Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2005, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2005, Blaðsíða 14
74 FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2005 Tækni DV Fullnægjarinn finnst mér nokkuð sniðug græja „Ég get sagt þér að fullnægjar- inn úr kvikmyndinni Sleeper eftir Hvaða tæki ætti að vera til? Woody Alien iinnst rnér vera nokk- uð sniðug græja," segir hinn við- kunnalegí og góðkunni rapp- ari Halldór Halldórsson sem oft er kallaður Dóri DNA. „Ég segi ekki að mig vanti þetta tæki nauðsynlega en mér þætti svo sannar- lega gaman ef þetta ta:ki ' væri til, svona fýrir þá sem viija og þurfa" Koffínsápa í sturtuna Margir h'ta þá öfundaraugum sem geta komið sér í gang á svip- stundu með því að skella í sig ein- um kafBbolla á morgnana. En það eru margir sem kunna hreinlega ekki að meta bragðið af kafH þrátt fyrir að fjölda fólks þyki örvandi eiginleikar þess eftirsóknarverðir. Þeir sem ekki hafa smekk fyrir kaffi geta því kannski kæst yfir því að nú hefur verið búin til koffln- sápa sem kallast Shower Shock. Hvenær þetta fyrirbæri kemur til fslands er ekki vitað en þetta hlýt- ur að geta hjálpað þeim sem hafa afar knappan tíma og skortir nauðsynlega orku. Hver sápa á að duga í um það bil 12 sturtuferðið og á að skila notandanum hrein- um og hressum út í daginn. Þetta er stórskrítin uppfinning en vafa- laust sniðug fyrir þá sem eiga erfitt með að komast í gang á morgnana. Fyrir stuttu unnu tveir meistaranemar í iðnaðarverkfræði verðlaun fyrir viða- mikið verkefni sem laut að umbótum á öryggismálum í miðbænum. Annar verðlaunahafanna, Björn Björnsson, segir að mikil þörf hafi verið á því að huga betur að þessum málum. Sífellt fjölmennari hópar safnist saman við hátíðarhöld i miðbænum og oft sé stór hluti þjóðarinnar samankominn á einum stað. „Okkur langaði að virma að ein- hverju rannsóknartengdu. Svona verkefrii krefst mikilis aga og þess að maður sökkvi sér ofan í verkefriið, en á móti kemur að skilningur mann á náminu eykst mjög mikið," segir Björn Bjömsson meistaranemi í iðn- aðarverkfræði en fyrir stuttu unnu hann og félagi hans Gunnar Öm Erlingsson verðlaun Nýsköpunar- sjóðs námsmanna fyrir verkeffii sitt. Sýslumaðurinn á Akranesi Stillholti 16-18, 300 Akranesi, s: 431 1822 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Stillholti 16-18, Akranesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Einigrund 6, mhl. 01-0202, fastanr. 210-2568, Akranesi, þingl. eig. Áslaug Anna Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf, miðvikudaginn 2. mars 2005 kl. 14:00. Höfðabraut 2, mhl. 01-0301, fastanr. 210-0914, Akranesi, þingl. eig. Ástrós Brynj- ólfsdóttir og Brynjar Þorlákur Emilsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Is- landsbanki hf, miðvikudaginn 2. mars 2005 kl. 14:00. Kirkjubraut 6 A, mhl. 01-0201, fastanr. 210-2079, Akranes, þingl. eig. Ulrika Marg- areta Iwarsson og Valdimar Bjarni Guðmundsson, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóð- ur, miðvikudaginn 2. mars 2005 kl. 14:00. Krókatún 13, mhl. 01-0101, fastanr. 210-1226, Akranesi, þingl. eig. Jóhanna Krist- In Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Lffeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudag- inn 2. mars 2005 kl. 14:00. Reynigrund 24, fastanr. 210-2754, Akranesi, þingl. eig. Jóhanna Baldursdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, miðvikudaginn 2. mars 2005 kl. 14:00. Skagabraut 15, fastanr. 210-1590, Akranesi, þingl. eig. Haraldur Gauti Hjaltason og Hjördfs Lfndal Guðnadóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf, mið- vikudaginn 2. mars 2005 kl. 14:00. Stillholt 23, fastanúmer 210-0563, Akranesi, þingl. eig. Hjörleifur Jónsson ehf, gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður og Islandsbanki hf, miðvikudaginn 2. mars 2005 kl. 14:00. Vesturgata 47, fastanr. 210-1241, Akranesi, þingl. eig. Hervar Gunnarsson, gerðar- beiðandi fbúðalánasjóður, miðvikudaginn 2. mars 2005 kl. 14:00. Vogabraut 58, fastanr. 210-0412, Akranesi, þingl. eig. Jóhanna Baldursdóttir, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, miðvikudaginn 2. mars 2005 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Akranesi, 23. febrúar 2005. Esther Hermannsdóttir, ftr. Verkefnið er vandleg út- tekt á öryggismálum í mannþröng í miðbæ Reyk- javíkur ásamt umbótaáætl- un í þeim efnum. Stór hluti þjóðarinnar á sama svæði Til þess að niðurstöður- naryrðu sem áreiðanlegast- ar og kæmu að sem mestu gagni smíðuðu þeir félagar námkvæmt hermilíkan af miðbænum, en í stuttu máli er þetta líkan sem hermir eftir raunveruleikanum og eru það notað þegar kerfi eru orðin það flókin að mannlegt innsæi og hefð- bundin stærðfræðilíkön nægja ekki til að líkja eftir ákveðinni hegðun. Að mati Björns er mikil þörf á verkefni sem þessu þar sem gestum á stórhátíðum á borð við Hinsegin daga og Menningarnótt fjölgar sífellt. Samfara þessari fjölgun auk- ist þörfin fyrir auknum öryggisráðstöfunum, enda er stór hluti þjóðarinnar oft samankominn á sama svæðinu við stórviðburði. Ef eitthvað myndi bera út af, svo sem jarðskjálfti, flugslys eða ann- að, sé nauðsynlegt að vera með áætlun um rýmingu hættusvæðis- ins. Styttu rýmingartímann um rúmlega helming „í upphafi létum við alla í líkan- inu ganga út um þá útgönguleið sem var næst þeim, þannig að ef maður stóð á Miðbakka og næsta Sffellt flelri viðstaddir stórviðburði Oft er stór hluti þjóöarinnar samankominn á einum stað. ið. Víð héldum áfram þar til við hö- fðum náð að stytta rýmingartím- ann um 55%,“ segir Björn sem greinilega kemst allur á flug þegar svona mál eru rædd enda viður- kennir hann fúslega að vera mikill tækniálfur. Hann telur Nýsköpunarsjóðinn „algert gull“ fyrir þá námsmenn sem vilji vinna að rannsóknum. Það dýpki skilninginn á námsefn- inu og nýtingu þess mjög mikið og auðveldi fólki að vekja athygli á því sem það hefur áhuga á. útgönguleið var Sæbrautin þá gekk maður beint þangað. Við það mynduðust alltaf tappar því fólk safnaðist saman í þeim leiðum sem var næst því. Við byrjuðum því að beina fólkinu að vissum útgöngu- leiðum þannig við gætum stytt þann tíma sem tæki að rýma svæð- Segulmögnuð leikföng Þetta er dularfullt leikfang með augljóst aðdráttarafl og kall- ast Magnetoids. Það skoppar og dansar og samkvæmt heimildum getur það heillað hvaða njörð sem er. Þetta eru tveir sterkir, pússaðir og ávalir seglar. Hvort sem þeir eru færðir í sundur eða saman þá sýna þeir alltaf skemmtfieg og lifandi viðbrögð sem fást fram vegna segulmagns og fráhrindandi krafta. Þetta geymaldarleikfang getur glatt hvern þann ______________________________ sem hefur Magnetoids Gleður hvern þann gaman af sem hefurgaman af seguikröftum segulkröf- —— --------------- tum, vantar fallegt skraut á skrifborðið eða nýstárlegt leik- fang.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.