Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2005, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2005, Blaðsíða 29
DV Fréttir FIMMTUDACUR 9. JÚNÍ2005 29 Úr bloggheimum „G rafarvogur er kominn á kortið Ég hefverið að taka eftir þvl undan- farna daga að Grafarvogurer tilgreindurá vegaskiltum borgarinnar. Aðurfyrrvar þess ekki getið, Spöngin í mesta lagi, og virtist sem Grafarvogur væri bara ekk- ert til. Ennúer semsagt búið að bæta úr þvl og Grafarvogurinn erkominn á kortið. En hvers vegna var þetta ekki gert fyrr?“ Sigurður Arnar Guðmundsson. http://simnet.is/gandaif/dagbok/ „Mega first impression Slminn hringdi I dag. Ég sá að það var slmanúmer nýju kærustunnar minnar. Þar sem ég reyni að nota hvert tækifæri til að vera fyndinn svaraði ég I símann með því að segja„piss og prump góðan dag". En þá varþað ekki hún að hringja heldur pabbi hennar, sem ég hefekki ennþá hitt, að leita að henni. “ Orri Tómasson. http://orritomasson.blogspot.com/ „..Mlir virðast vera að tapa sér íhatri á nýja spjallþættinum hennarSylvlu Nóttar (já, Nóttar. Hvað ætlið þið að gera I þvf?). Þaðereins og heilmargir áttisigíal- vörunniekki áþvlað þessi þáttur er grín- þáttur, laumusa- tlra, meö leikinni aöal- persónu. Vel leikinni meira að segja. Það krefst veruleikafírringar á eplskum skala að láta það fram hjá sér fara. Illa komið fyrir þessari þjóð. Ég veltist a.m.k. um af hlátri yfír þessu. Ég á reyndar eftir að sjá aðþetta verði langært gaman, kemur llk- lega til með að rýrna umtalsvert með hverjum þætti. En byrjunin lofargóðu. Og hananú.“ Stigur Helgason. http://mrhelgason.blogspot.com/ „Gormuð Ég virðist hafa sérgáfu til að gera sjálfri mér fáránlegustu hluti í svefni, án þess einusinni aðyfirgefa rúmið... vaknaði frekar óskemmtilega I morgun við það að stílabókargormur var flæktur I hárinu á mér." Erla Elíasdóttir. http://halastjarnan.blogspot.com ...Það er hreintútsagt leiðinlegt aö hugsatilþessað texti sé einungis skiljanlegur á einn„rétt- an“máta- þann máta sem höfundur- inn hafði I huga. Efþað er einungis einn lykillað hverribók þá þarf höfundurinn ekki að hafa fyrirþvl að gefa hana út, því öll umræða um bók- ina yrði samstundis„röng“. Listaverk eru gerð opinber til þess að þau séu túlkuð og sett I ný, óvænt spennandi samhengi sem höfundurinn sá ekki fyrir. Ég tel að flestir höfundar séu fullkomlega meðvitaðir um að verk þeirra geti verið „lesirí'á fleirien einn máta. Atli Bollason. http://bollason.blogspot.com Andrés Önd kemur fram Á þessum degi árið 1934 kom Andrés Önd fyrst fram í Walt Disney stuttmyndinni V The Wlse Little Hen. Andrés ' varð ásamt Mikka Mús, sem hafði komið fram sex árum áður, ein vinsælasta per- sóna Disney-samsteyp- unnar. Vinsældir Andrés- ar leiddu af sér fjölda annarra persóna í Andarfj ölskyldunni, svo sem Andrésfnu Önd, Jóakim Aðalönd, Ömmu Önd og frændurna Ripp, Rapp og Rupp Skapari Andrésar, Walt Dis- ney, fæddist á sveitabæ í Missourifylki í Bandaríkjunum og sýndi snemma áhuga á listum. Haim var aðeins sjö ára gam- all þegar hann seldi fyrstu skissumar sínar. í fyrri heims- styrjöldinni starfaði Disney með Rauða krossinum og keyrði um á sjúkrabfl skreyttum teikni- myndapersónum. Eftir stríð stofnaði Walt fyr- irtækið Laugh-O-Gram ásamt bróður sínum Roy, en þeir urðu fljót- lega gjald- þrota. Þeir brugðu þá á það ráð í byrjun þriðja áratugarins, að flytja til Hollywood með aðeins 40 dollara í vasanum. Áhættan borgaði sig því fljótlega fóru hjólin að snúast hjá þeim bræðrum, og þeir sköpuðu margar persónur sem enn þann dag í dag skemmta í dag árið 1994 ltom upp eldur í fjölbýlishúsi i Keflavík. Á annað hundrað íbúar urðu að yfirgefa húsið og tjón varð miltiö. ungviði heimsins. Walt Disney dó árið 1966, en á ferli sínum hlaut hann meira en þús- und viðurkenningar um allan heim fyrir verk sín, meðal annars 48 Ósk- arsverðlaun og sjö Emmy-verðlaun. Leigubílsstjórinn segir Svíagrýlan er fallin <o a S óí . E a 2 í » E -go §, S t c w E s SSs I Maður dagsins i Myndlist í félagi við KFL Group Ásdís Spano er myndlistarkona í Reykjavík sem hefur getið sér gott orð fyrir fyrir myndir sem eru mál- aðar í hefð abstrakt-expressjón- isma. Myndimar eru venjulega stór- ar og eru myndefhin sótt í íslenska náttúru. „Núna er ég að undirbúa einka- sýningu sem verður haldin í sept- ember. Þetta eru myndir sem ég hef verið að vinna í síðastliðna tvo mán- uði og þessi vinna heldur áfram í sumar. Þetta verða sennilega um átta myndir, allar stórar. Það er ekki um að ræða neina grundvailar- breytingu í stHnum hjá mér heldur miklu frekar þróun á því sem ég hef verið að gera síðustu tvö til þrjú árin. Þemað í sýningunni verður veturinn og þeir jarðvegslitir sem þá eru ráðandi. Myndimar sjálfar em undan- tekningarlaust stórar og ég vinn með rammann liggjandi á gólfinu. Myndirnar sjálfar eru undantekningalaust stórar og ég vinn með ramman Ferlið hefst þannig að ég byrja á því að ákveða hvaða liti ég vil vinna með. Þá blanda ég saman málningu og efnum og læt málninguna flæða um myndflötinn. Þetta kemur þannig út að málningin ræður ferð- inni, fyrsta kastið allavega. Vinnan er í nokkrum þrepum. Málningin fær að þorna og þá tekur við að reyna að ná stjóm á óreiðunni með alls konar finvinnu. Ég vinn mikið með láréttar línur en þær sæki ég í náttúruna og sjóndeildarhringinn. Abstrakt-expressjónisminn er sú stefha innan myndlistarinnar sem verk mín munu tilheyra. Það var bandarískur málari að nafhi liggjandi á gólfinu Jackson Pollock sem var upphafs- maður þessarar stefiiu. Hann var uppi á fyrrihluta síðustu aldar og var að einhveiju leyti undir álirifum frá súrrealistunum. Jackson var fmm- kvöðull í því að hella málningu á strigann og leyfa henni að flæða og taka á sig eigin myndir. Oft blandaði hann henni saman við sand, gler- brot eða annað þess háttar til þess að fá fram blæbrigði. Rétt í þessu tek ég líka þátt í sam- sýningu 27 listamanna í gamla kaupfélaginu í Hafnarfirði. Þessi sýning stendur út mánuðinn og hópurinn sem að henni stendur kallar sig KFL-group.“ Ásdís Spano er 31 árs. Hún útskrifaðist frá Listaháskóla Islands ''orið2°°^e" Sur hafðihún numið í Central Saint Martins háskólanum,, I^ondon Hum hefur haldið tvær einkasýningar og vinnur nu að undirbuningi þeirrar þriðju. Still jí___«/ftlínlluaum abstrakt-expressiómsma. ___________ Lesendur 1>V eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar. íslenska málhreinsistefnan ÓIi ÓmarÓlafsson SegirViggóSig- urðsson rétta manninn Ilands- liðsþjálfarasætinu. Maður er alveg í skýjunum með Viggó að vinna Svíana. Ég fagnaði því á sfnum tfma þegar hann var ráðinn í lands- liðsþjálfarasætið og greindi frá því hér í þessum pistli að hann myndi ná ár- angri. Það hefur hann svo sannarlega gert því að Svíagrýlan hefur verið blásin burt. Það sem er ótrúlegast við þetta allt saman er, að einn besti hand- boltamaður í heimi, Ólafur Stef- ánsson, sat sem áhorfandi á leikn- um. Þó að þetta hafi verið æfinga- leikur, sem í rauninni skiptir engu máli, þó að leikmenn beggja liða séu að sanna sig og leggja þannig allt undir til að tryggja sér fast sæti í liðinu, þá hefur það gerst í fyrsta sinn í að minnsta kosti tuttugu ár, að ísland leggur Svíþjóð að velli í handbolta. Þetta er stórmerkilegt og sú staðreynd er einnig áhuga- verð að Guðmundur Hrafnkelsson sigraði Svía í fyrsta sinn á sínum tveggja áratuga ferli. Þessu ber að þakka Viggó Sig- urðssyni, hans ákveðni og leik- skipulagi og ekki má gleyma mannvalinu hjá honum, hann þor- ir að taka áhættu. Til að sanna það má nefna Einar Hólmgeirs og Ró- bert Gunnars sem hafa leikið frá- bærlega og það eru fáir veikir hlekkir í þessum hópi Viggós. Haltu áfram Viggó á þessari braut. Áíram ísland! þeim að ræða sam- an á máfi sem allir skilja. íslendingar í erlendu tungu- málanámi eiga oft í tímafrekum erf- iðleikum með að fletta upp í orða- bókum alþjóðaorðum, sem börn ná- grannaþjóða hafa lært með móður- mjólkinni. Með því að hætta að íslenska alþjóðaorð yrðu íslendingar viðræöuhæfari á erlendum vett- vangi. Það myndi einnig spara þeim heilmikinn tíma við orðabókaupp- slátt. Einar Ingvi Magnússon skrifar. Undanfarna fimm vetur hef ég kennt ensku á erlendri grund. Ég hef búið í Evrópulandi þar sem fólk tal- ar slóvakísku, sem er mjög frábrugð- in íslensku og ensku. Slóvakískan hefur þó þann kost að vera sam- hljóða enskunni og öðrum Evrópu- málum hvað varðar alþjóðaorð. Al- þjóðaorðin hjálpa þeim þjóðum sem þau nota að skilja hver aðra. Sem íslendingur, hef ég oft staðið á gati frammi fyrir alþjóðaorðum, sem börn Evrópuþjóða hafa lært strax í uppvextinum. Hin svokallaða málverndunar- stefna íslendinga hefur gert íslend- inga að málfötluðu fólki. Mál- hreinsistefnan er einhver íhaldsöm minnimáttarkennd fslendinga, rembingur smáþjóðar við að vilja vera öðruvísi en aðrir. Þetta hefur Lesendur gert íslendinga að eftirrekum í sam- skiptum við aðrar þjóðir, þegar þeir hvá við alþjóðaorðum sem allir skilja. Hinn annars málglaði og sjálf- umglaði íslendingur, sem vill vera jafnoki manna á meginlandi Evr- ópu, er í raun alvarlega málfatlaður í samanburði við nágrannaþjóðimar. íslenska málhreinsistefrian á þar sök að máli. Það er mín skoðun að tími sé kominn til að samstilla sig meira í samskiptum, svo við fáum betur skilið aðrar þjóðir. Að íslenska alþjóðaorð eru mikil mistök og þröngsýni þjóðemisrembings smá- þjóðar, sem er algerlega úr takti við nútímalega samskiptamáta. Al- þjóðaorð gera fslendinga ekki að minni íslendingum heldur gera þá sambærilega öðrum þjóðum í mannlegum samskiptum og hjálpa * l

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.