Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2005, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2005, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ2005 23 Slepptu kolvetnasnakkinu Margar þessar orkustangir og nammið innhalda oft allt ofmikið afglýseríni og sykuralkohóli sem veldur bjúg. Llkam- inn nær ekki að melta þetta að fullu. Fínni týpan Blúndur, blúndur og aftur blúndur, það er málið! Æfðu minna Líkaminn greinir oft mikla æfingu sem stress og bindur vatnið í Hkamanum, sem getur valdið harðlífi. Gotterað velja séræfmgar eins og jóga.pilates eða kraftgöngur. ai, eins°g §Hg , rsumarvor; er gaUaem1’ "hBBHHEh £,kki sVO Ekki bara sokkar n cíPÚr. Bundnir hnésokkar íýms- . , 'irOgi> um litum eru áberandit >rslunannnai versiuninniPark og llfga • na oanta uppáhvernklæðnað. Slepptu sósunum Sósur innihalda alltofmikið afsalti sem gera þig uppþembda. Niðurmeð tómatsósur, sojasósur og kokteilsósur. Meira kalium Kalíum (potassium). Náttúrulegt efni sem vinnurgegn ofmiklu saltmagni. Þú finnur kalíum i tómötum, banana, laxi, möndlum og kirsuberjum. Flottur kjóll Æðislegur f appelsínugulur hippa- >, kjóll með senjorítufíling. £■ Vatn og afturvatn Drekktu vatn á hverjum degi. Hafðu alltafbrúsa með þér í vinnuna og drekktu tvo til þrjá lítra á dag. Flottir maga- I vöðvar Drekktu nóg afvatni og stundaðu jóga. Gallabuxur klikka ekki Gaitabuxur eru alltaf klasslskar og i fiottum bol við er hægt að mæta hvar sem er. IisHKii' im Bleikur jakki Ef hann skyldi fara að hvessa. Kirsuber inni- halda nóg af pottösku. Frábært j fyrir likamann. Aðalmálið Stuttar gallabuxur eru al- gjört„möst“ I sumar. Síðuspikið gamla góða Togað i aðal- hrelli kvenna. Flott f bikinf Þær lita fæstar út eins og fyrirsætur. Panik í vali á sundfötum Ný ókeypis þjónusta fyrir áskrifendur D V Þú hefur um fjóra kosti að velja þegar þú ferð að heiman í sumar: • Við geymum blaðið og sendum þér öll eintökin þegar þú kemur heim aftur. • Við sendum blaðið til ættingja eða vina. • Við sendum blaðið á nýtt heimilisfang í fríinu, t.d. í sumarbústaðinn. • Þú færð t.d. 14 miða, áður en þú leggur af stað í 14 daga ferðalag um landið, og afhendir miðana á sölustöðum DV um land allt. kaupa bikiní í gegnum netíð eða láta sérsauma á sig. Það má alltaf á sig blómum bæta Aukahluti má finna út um allt. Hlutverk þeirra getur verið hvað sem þú vilt og þeir fela oft vel. í sumum verslunum er boðið upp á pils í stíl við bikiníið og svo má líka sveipa falíegri slæðu um sig miðja. Hættu að pæla í því hvað öðrum finnst. Ef þér þykir gaman að vera í vatni einbeittu þér þá að því, en ekki brjóta þig niður með því að ímynda þér hvað öðrum finnst um þig. Flestum er bara alveg sama. Þegar orðin bikiní og sundbolur eru nefnd dettur flestum konum stór rass, lélegur rakstur og síðu- spik í hug. Sundföt gera okkur vamarlausar, með allt til sýnis, og sumar þola ekki álagið og hlaupa í felur. Hafðu samband áður en þú ferð í fríið. Láttu okkur vita hvað við eigum að gera við blaðið þitt á meðan eða hvert við eigum að senda það. Það verður að passa! Það sem þarf að hafa í huga er aðfæstar líta út eins og fyrirsætur. Flestar konur líta á sig í speglin- um þegar þær eru að máta og fá sjokk, sem þýðir að þær kaupa fyrstu lufsuna sem þær komast í. Það er lágmark að sundfötin passi, anriars h'ta allir út eins og fi'fl. Það er einnig vaikostur að hefur þú séð DV í dag? I Litríkir hlírabolir / II ™ sól og sumaryl er gott að eiga flottan bol.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.