Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2005, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2005, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ2005 Siðast en ekki síst DV Rétta myndin Óttinn við fuglaflensuna er ennþá sá sami fjarri heimabyggð. DV-myndTeitur Meint barnaklám á íslenskum spjallvef „Barnaklám á Málefnunum?, Barnaníðingar allra landa kætast..." er forskrift innleggs spjallverja sem nefnir sig toto á spjaÚvefnum mal- efni.com. „Mig grunar að þeir sem fá eitthvað út úr því að horfa á ber böm kætist yfir þessari mynd sem ein- hver setti á Málefnin..." heldur toto áffam og birtir með þessum skrifum sínum mynd af nöktum ungum börnum að kyssast, blökkudreng og hvítri stúlku, og myndi ' : : á í undir öllum eðlilegum kringumstæðum kaliast listræn ljós- mynd. Innleggið er sett inn á vefinn þriðjudaginn 7. júní klukkan 11.24 og út frá því skapaðist ótrúlega lítil umræða, að minnsta kosti miðað við það sem spjallað er um á þessum vef. Fyrsta svarið barst frá manni sem kallar sig Pólinn og hittir hann strax naglann á höfuðið. „Em það hvaúr þínar sem ráða ekki við að sjá þessa mynd?" spyr hann og spjallverji sem kallar sig Spanni bætir við: „Þeir sem sjá „barnaklám" út úr þessu em með sjúkt hugarfar." Þessu svarar toto eitthvað á þá leið að verið sé að skjóta sendiboðann. List eða klám? seturþessa mync spjallsvæðið mali com og spyr hvor sé að ræða barna Hvað veist þú um Grímuna 2005 1. Hvaða leikrit fékk flestar tilnefningar? 2. Hvaða leikari er úl- nefndur fyrir tvö hlut- verk sem besti leikari í aukahlutverki? 3. Hvaða leikari er tilnefnd- ur fyrir tvö hlutverk sem besti leikari í aðalhlutverki? 4. Hversu oft hafa Grímu- verðlaunin verið afhent? 5. Hvaða leikrit fékk flest verðlaun á Grímunni 2004? Svör neöst á síðunni Hvað segir mamma? .Ég hefalltaf veriðstoltaf hanum," segir Þórleif Friðriks- dóttir, móðir handbolta- kappans Ein- ars Hólm- g eirssonar. „Éggetekki hugsað mér betri son. Hanneraf- skaplega jákvæöur og það er alltaflff og fjör I kringum hann/heldur Þórleif áfram.„Ég var á leiknum gegn Sví- um og var alveg ofboðslega stolt. Við i fjölskyldunni fytgjumst alltafmeð honum þegar hann er að spila, fytgjumst með leikjunum hans í Þýskalandi á netinu." Einar á tvö systkyni, eina eldri systur og einn yngri bróður, þau eru öll I landsliðum. „ Við hjónin fylgjumst mikið með börnun- um okkar, þetta er okkar áhugamál. Við erum rosalega stolt aföllum börnunum okkar." Þórleif Frlðrlksdóttir er móðir Einars Hólmgeirssonar, handboltahetju úr Breiðholtinu. Einar fór á kostum gegn Svlum nú á dögunum og mun veita Ólafi Stefánssyni mikla sam- keppni um hægri skyttustöðuna. Hann spilar með Grosswaldstadt i Þýskalandi og stendur sig frábærlega þar. 49. Hann gerði útileguna skemmtitegri og verkamanninn töff. 1. Það var Mýrarljós sem fékk 11 tilnefningar. 2. Það var Sigurður Sigurjónsson sem var tilnefndur fyrir leik sinn ( Koddamanninum og Mýrarljósi. 3. Það var Ólafur Egill Egilsson sem var tilnefndur fyrir leik sinn i Óliver og Svartri mjólk. 4. Þetta er í þriöja sinn sem Grímu-verð- launin eru afhent. 5. Það var leikritið Þetta er allt að koma sem fékk þrenn verðlaun. Rakvélar lagöar til hvílu Þrjér vikur í mottukeppni Það er ekki seinna vænna fyrir karlmenn bæjarins að hætta að raka yfir vörum og leyfa skegginu að vaxa í mottu. Efúr þrjár vikur verður haldin hin árlega Tom Selleck-keppni, þar sem keppt er í hárvexti yfir vörum. Þetta er fjórða árið sem keppnin er haldin en hún hefur vaxið með hverju árinu sem h'ður. „Keppnin verður haldin á Sirkus 29. júm'," segir Stephan Stephansen, einn forsprakka keppninnar og með- limur í hljómsveitinni Gus Gus. „Menn hafa því þrjár vikur til að und- irbúa sig. En fólk verður að skilja að þetta er ekki grín. Merm þurfa oft að vaða eld og brennistein til að sætta sig við mottumar sínar. Að sjálfsögðu eru þó allar mottur leyfilegar í keppn- inni. Það er öllum tekið fagnandi." Tom Selleck-keppnin byrjaði i heimahúsi árið 2002 og þá sigraði Ragnar Páll Steinsson, bassaleikari Botnleðju. Árið efúr var hún flutt yfir á Sirkus og þá sigraði Harry Jó- hannsson myndlistar- maður. var það legó aði með ugri og fagur- bleikri mottu. „Dómnefndin I ár saman- stendur af sig- urvegurum keppninnar frá byrjun. Við höfum alltaf lent í vandræðum með að velja í dómnefrid enda þurfa dómarar að skilja fagurfræði málsins. En ég býst við harðri keppni," segir Stephan. Keppnin fer þannig fram að kepp- endur ganga einn hring og reyna að nema uomara jaxm og anori- endur. Þeir fá sér síðan sopa af bjór eða mjólk og hefur líkamlegt atgervi þá mikið að segja. í fyrra var það ný- mæli tekið upp að úúendingar tóku einnig þátt. Þá sendu fimm erlendir keppendur myndir af sér, sem síðan voru prentaðar út og memar í keppn- inni. Þeir geta einnig sent myndir af sér í ár en leiðbeiningar um hvemig haga skal því, auk tilkynninga og reglna, má lesa á gusgus.com þegar nær dregur. Stephan hvetur alla til að taka þátt, enda getur afrakstur erfið- isins skilað sér á marga vegu. „Menn hafa náð sér í kærustur út á góðar mottur." Krossgátan Lárétt: 1 góðgæti, 4 fer- líki, 7 ritfæri,8 glaði, 10 sjóða, 12 eftirtekt, 13 einnig, 14 léleg, 15 stúlka, 16 gætni, 18 úr- koma,21 truflun,22 girnd,23 innyfli. Lóðrétt: 1 fikt, 2 elska, 3 ræningja,4 ragn,5 djúp, 6 spil, 9 svipað, 11 skýr, 16 kona, 17 blóm, 19 svardaga, 20 lík. Lausn á krossgátu •J?u 07 'eis 61 'SOJ Z L 'JJa 91 '66o|6 l l 'e>|j|? 6 'eju 9'||? S 'jQjÁsjpiq b 'uueujeBps £ 'js? z '4?>l l naJCPI JnQ! £7'usájzz'iQæug iz'uöai 81 'ereA 9 l 'Xauj s i '>|0|S þ i 'e>|j| £ l '1?6 7 L 'e6|p o l '!!?>) 8 'IIJls L 'u>|?q þ 'sbj>| i :»ajen 1 Talstöðin ■ FM 90,9 Hafliði Helgason ritstjóri Markaðarins fjallar um ýmsa þætti viðskiptalífsins. Alla virka daga kl. 17:30 MARKAÐURINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.