máli í auglýsingum? Gert er við á eftirfarandi hátt: Fyrst þarf að finna gatið og er það gert með því að pumpa í dekkið og finna hvar loftstraumurinn leitar út. Ef erfitt er að finna staðinn er gott að hella einhverju vatni, kóki, kaffi, eða slflcu yfir dekkið og koma loftbólur þá venjulega upp um kauða. Einnig má leggja eyra að og hlusta eftir suði eða strjúka hendi yfir og heyra þegar suðið breytist. Alurinn, oddhvassa verkfærið, er rekið í gegnum gatið til að ryðja tappanum leið. Ef um er að ræða viðgerðarsett með lími skal síðan bera lím á alinn og reka hann aftur í gatið og smyrja lím- inu vel í það. Sjálflím- andi tappi eða venjulegur tappi, ef notað er lím, er nú settur í nálina þannig að helm- ingur standi út úr hvoru megin oft má skipta töppunum í tvennt vegna lengdar þeirra og nálin rekin ákveðið í gegnum gatið þannig að endarnir standi út úr. Kippa skal nálinni jafnharðan snöggt til baka þannig að tappinn sitji eftir. Stundum þarf að setja fleiri en einn tappa ef gatið er stórt en þó eru takmörk fyrir því hve stórt gat er hægt að bæta með þessari aðferð ef það er mjög stórt er betra að setja svokallaðan svepp í innan frá. Síðan þarf að skera enda, þá sem út úr standa, af og þá er allt tilbúið og óhætt að halda áfram strax að viðgerð lokinni. Stundum kemur fyrir að gat er það stórt að nauðsyn- legt er að setja bót. Það er gert með því að losa dekkið af felg- unni og nota svokallaðan svepp eða regn- hlíf. Þar er um að ræða bót, sem er límborin, með áföstum tappa sem þræddur er út í gegnum gatið innan frá. Ef gatið er mjög stórt skal láta dekkaviðgerðamann líta á það þegar til byggða er komið og sjóða í dekkið ef honum þykir lík- legt að það muni duga eitthvað áfram. Annars er trúlega best að fá sér nýtt og þurfa ekki að treysta á vafasaman ræfil til þess eins að lenda í vandræðum síðar og þurfa að naga sig í handarbökin. Verölaun fyrir athyglisverðustu auglýsingar ársins verða afhent á Lúðrinum, föstudaginn 25. febrúar. Við gefum þér kost á að segja þitt álit og velja „bestu auglýsinguna" á visir.is Atkvæðamesta auglýsingin hlýtur titilinn „Val fólksins" og fær sérstök verðlaun á hátíðinni, sem Fréttablaðið og visir.is veita. Taktu þátt og greiddu atkvæði á visir.is Nöfn vinningshafa veröa birt á visir.is og í Fréttablaðinu 25. febrúar. FRETTABLAÐIÐ vísir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.