Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2005, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2005, Blaðsíða 27
26 FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ2005 DV Það fer varla sú gifting fram lengur að brúðhjónin séu ekki „steggjuð" og „gæsuð" nokkru fyrir stóru stundina. Ýmsum aðferðum er beitt og nokkrar hefðir hafa skapast í þessu. Þó virðist hugmyndaflugið líka ráða ferð- inni.Takmarkið er að koma „fórnar- lambinu" á óvart. Steggjun og gæsun eru fyrirbæri sem voru nær óþekkt hér fyrir 10 árum eða svo. Nú er þetta ómissandi hluti af brúðkaupsferl- inu. Erlendis eru til sérstök fyrir- tæki sem taka að sér steggjun og gæsun en hér eru það vinkonur og vinir brúðhjónanna sem skipu- leggja atburðinn. Haldnir eru leynilegir fundir og lagt á ráðin. Mjög ólikum aðferðum er beitt á kynin. Konurnar vilja oftast hafa það notalegt og láta stjana við sig.en karlarnir keyra á drykkju og kynlífi, jafnvel stefnt að því að nið- urlægja stegginn.Hugmyndin var að brúðhjónin„rösuðu út" áður en (hnapphelduna er komið, en nú er þetta að breytast og hugmyndin að verða sú að vinahópurinn eigi góðan dag saman. Það hefur jafnvel borið á þvf f seinni tíð að steggjun og gæsun sé slegið saman í sameiginlegt partf. 1. Að sækja fórnarlambið Steggnum og gæsinni hefur verið sagt að taka daginn frá. Þau bfða skjálfandi eftir þvf sem verða vill. Þau eru sótt. Hér er ýmsum aðferðum beitt.Vinirnir koma jafn- vel f hrönnum, kefla stegginn og henda aftur í bfl og bruna af stað, en mannúðlegri aðferðum er beitt á gæsina. Óþekktur aðili er oft notaður í verkið, leður- klædd gella á mótorhjóli,vöðvabúnt á upphækkuðum jeppa; landsfrægireinstaklingarjafnvel.Stundum mæta vinirnir á rútu. Nú er fórnarlambinu ekið á fyrsta áfangastað. Ein napurlegasta útgáfa af þessu er sagan um stegginn sem var sóttur af félaga sín- um og keyrður á útsýnisstað á Hengilssvæðinu. Þar var honum fengin bjórdós og sagt að bfða. Eftir þrjá tfma f rigingarmuggu með tóma bjórdós kom verðandi konan hans loksins og sótti hann.Steggjunin var búin. 2. Fyrsti áfangastaður Fórnarlambinu er nú ekið á hina ýmsu áfangastaði. Það er sett út á baðstofu eða nuddstofu þar sem fimar hendur fara um það.jafnvel á snyrtistofu þar sem dekrað er og dúllað við Ifkamann. Konurnar eru hér á heimavelli en margir karlmenn fá hér sfna fyrstu og sfðustu fótsnyrtingu á ævinni. Nú tekur við afþreying. Litboltinn í Kópavogi er vinsæll. Þar tekur steggurinn þátt f leik sem endar á þvf að hann er klæddur upp (kanfnubúning og látinn hlaupa fyrir framan vini sfna sem drita á hann úr byssunum. Billjard, keila, go-kart og laser tag er Ifka vinsælt, farið er með marga (listflug eða flúðasiglingar, þeir hörðustu teknir f fallhlífar- eða teygjustökk. Stundum hefur steggjunin á þessu stigi beinlfnis orðið Iffshættuleg, samanber steggurinn sem var hætt kominn um árið, einn og kald- ur á árabáti á Eyjafirði. 3. Niðurlægingin Sumum finnst ómissandi hluti af steggjun að niðurlægja stegginn.Beitterýmsum misharkalegum og misfrumleg- um aðferðum.Vinsælast er að klæða stegginn (kven- mannsföt, mála hann eins og gleðikonu, klæða f fárán- legan búning og draga hann á fjölfarinn stað; Kringl- una, Smáralind eða Kolaportið. Hér er steggurinn látinn gera sig að fífli. Pfndur til að dansa, syngja eða spila á hljóðfæri sem hann kann ekki á.látinn selja kossa,eða látinn ganga um með spjald með niðurlægjandi skila- boðum. Hér fá sadistarnir f hópnum að leika lausum hala, allt í nafni karlmennsku og þeirrar staðreyndar að steggurinn er að fara að gifta sig. Enginn þorir auðvitað að kvarta, enda er steggurinn þegar hér er komið sögu orðinn vel fullur. Eitthvað er þetta þó farið að minnka, enda oft með eindæmum plebbalegt. Gæsir fá sjaldnar þessa meðferð en steggirnir. 4. Máltíðin og fylliríið Vinirnir hafa fram að þessu fylgst hlæjandi með en nú er oft komið að þægilegri samverustund, á fínum veitingastað eða í heima- húsi. Borðuð er dýrindis máltíð og steggur/gæs höfð f mið- depli athyglinnar.Sumir leigja lúxussnekkju og sigla um höf- in blá, grilla eða renna fyrir fisk. Oft eru sæþotur á snekkjunum sem hægt er að djöflast á. Eftir máltíðina er oftast Iftið eftir að gera nema hrynja ærlega f það. Stundum er boðið upp á erótfsk skemmti- atriði, Leoncie mætir í allri sinni dýrð og tekur lagið eða Charlie eða aðrir strípalingar sýna sig fyrir stelpurnar.Heimsóknir á Gold- finger eða aðra listdansstaði eru líka vinsælar. Kvöldið endar svo á pöbbarölti og almennri drykkju. Daginn eftir f þynnkunni er svo allt tilbúið fyrir stóra daginn. \ Blessuð!" gala stelpurnar á mig eldhressar þegar við hittumst á Súfistanum þar sem við fáum okkur i gogg- inn og spjöllum.Þetta eru skemmtilegar og smðugar stelp- ur og hádegisverðurinn dregst á langinn. Marfa og Heiða eru báðar einhleypar og eiga eitt barn hvon María vLur á Pósthúsinu en Heiða á Setect i sumar en er á leið f viðskiptalögfræði á Bifröst í haust. Svava sem er barn- laus er trúlofuð og hefur verið í sambandi í sex ar. Sóley er jinhle p og barnlaus og starfar í fyrirtækjaþjónustu Blóma- vals og í þjónustuveri Dominos. Tímaþröng vfirleinaonHalAmjÖ9„UPPteknar k°nur'eins °9 konur eru yfirleitt, og Heiða og Marfa sem eru báðar einstæðar mæður inni3 F °h r;ra tfmaþrön9 sem bitni til dæmis á matseld- inni Eg drff mig ur vmnunni, sæki barnið mitt og hugsa á leiðinni um hvað eg á að hafa f matinn. Þýt inn í búðina og kaupi eitthvað fljótlegt," segir María sem vinnur langan 9 ofttrrmar taka undir og segja að kjúklingur og pasta verði oftast fyrir valinu. Heiða bætir við að skyr.is sé algerleqa omissandi því„það er svo auðvelt að grípa (það" Áhugamálin Þaðer mismunandi hvaðþærgerasértildundursffrítirn- anum. Heiða fer mikið f ræktina og sund og það er greini- legt þegar hún pantar sér matinn á Sufistanum aðhuner meðvituð um það sem hún setur ofan í sig.„Ég er lika að æfa" segir Marfa og bætir við hlæjandi að hun hafi aHavega verið að9kaupa sér kort.Svava útskrifaðist ur Ijósmyndadeild Iðnskólans f vor og hyggur á nam i Ijósmyndun fBretian<t haust. Eins og gefur að skilja er Ijósmyndun hennar helsta áhuqamál Sóley segist vera mikill bókaormur og Svava tek- horfa ekki mikiO greinilegt að það er einn þáttur sem má alls ekki missaa og þaðer Desperatehousewives,þæreruaðtapaséryfir honum og mega alls ekki missa af einum þætti. Vodki Er drykkur- irw idag og þá helst með magicog sprite. ’ Þreytt á ræktinni? Hér eru skemmtileg námskeið sem koma þér í gottform og veita þér gleði og einbeitingu í sumar. Vantar þig hita og ástrfðu í Iff þitt?Tangónámskeið byrjar í Kramhúsinu núna um helg- ina. Mariano Galeano og Cecilia Pugin mæta beintfrá Bueons Aires til að halda mergjað námskeið fyrir byrj- endur og lengra komna. Helginni lýkur með dansleik f Iðnó sunnudagskvöldið 12. júní. Þar munu kennararnir sýna dans og Tangósveit lýðveldisins spila fyrir dansi. kramhusid.is Jóga er tilvalið gegn streitu og kvfða. Hægt er að skella sér f í kraftmikið en afslapp- andi jóga í hádeginu í versl- uninni Maður lifandi.Jóga hjálpar þér að komast f gegnum erfiða daga í vinn- unni og gefur aukna orku. Hin frábæra Kristbjörg Krist- mundsdóttir kennir. maduriifandi.is Það nýjasta á (slandi er„rope joga". Hannað af Guðna Gunnarssyni f Kaliforníu. Rope jóga sameinar hug, líkama og sál og býður upp á heildræna lausn til losna við bakverki, álag og aðra kvilla sem hrjá fólk f dag- legu lifi. Rope jóga eykur upptöku súrefnis f líkam- anum.styrkir kviðinn, miðju Ifkamans og bætir virkni sogæðakerfisins. Peak Pilates.Góðar styrkj- andiæfingar með áherslu á kviðvöðva ásamt djúpri og rólegri öndun.Ávinn- ingur er meðal annars flatari, tónaðri og sterkari kviðvöðvar, betri Ifkams- DV Blaðamaður mælti sér mót við tjórar ungar konur á Súfistanum í Hafnar- firði; þær Maríu, Svövu, Heiðu og Sóleyju en þær hafa verið vinkonur í mörg ár. Ástæða fundarins var sú að blaðamanni lá forvitni á að vita hvað venjulegar ungar konur gera, tala og hugsa um þessa dagana. i V Svava S. Svavarsdóttir, Heiða Steinarsdóttir og Marfa Viðarsdóttir. Á myndina vantar Sóleyju K. Ingibjarg- ardóttur Hörkuduglegir Desperate Hou- sewives-flklar meö sterkar skoðanir á karl- mönnum og smekk fyrir vodka. Pravda er málið Þegar þær halda hópinn á djamminu er oftast farið Pravda eða Hverfisbarinn en annars er stundum s'æðst e hvert annað og þá verða staðir eins og Rex,Dubliners og Vegamót fyrir valinu. Það er greinilegt að vodki kemur sterkur inn hjá stelpunum því Svava drekkur helst vodka-ice en hmar skutla i sig vodk í maoic oq sprite.Þær eru allar með hóflega fatasyki nema Svava sem hefur lítið keypt sér föt í gegnum tíðma en hun seoir að bað standi allt til bóta með batnandi fjárhag. Heiða 9bendir á að skór og alls kyns aukahlutir séu llka mjog bon„, , Dansandi loggur í bleiku Hún er meðb>r A 30 nutlmakonunni hata stelpurnar sterkar skoðanir kvmAiA- ð uðxm e'9,n kynhvöt °9 er ekki feimin viðaðeiga frum- kvæðið, segir Heiða og Sóley bætir við að konur taki af skarið oq bióði monnum f glas.„Ertu með hærri laun en ég?" er fyrsta spurninqin sem 0nUrsPyrja he9ar Þær h'tta einhvern sem þeim Ifst vel á segi?Marfa s3n e?Zfn 3 VOrUíen Svava °9 SóleV vi|ja ekki kannastwð það eins og framlenging af handleggnum á nútfmakonunni og stelpurnar segjast ekki geta án hans verið. Þær em vandlátar á menn og þeir sem koma alls ekki til greina eru menn hvftum sokkum- menn sem segja ævisöguna á fyrstu fimm mfnútunum, hrokafullir menn og menn f of stórum jakkafötum Þæreru aftur á móti mikið fyrir menn í bleiku, menn sem hlusta yngri menn'menn sem darrsa, sjálfsörugga menn og löggur. Þær eru samt ekkert á höttunum eftir föstu sambandi því eins oo bær segja þá eru„tvær bunar með pakkann,ein f honum og ein á ham? eftir"! breiting, þróaðir vöðva- stjórnun,aukið blóð- flæði og streitulosun. Sumarnámskeiðin í World Class eru einn mánuð f senn. worldclass.is Hægt er að fá útlosun og dansa frá sér vitið á Café Cultura í Alþjóða- húsinu.Boðið eruppá Tangó-, Salsa- og Mer- engue-kvöld. Suðræn tónlist og mikill hiti. Frá- bæræfing.Afius./s Sund er ein besta hreyfing- in fyrir líkama og sál.Sund- laugar bæjarins eru opnar fram eftir kvöldi og það besta er verðið. Það kostar einugis 250 krónur.Árskort fsund kostar 21.500 kr. Að hjóla og stunda Ifnu- skauta er frábær æfing. Styrkir lærvöðvana, kviðinn og bakið. (Reykjavfk eru frábærar göngubrautir meðfram Ægisfðunni og út f Kópavog þar sem hægt njóta góða veðursins. Boxer Ifka fyrir konur.l Hnefaleikafélagi Reykja- víkurer boðiðuppá bootcamp-námskeið fyrir alla. Þetta er sex vikna námskeið sem tekur þig í gegn líkam- lega og andlega. Bootcamp.is FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ2005 27 *• V ; i' / '' Maðurinn minn var með besta vini mínum Sumarið sem ég flutti heim ell- efu ára gömul frá Bandaríkjunum kynntist ég Þóri, besta vini mínum. Við vorum algerlega óaðsldljanleg allt sumarið og um haustið þegar skólinn byrjaði lentum við í sama bekk og réðum okkur ekki fyrir kæti. Þrír félagar Þegar leið á veturinn kyimtumst við Bjarna sem var með okkur í bekk og fórum við að umgang- ast hann ansi mikið og ekki leið á löngu þar til við þrjú vorum alltaf saman. Við lærðum saman fyrir tíma, lágum í tölvu- leikjum og lékum okkur saman úti á kvöldin. Svona gekk þetta út barnaskól- ann og við fylgdumst að í gagnfræðaskóla. Eftir tíunda bekk flutti Þórir í annað bæjarfélag og það var mikið áfall fyrir okkur þrjú en við hétinn því að við myndum alltaf halda sambandi. Það gekk eftir fyrst um sinn en þegar leið á fór sam- bandið að minnka þar til það einskorð- aðist nánast við af- mælisboð og að lok- um var svo komið að við höfðum ekk- ert samband og Þórir var orðinn hluti af öðrum vinahópi. Þrátt fyrir að Þórir hefði fýrst verið vinur minn virtist mér sem Bjami tæki aðskiln- aðinn enn meira nærri sér en ég. Vinirnir verða að pari Við Bjarni vorum enn mikið saman og þegar leið á unglingsald- urinn varð það eiginlega óhjá- kvæmilegt að við yrðum par. Sam- band okkar breyttist í sjálfu sér ekki mikið við það að við værum saman sem par fyrir utan einhverja kossa og þukl og þannig hélst það í ein- hvem tíma. Sautján ára gömul ákváðum við að láta verða af því að sofa saman og var það meira að mínu frumkvæði en hans. Við gerð- um það heima hjá honum þegar foreldrar hans vom erlendis og ég held að við höfum bæði orðið fyrir talsverðum vonbrigðum. Það leið langur tími þar til við ákváðum að reyna aftur og það fór á svipaða leið. Okkur leið samt mjög vel saman og vorum háð hvort öðm og héldum áffarn að vera saman. Sambúð Stuttu eftir að við lukum mennta- skóla leigðum við okkur íbúð og fór- um að búa saman. Ég hóf nám við Háskóla íslands í viðskiptafræði en // Lífsreynslusaga Bjami fór að vinna á fasteignasölu. Fasteignasafan blómstraði og við höfðum það mjög fint fjárhagslega. Við buðum oft fólki heim í mat og ferðuðumst hvert sumar. Á yfirborðinu var allt slétt og fellt en undir niðri kraumaði óánægja, allavega hjá mér. Bjarni fór að eyða miklum tíma í vinnunni og var með afsakanir fyrir mikilli fjarvem á reiðum höndum. Við stunduðum kynlíf af skornum skammti og í hvert sinn sem ég minntist á barneignir eyddi Bjami talinu. Það Ung kona fær áfall þegar það kemur í Ijós að hann hefur átt í ástarsambandi við æskufélaga þeirra beggja. Hún á erfitt með að jafna sig og fyrirgefa svikin. virtist sem við gætum talað um allt milli himins og jarðar nema það sem skipti kannski mestu máli, samband okkar. Endurfundir Einn daginn fengum við bréf sent heim með pósti og í því var boðskort á 10 ára nemendamót skólans okkar. Við urðum bæði alveg svakalega spennt og töluðum mest um hversu gaman væri að hitta Þóri aftur en ég hafði ekki séð hann í nokkur ár. Við mættum stundvíslega kvöld- ið sem veislan var haldin og ég skimaði strax í kringum mig í leit að Þóri. Ég sá hann fljótt og dró Bjama með mér til að hitta hann. Ég var svo ánægð að sjá hann að ég kyssti hann og knúsaði en mér þótti Bjami og Þórir heldur fámálir hvor við annan. Þetta var alveg svakalega skemmti- legt kvöld og ég stóð í ströngu við að heilsa fólki og spjalla. Seint um kvöldið sá ég út undan mér að Þórir og Bjami hurfu inn herbergi inn af salnum og vom þar í lengri tíma. Ég hugsaði með mér að þeir hefðu nóg um að spjalla og vildi ekki trufla þá en þegar þeir höfðu verið þarna í yfir klukkustund fannst mér nóg komið og fór inn til þeirra. Ég æddi inn hress og kát af bjórdrykkju en þeir urðu vandræðalegir við að sjá mig og mér fannst Bjarni helst vera pirraður á mér. Mér brá og ég varð rosalega sár og stmnsaði út. Bjarni hljóp á eftir mér og bað mig að láta ekki svona, hann sagði að þeir hefðu bara verið djúpt sokknir í samræður og ekki viljað láta trufla sig. Ég trúði honum hálft í hvom og fór að ímynda mér að hann væri kannski að halda ffamhjá mér og hefði sagt Þóri frá því í trúnaði. Ég leitaði uppi Þóri og spurði hann hreint út hvort Bjami væri að halda framhjá mér með einhverri kerlingu. Hann sagð- ist ekkert vita um það en að sér þætti það ólíklegt. Upp rennur Ijós Þegar við loks- ins drösluðumst heim sofnaði Bjarni nánast um leið og hann lagð- ist í rúmið. Ég gat ekld sofnað því ég var í miklu upp- námi og sat í stof- unni og hlustaði á tónlist þegar sím- inn hans Bjarna hringdi. Ég stökk til og svaraði og heyrði Þóri segja „hæ elskan", ég sagði hæ og spurði hann hvernig hann hefði það og hann sagðist hafa það fínt og við spjölluðum í smá stund. Þegar ég skellti á hann rann upp fyrir mér að hann hafði hringt í símann hans Bjama og hefði haldið að það væri hann sem myndi svara. Ég fór í panik og renndi í gegnum sms-in í símanum en fann ekkert frá Þóri. Þá datt mér í hug að skoða tölvupóstinn hans og þar fann ég það, helling af pósti frá Þóri síðustu tvö árin. Ég prentaði hann allan út og setti hann í rúmið við hliðina á Bjarna og gekk út. Erfitt að jafna sig Ég get alls ekki skilið af hverju ég áttaði mig ekki fyrr en held það hljóti að vera vegna þess að ég þekkti ekkert annað. Þar sem ég hafði aldrei átt nánar vinkonur hafði ég lítinn samanburð. Eins og Bjarni skrifaði mér síðar höfðu þeir alltaf haft mikinn áhuga á hvor öðmm á unglingsaldrinum en reynt að gleyma því eftir að Þór- ir flutti. þegar þeir hittust svo fyrir tilviljun mörgum ámm síðar höfðu tilfmningarnar blossað aftur upp og þeir höfðu verið í sambandi tvö síðustu árin sem við Bjarni bjugg- um saman. Mér finnst ég hafa verið svikin alveg hroðalega og er ekki enn búin að jafna mig þó svo að ár sé liðið. Mér finnst ég hafa verið höfð að fífli og hafa eytt mörgum árum af lífi mínu í ekki neitt. Bjarni og Þórir hafa reynt að hringja í mig en ég treysti mér ekki til að tala við þá ennþá en ég hef lesið afsökunarbréf sem þeir hafa sent mér. Ég hef ekki verið með neinum manni frá því ég komst að sannleik- anum um Bjarna og Þóri og það verður langt þar til ég get treyst öðr- um manni. Ég hef ekki verið með öðrum manni frá því ég komst að sannleikanum um Bjarna og Þóri og það verður langt þar til ég get treyst öðrum manni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.