Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2005, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2005, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 9. JÚNl2005 Fréttir 0V Auka rýmið í klefunum í Bláa lóninu leitast menn nú við að auka það rými sem gestir geta notað í búningsMefunum en mörg- um þyidr heldur þröngt á þingi. Hönnuðir stefiia að því að finna leiðir til að auka skápaíjöldann, sem í dag tel- ur um 700 stykM, sem og að auka það persónulega rými sem hver og einn gestur hefur. Gert er ráð fýrir að breytingamar komi til með að hækka þjónustustigið í Bláa lóninu og að þeim verði loMð einhvem tíma fyrir sumarið 2006. Þrengsl- in í Mefunum vom gagnrýnd harðlega í The Sunday Times á dögunum. Sundlaugin á Höfn skemmd Sundlauginni á Höfn í Hornafirði hefur verið lok- að tímabundið vegna skemmdar sem komið hef- ur í fjós á dúk í lauginni. Hornfirðingar og gestir þeirra, sem em fjölmargir þessa dagana vegna ráð- stefnuhalda í bænum, þurfa því að leita út fyrir bæjarmörMn ef þeir vilja komast í sund næstu daga enda er búist við aðvið- gerðin taM nokkra daga. Krakkasundlaugin mun þó vera notuð fyrir sundnám- skeið sem er byrjað. Orkuveitan? Sæunn Stefánsdóttir, aðstoðarmaður Jóns Kristjáns- sonar heilbrigðisráðherra „Ég veit svo sem ekki hvaö ég á að segja um Orkuveitu Reykjavíkur nema aö þar er á ferö vel rekið og framsækið fyrirtæki sem tryggir Reykvík- ingum góöa þjónustu á lágu verði. Svo erAlfreð llka topp- maðurað mfnu mati." Hanrt segir / Hún segir „Alfreð er að fara með þetta fyrirtæki iangt út fyrir verksviö þess.þess vegna hefég gagn- rýnt Orkuveituna. Hlutverk fyr- irtækisins erað tryggja borg- arbúum hita og rafmagn en ekki aö vera í einhverjum heitapottsframkvæmdum uppi á Nesjavöllum." Jón Hákon Halldórsson, framkvæmdastjóri SUS. Fyrrverandi starfsmanni Varnarliðsins, sem var á sínum tíma saklaus bendlað- ur við fjársvikin í Sölunefnd varnarliðseigna, var í gær dæmd ein milljón króna í bætur. Albert Sævar Þorvaldsson fór í mál við ríkið til að innheimta laun sem Varnarliðið skuldaði honum og vann. Albert Sævar Þor- valdsson Fékkmilljón en vill meira. „Þetta er bara brot af þeim launum sem ég á inni,“ segir von- svikinn Albert Sævar Þorvaldsson, fyrrverandi starfsmaður Varnarliðsins. Hann vann í gær skaðabótamál gegn ríkinu. Fékk dæmda eina milljón en segist eiga meira inni. Albert var á sínum tíma saMaus bendlaður við fjársviHn í Sölu- nefiid vamarliðseigna. Sem starfs- maður Vamarliðsins á Keflavíkur- flugvelli var honum gefið að sök að hafa aðstoðað starfsmann sölu- nefiidarinnar við ólögleg viðsMpú með eignir Varnarliðsins. Á meðan á rannsókn málsins stóð var Alberti meinaður aðgang- ur að herstöðinni í Keflavik. Albert, sem vann í skemmu 866 á Vellin- um, komst því ekH til vinnú sinnar í um hálft ár. Á meðan þeúa ástand varði, vom Alberú ekM greidd laun. Hann var þó enn sHáður starfs- maður Varnarliðsins og gat því ekH fengið atvinnuleysisbætur. Hálfur sigur „Passinn var tekinn af mér og því gat ég ekH mætt í vinnuna," segir Albert Sævar Þorvaldsson og útskýrir mál sitt. „Vegna þessa fékk ég engar tekjur í um hálft ár.“ Hann segist af þessum völdum hafa orðið fyrir miMu fjárhagslegu tjóni, sem bætúst ofan á þær áhyggjur sem á honum lágu þegar hann var sakað- ur um að eiga þátt í fjármálamis- ferli með Varnarliðseignir. „Ég náttúrlega vann málið, en að mínu mati er þetta aðeins hálfur sigur.“ Andlega erfitt „Þetta hefur verið erfitt, andlega og fjárhagslega," segir Albert og er ekH viss hvort hann geú haldið slagnum áfram alla leið í Hæstarétt. Hann íhugar það engu að síður, því Albert segist hafa átt miHð meira inni en eina milljón. „Þetta em um fimm milljónir telst mér úl,“ segir hann. „Þessi milljón er því aðeins brot af því sem ég átú rétt á.“ Albert segist æúa að íhuga áfrýj- un með lögfræðingi sínum á næstu dögum. Bjöm Ólafur Hallgrímsson, lögffæðingur Alberts, gat ekH verið viðstaddur dómsuppkvaðninguna í málinu í gær en honum vom dæmdar 750 þúsund Hónur í þóknun fyrir störf sín. andri@dv.is Einar Ágúst dæmdur „Ég átti ekki efnin" „Ég viðurkenndi aldrei að hafa átt 50 grömm af amfetamíni," segir popparinn Einar Ágúst Víðisson, sem var dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í fyrradag fyrir vörslu 55 gramma af amfetamíni. „Ég var einungis ákærður fyrir að hafa þau í minni vörslu. Ég átti þau því ekM. Ég viður- kenndi hins vegar fyrir lögreglu að hafa átt rúm fjögur grömm af amfetamíni í bílnum mínum. Ég gaf lögreglu meira að segja leyfi til að leita heima hjá mér að meiri efn- um, en þeir gerðu það ekM þar sem þeir trúðu ekM að ég væri viðriðinn þetta mál,“ en þar vísar Einar Ágúst í Dettifossmálið svokallaða. Einar Ágúst segist hafa verið við vinnu í síðustu viku þegar lögreglan leitaði hans til að kalla hann fyrir dóm í Dettifossmálinu. Gefin var út hand- tökutilsHpun á hann. „Ég var bara á fullu að vinna T's- lenska verkamanna- vinnu, þannig að ég var aldrei týndur.“ Elnar Agúst Víðis- son Varekkitýndur d kafi / vinnu. Trössuðu launatengd gjöld í þrjá mánuði Stjórnendur neita sök Stjórnendur ísvár David, Stefán og Hákon neituðu allir sök I gær. Embætú rfldslögreglustjórans hefúr ákært stjórnendur trygginga- félagsins ísvár, sem lagði upp laupana árið 2002, fyrir að hafa ekH staðið í skilum á opinberum gjöld- um. Þeim David Pitt, Stefáni Garð- arssyni og Hákoni Hákonarsyni er gefið sök að hafa ekH greitt launa- tengd gjöld starfsmanna sinna í þrjá mánuði. Viðurkennt er að vanskil á greiðslum hafi átt sér stað en þre- menningarnir neita allir að bera ábyrgð á vanskilunum og benda hver á annan. Málið verður því teHð til aðalmeðferðar í september og þá verður reynt að greiða úr þeirri flækju sem upp er komin. Vanskilin áttu sér stað um þriggja mánaða skeið og nema heildarvanskil ísvár rúmum sextán hundruð þúsund Hónum. Eða um fimm hundruð og fimmtíu þúsund Hónur á mánuði sem ekM getur talist há upphæð miðað við umfang málsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.