Freyr

Årgang

Freyr - 15.04.1999, Side 12

Freyr - 15.04.1999, Side 12
Frumutala 1998 2* P ffi M O ^ Q CQ C/) (0 £ c c CD 05 O) '3 'ZJ C0 ‘>s c Zj X X co LU n. (/) ZJ > < ch < < > Mynd 5. Meðaltal af frumutölumœlingum hjá skýrslufærðum kúm eftir héruðum árið 1998. hverfa af skýrslu að þær séu seldar af búinu. Þess skal að lokum getið að í tæpum 9% tilfella eru förgun- arástæður ekki tilgreindar. Skoðun á upplýsingum um kálfa sem fæðast og afdrif þeirra er ætíð forvitnileg þó að tæpast sé að vænta mikilla breytinga á slíkum upplýs- ingum frá ári til árs en hins vegar má í samanburði yfír lengri tíma greina i þessum þáttum eins og öðr- um þá þróun sem verður. Af kálfum sem hafa skráð kynferði þá eru 52,9% nautkálfar. Þetta er öllu lægra hlutfall nautkálfa en oft áður, sem er í ágætu samræmi við þá gömlu kenningu að samhengi sé á milli þess hvert fanghlutfall er og kynhlutfalls fæddra kálfa. Árangur sæðinga var með lakasta móti árið 1997 og því eðlilegt að fæðist hærra hlutfall kvígukálfa en oft. Af skráðum burðum virðist í 1,18% til- fella hafa fæðst tveir eða fleiri kálf- ar og er það hlutfall með lægsta móti. Á mynd 6 er gefíð yfirlit um af- drif þeirra nautkálfa sem fæðast. Samanburður við árið áður gefur vísbendingar um heldur meiri ásetning gripa til kjötíramleiðslu á árinu 1998 en var árið 1997 þó að breytingin sé smávægileg. Mynd 7 gefur hliðstætt yfirlit um afdrif þeirra kvígukálfa sem fædd- ust árið 1998. Með hverju ári sem líður færist þróun nær því að nánast allir kvígukálfar sem fæðast séu aldir upp til viðhalds á mjólkurkúa- stofninum. Mynd 6. Skráð afdrif nautkálfa sem fœddust árið 1998. Mynd 7. Skráó afdrif kyigukálfa sem fœddust árið 1998. Altalað á kaffistofunni Með lögurn skal land byggja Fyrr á þessu ári lést Magnús Óskarsson, fyrrv. borgarlög- maður. Hann gaf út bækur með gamanmálum, auk þess sem hann tók virkan þátt í þjóðmála- umræðunni, oft með stuttum en beinskeyttum greinum. Eftirfar- andi limra eftir Magnús birtist í eftirmælagrein um hann: Meitn sem að meyjum hyggja, ntest þegar fer aó skyggja, og hafa þann metnað að hindra ekki getnað nteðlögum landió byggja. IVl olar Bandarískur sigur í WTO Bandaríkin hafa fengið samþykki fyrir því í Alþjóða viðskipta- stofnuninni WTO að þau megi setja rcfsitolla á innflutning frá ESB. WTO hefur þar með veitt Bandaríkjunum sterkan stuðning í hinu svokallaða bananastríði milli USA og ESB. USA vill hafa frjálsan aðgang að bananamarkaði ESB, en sambandið hefur veitt fyrrver- andi nýlendum sínum forgang að markaðnum. Alþjóða viðskipta- stofnunin ákvað hinn 7. apríl sl. að USA geti lagt á refsitolla að upp- hæð 191 milljón dollara, eða um 13 milljarða króna. Það er um helmingur af þeirri upphæð sem USA hafði gert kröfu um. (Bondc og Smábruker nr. 5/1999). 12- FREYR 4/99

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.