Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2005, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2005, Blaðsíða 31
DV Lífið FIMMTUDAGUR 9. JÚNl2005 31 Addi Spilarmeð hljómsveitinnl Vlnyl. Féll fyrir Bryndlsi. Rokkarinn Arnar Snær Davíðsson féll fyrir Bryndísi Heigadóttur Bassaleikarinn og Mentos-stúlkan / Leðurbuxnatöffarinn Amar keppni franilialdskólanna á Akur- ------—^ / Snær Daviðsson, betur þekktur eyri þar sem hún söng lagið EKn I sem Addi í Vínyl, hefur ekki mikið fýrir hönd Kvennaskólans. En lagið / É | látið á sér bera á næturlífinu und- er betur þekkt sem Jolene eftir / \ l anfarið nema þá meö kærustu Dolly Parton. Addi sat í salnum og / - \ \ sinni Bryndísi Helgadóttir. Þau studdi sína konu. / |f \ \ kynntust síðastliðið sumar og hafa Bryndís er þekktust fyrir ís- I 1 V verið óaðskiljanleg síðan. Addi lensku Mentos-auglýsingarnar og I I \ spilar á bassa með hljómsveitinni hefur fallegt bros hennar eflaust I og þykir mikið sjarmatröll. Hans heillað hann upp úr skónmn. Tíu Wr _ helsta einkenni er leðurhattur og ára aldursmunur er á turtildúfún- • *>. buxur. um, en kumiugir segja það ekki vISSfigBSfBBtfflm Bryndís þótti bera af á söng- sjást þegar þau eru saman. N*1 ’ ,v \ í ImlLMBBjBSmm Arnar Grant er fitnesskóngur íslands. Hann er núverandi íslandsmeistari og virðist ekkert lát vera á velgengni hans í faginu. Arnar er glæsilegur á velli enda ávallt í fantaformi og vel brúnn, en stelpur, hann er frátekinn. Andrés Jónsson, formaður Ungra jafn- aðarmanna, er 28 ára í dag. „Geysileg hugarstarfsemi á við manninn þar sem hann kýs að bæta aðstæður á einhvern hátt. Hann ætti að tjá sínar innstu hvekk- ingar við ástvini og ákveða að upplifa unað og áhyggjuleysi framveg- is," segir í stjörnuspá hans. ppgs tSím Ivar Guðmundsson Ivar eræfingafélagi Arnars og hefurþað samstarfheldur betur borið órangur. Einlaegur Arnar Grant er hinn blíðasti undir hörkulegu yfirborðinu. I fantaformi Arnar Grant verður seint sagður slappur. Andrés Jónsson Grantarinn ng „Ég er farinn að hugsa til sumarfrísins sem ég ætla að taka mér í júlí. Því ætla ég að verja með syni mínum, sem verður sjö ára næstu helgi," segir húsasmiðurinn og einkaþjálfar- inn Amar Grant. „Ég ætla að fara í afmælið norður á Akureyri, þar sem strákurinn minn á heima og verð þar yfir helgina," segir Arnar. Gamall landsliðsmaður í hestaíþróttum Arnar Grant, sem er margfaldur íslands- meistari í fitness, hefur ekki einungis unrnð til verðlauna í líkamsrækt heldur er hann gamall landsliðsmaður í hestaíþróttum. „Ég er búinn að vera í hestum frá fæðingu og keppti á mínu fyrsta móti aðeins átta ára gamall. Ég bjó síðan í Austurríki frá ‘94 og ‘98 þar sem ég var í landsliðinu í hestum, keppti meira að segja á heimsmeistaramótum og náði fi'nurn árangri. Það má segja að ég hafi farið allan hringinn í hestaíþróttinni, ég var til dæmis búinn læra að vera kynbótadómari. Síðan fannst mér ég búinn að vinna allt sem ég gat unnið svo ég ákvað að hætta," segir Amar, sem ákvað að leggja hnakkinn á hill- una og snúa sér alfarið að líkamsræktinni. Þar hefur hann líka fundið sig heldur betur. í lyftingum frá 15 ára aldri Arnar Grant fór ekki að einbeita sér að lík- amsrækt af fullum hug fyrr en árið 1998. Hann hafði þó verið að fikta með lóð frá fimmtán ára aldri. „Ég byrjaði að æfa vaxtar- rækt, var með sýningu í keppninni um ungfrú Norðurland 1990 og má segja að það hafi ver- ið fyrsta skipti sem ég fór nánast ber á svið,“ segir Arnar og glottir. „Svo þegar fitness kom hingað til lands þá skeilti ég mér í það og hefur gengið mjög vel. Ég keppti á mínu fyrsta íslandsmóti í fitness '98 og lenti í fjórða sæti eftir sex vikna undir- búning. Svo vann ég sama mót í fyrsta skipti árið 2000 enda mun betur undirbúinn þá,“ segir Arnar, sem er einhver farsælasti lfkarns- ræktarkappi íslandssögunnar. Hann er til að mynda sá eini sem hefur unnið öll mót sem haldin hafa verið hérlendis. Til Parísar með kærustuna „Ég er alltaf í jafngóðu stuði," segir Amar aðspurður hvort hann sé mikill sumarmaður. „Það er alltaf nóg að gera hjá mér, sama hvenær ársins það er. Það virðist engu máli skipta og það er auðvitað frábært, það er alltaf gott að hafa nóg að gera," segir Arnar. Arnar ætlar að reyna að fara til útlanda í frí í sumar með syni sínum og líklegast verður París fyrir valinu. En verða þeir bara tveir á ferð? „Nei,“ segir Amar hálfvandræðalegur, „við verðum þrjú saman þarna.“ segir Arnar. „Ég er kominn á fast, hún heitir Tinna Ró- bertsdóttir og starfar hjá íbúðalánasjóði." Æfir með ívari Guðmunds Amar ætlar að njóta sumarsins út í ystu æsar, en að því loknu mun hann undirbúa sig fyrir mót sem verður haldið í Kaliforníu. Einnig mun hann fara á lfkamsræktarsýningu í Las Vegas þar sem eitt stykki Grant verður til sýnis. í æfingum sínum nýtur hann dyggrar aðstoðar útvarpsmannsins geðþekka, ívars Guðmundssonar, en þeir em búnir að vera æfingafélagar um hríð. „I'var er minn besti æfingafélagi," segir Amar en samstarf þeirra hefur skilað góðum árangri og á síðasta ís- landsmóti tóku þeir félagar gullið og silfrið. „ívar er jafnan kallaður silfúrmaðurinn. Hann hefur fimm sinnum landað silfrinu og oft verið mjög nálægt sigri. Við hjálpumst mikið að í þessu og á síðasta íslandsmóti má segja að hernaðaráætlun okkar hafi gengið upp," segir Arnar að lokum. soH@dv.is NS s*|f. VatnsberinnwM-m/efr.; Appelsínugulur birtist sam- hliða stjörnu vatnsberans í dag. Vinátta og náið samband á vel við appel- sínugulan lit. Eflaust er óumflýjanlega komið að þeim tímapunkti varðandi þig og tiltekna manneskju að ákveða hvert skal haldið og huga að næsta skrefl (ást, vinátta eða viðskipti). aFiSkarm (19. febr.-20.mars) Þú ert hæf/urá neyðarstund því ábyrgðartilfinning þín ertil staðar. Þú sýnir ástvinum hollustu og ert ein/n af þeim sem er fær um að hoppa inn í erfiða stöðu og koma skipulagi á óreiðuna. Hrúturinn (21 mars-19. apríl) Þú virðist móta líf þitt eins og deig í þitt daglega brauð. Reynslu þína beitir þú viljastýrk, skipulagningu, hag- ræðingu og þrá. NaUtÍð (20.apnl-20.mal) Nautið birtist áráttugjarnt þessa dagana. Mundu bara að vera ávallt góð/ur við sjálfa/n þig með því að hlúa vel að undirmeðvitund þinni með því að hlusta og taka mark á henni. Tvíburarniro/ . mal-21.júnl) Þú veist að skrefin sem þú stfgur í dag vísa þér á næstu skref. aKrabbinnp2/iim'-/2.jffl))_________ Krabbinn lifir fyrir ástina á þessum ársttma sér í lagi. Hann vill elska og vera elskaður og svo er hann einstaklega örlátur og góður að greina aðstæður en á það til að vera jafn hvat- vís og vogin (á við síðari hluta júní). aljónið («./#-«. iíjiísíJ Ljónið tekur illa skipunum þessa dagana. Það vill frekar stjórna sjálft. En á sama tíma birtist það bæði glaðvært og gjafmilt og göfuglynt með eindæmum. Meyjan (21 ágúst-22. septj Þegar þér líður vel og ert sátt/ur við sjálfa/n þig ertu svo sannar- lega áreiðanlegurförunautur, hagsýn/n og ákaflega skemmtileg/ur. Þess vegna er mikilvægt að þú ræktir þig sjálfa/n fyrst og fremst. Oqm (23. sept.-23.okt.) Gefðu af þér og leyfðu kær- leikanum að geisla innra með þér. Yfir- burðir eiga reyndar við þig fram yfir helgina en hér er átt við hreinleika og tærleika (tilfinningasviðið). Sporðdrekinn (Koií.-2/.mirj Þú birtist hérna í mjög góðu ásigkomulagi, hugar vel að útliti þínu og klæðist fallegum fatnaði en þú átt erfitt með að fyrirgefa mistök sem segir að þú mættir huga betur að tilfinning- um þínum og almennri liðan. Bogmaðurinn (22. nóv.-2i. d&i Þú dregst að gæsku og þarft tilfinningaríkan og blíðan elskhuga. Sjálf/ur ert þú óviss með tilfinningar þínar og treystir fáum. Þótt þú sért samviskusöm/-samur þá efast þú allt of oft um ákvarðanir þlnar.Treystu. Steingeitin(2Zrf£5-/9./on.j Steingeitin er öguð og smekk- vís og leltast eftir þvi að gera lif sitt þægilegt. (samskiptum hugsar þú út fyrir þig sjálfa/n (mjög góður eiginleiki) og ert sanngjörn/sanngjarn. SPÁMAÐUR.IS >

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.