Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2005, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2005, Blaðsíða 35
•1 SIWGIAN [ 588 0800 ( , AKURtYRl ( 46M666 KCflAVIK ( «1 1170 a lot L.OV6 RÓMANTÍK GETUR EYÐILAGT GÓÐA VINATTU! A LOT UKE LOVE A LOT LiKE LOVE VIP HOUSE OF VAX CRASH HITCHHIKER'S GUIDE... THE WEDDING DATE KL 3.4S-6-8.15-T0.30 KL 3.45-6-8.15-10.30 KL 3.45-6-8.15-10.30 B.l. 16 KL 6-8.1S-I0.30 KL 3.45-6-8.15-10.30 KL 4-6-8.15-10.30 B.1.16 SVAMPUR SVEINSSON ísl. tol KL4 MR. AND MRS. SMITH KL. 8-10.15 STAR WARS - EPISODE III KL 8 KINGDOM OF HEAVEN KL 10.30 AKUREYRI A LOT LIKE LOVE HOUSE OF VAX KL8-10 KL8-10 A LOT LIKE LOVE HOUSE OF VAX THE WEDDING DATE amanda peet ATH: A Lot Like Love er leyfð öllum aldurshópum ST/USTA KVUMniDAHÚS lANDHHS • HAGATOIGI • S.S301*1* • mAnMékk ashton kutcher < \ www.sambioin.is J ashton kutcher amanda peet A LOT LIKE LOVE VOKSNE MENNESKER CRASH HITCHHIKER S GUIDE TO THE GALAXY THEJACKET THE MOTORCYCLE DIARIES KL 6-8.15-10.30 KL 5.45-8-10.15 KL. 5.45-8-10.15 3.1.16 ára KL 5.45-8-10.15 KL. 8-10.10 B.1.16ára KL5.40 ♦ o i r vinrvvt m r|i vaxu>p 11111 HUUbfc U.t VvaA ÁLFABAKKI KEFLAVÍK KRINGLAN KL. 6-8.15-10.30 KL. 6-8.15-10.30 16 KL. 6-8-10 a lot L.OV6 RÓMANTIK GETUR EYÐILAGT GÓOA VINÁTTU! iVJimtslU r FJ-Ji (ífWEDDING Date U0nmnii.sk gíininntiiymi ntoO Itohrn MosslnK Vir "Wlll ik CJrttcc" [tíiunmun. Það hefur gengið á ýmsu hjá bresku hljómsveitinni Oasis á ferlinum. Síðustu plöt- ur hafa ekki þótt upp á marga fiska, en margir eru þeirrar skoðunar að með nýju plötunni, Don’t Believe The Truth, hafi Gallagher-bræðrum tekist sæmilega upp. „Aðrar hljómsveitir mega gera til- raunir. Við látum okkur nægja að spila þakið af húsinu í hvert sinn sem við förum á svið. Þið getið fengið alla pælarana sem stijúka vangann hugsi og við fáum pógó-dansarana, takk fyr- ir," segir Noel Gallagher í Oasis. Noel hefur aldrei verið í vandræð- um með að koma fyrir sig orði, en vandamálið með síðustu plötur Oasis er ekkert endilega að hljómsveitin hafi ekki þróast. Vandamáíið er bara að lögin eru ekki nógu góð. Noel tók völdin af Liam Oasis var stofnuð í Manchester árið 1991. Sveitin hét upphaflega Rain og var skipuð þeim Liam Gallagher sem söng, Paul „Bonehead" Arthurs sem spilaði á gítar, Paul „Guigsy" McGuig- an, sem spilaði á bassa og trommu- leikaranum Tony McCaroll. Sveitin var ekki búin að starfa lengi þegar eldri bróðir Uams, Noel, sem hafði verið rótari hjá Inspiral Carpets, gekk til liðs við hana og tók völdin í henni. Hann breytti nafninu í Oasis og varð aðallagasmiður sveitarinnar. Fyrstu tónleikamir voru á King Tut’s Wah Wah klúbbnum í Glasgow. Alan McGee, forsprakki plötufyrirtækisins Creation, var á staðnum. Hann heill- aðist upþ úr skónum og bauð sveitinni samning. Nokkrum mánuðum seinna var skrifað undir og ári síðar komu út fyrsta smáskífa Oasis, Supersonic, og fyrsta stóra platan Definitely Maybe. Báðar slógu í gegn. Upp á topp og aftur niður... Eftir Definitely Maybe kom ennþá betri plata, What’s The Story Moming Glory, og Oasis var orðin vinsælasta hljómsveit Bretlands. Þriðja platan, Be Here Now, fór mjög vel af stað í sölu. Hún seldist í meira en miiljón eintök- um strax í fyrstu vikunni. Hún stóð fyrstu tveimur plötunun samt nokkuð að baki og það gerðu líka plötur núm- er fjögur og fimm, Standing On The Shoulder Of Giants (2000) og Heathen Chemistry (2002). Slakar plötur virðast samt ekki skipta neinu hvað vinsældir Oasis í Bretlandi varðar. Bretar styðja Oasis skilyrðislaust rétt eins og Tony Blair og miðar á tónleika sveitarinnar seljast alltaf upp á methraða. Hluti af skýring- unni á því er kannski þessi nostalgíu- blær sem er á tónlistinni. Að hluta til er skýringin kannski líka einfaldlega sú, að Oasis er flott tónleikaband. Amerísk rokkþerapía Oasis byrjaði að vinna að nýju plöt- unni snemma á árinu 2004 í Sawmills hljóðverinu í Comwall þar sem fyrsta platan var tekin upp, nákvæmlega 10 ámm eftir að þeir byrjuðu á henni. Eft- ir tveggja vikna upptökur komust þeir hinsvegar að því að þeir áttu ekki nóg af almennilegum lögum. Þeir héldu áfram að semja og taka upp, en sjö mánuðum seinna höfðu þeir yfirgefið Comwall og vom komnir í Capitol- hljóðverið í Los Angeles þar sem þeir tóku m.a. upp með trommuleikaran- um Zak Starkey sem er sonur Bítilsins Ringos Starr. Þeir vom líka komnir með amerískan rokkupptökustjóra, Dave Sardy, sem áður hafði m.a. unn- ið með Marilyn Manson og Hot Hot Heat. Þetta virkaði. Platan er bara kraftmeiri og meira sannfærandi fyrir vikið og ömgglega besta Oasis platan síðan Whats The Story Moming Glory kom út fyrir 10 árum síðan. trausti@dv.is Ferill Oasis 18.08.1991 Oasis spilar á sírtum fyrstu tónleikum á Boardwalk-klúbbnum í Manchester. 11.03.1992 Noel kominn í bandið og Oasis tekur upp 8 laga demó Ihljóðverinu TheReal People i Liverpool. 31.05.1993 Alan McGee sér tónleika með hljómsveitinni í Glasgow og býður henni samning við Creation Records. 22,10,1993 Oasis gerir 6 plötu samning við Creation og fær40.000 dollara ifyrir- framgreiðslu. 08.02.1994 Eftir drykkjulæti um borð l Ermarsundsferju er Oasis rekin frá Hollandi og fyrstu tónleikunum þeirra utan Bretlands þar með aflýst. 11.04.1994 Smáskífan Supersonic kemur út. 26.08,1994 Fyrsta stóra platan Definitly Maybe kemur út og fer efst á breska list- ann. 02,10,1995 WhaCs The Story Morning Glory kemur út. Tony McCaroll er hættur. I hans stað erkominn Alan White. 20.08.1997 Be Here Now kemur út og selstíyfir milljón eintökum í fyrstu vik- unni. 03.11.1998 B-hliða og coverlaga platan The Masterplan kemur út. 09.08.1999 Bonehead hættir. Guigsy hættir tveimur vikum síðar. I þeirra stað kemur gítarleikarinn Gem Archerog bassaleikarinn Andy Bell. 28.0222000 Standing On The Shoulder Of Giants kemur út. Noel Gallagher ákveður að klára ekki tónleikaferðina sem sveitin fóríþá um sumarið vegna rifrildis og drykkju Liams. 13.112000 Tónleikaplatan Familiar To Millions kemur út. 01,07.2002 Heathen Chemistry kemur 16.012004Alan White rekinn. 06.09.2004 Definitley Maybe kemur út i veglegri DVD-útgáfu. 30.052005 Dorít Believe The Truth kem- urút. - íslenskir karlmenn léttklæddir í sumar - stríð rappara í Bandaríkjunum magnast V I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.