Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1999, Blaðsíða 22

Freyr - 15.04.1999, Blaðsíða 22
mikil áhrif bæði á mælingu á frumutölu og einnig á líkur þess að kýrin hafí fengið júgurbólgu. Þess vegna er ekki eðlilegt að hægt sé að greina nema takmarkað samræmi á milli þessara tveggja mælikvarða. Þegar skoðaðar eru upplýsingar um júgurbólguhlutfall úr mjaltaat- hugun þá eru það tveir dætrahópar sem sýna mjög hátt hlutfall júgur- bólgukúa en það eru Geysir 92023 með 58% og Púki 92002 með 48%. Þessar niðurstöður fyrir dætur Geysis eru í fullu samræmi við aðrar niðurstöður þannig að greini- legt er að þessar kýr hafa verulegan veikleika í júgurheilbrigði. Fyrir dætur Púka er verra að greina nokk- uð samræmi við frumutölumælingu eða förgun vegna júgurbólgu. Þau naut sem samkvæmt þessum niðurstöðum sýna lægst hlutfall júgurbólgu eru: Brúni 92019 með 13%, Tjakkur 92022 með 15%, Myrkvi 92011 með 16% og Smellur 92028 með 17% og eru þetta einu dætrahópamir með undir 20% hlutfall júgurbólgukúa. I töflu 2, þar sem sýnt er kynbóta- mat nautanna, kemur m.a. fram kynbótamat þeirra fyrir fmmutölu. Þar kemur fram að þetta mat er i heild mjög lágt fyrir þessi naut. í sambandi við túlkun á þeim tölum er ástæða til að benda á ákveðin atriði. Þetta er eiginleiki sem hefur lágt arfgengi þannig að í mati naut- anna vega ættemisupplýsingar enn nokkuð. Feður þessara nauta em í heild með mjög slakt mat fyrir þennan eiginleika enda valdir til nota áður en farið var nokkuð að huga að þessum þætti í ræktunar- starfmu. Þegar litið er á hópinn sem heild þá era þessi naut talsverðir föðurbetrungar gagnvart þessum þætti. Annað atriði, sem einnig er ástæða til að benda á, er að þegar skoðuð eru bein meðaltöl fyrir framutölu hjá einstökum dætrahóp- um þá era þau nú lægri en nokkra sinni hefúr áður verið. Það endur- speglar að sjálfsögðu árangur í baráttu bænda við að lækka framu- tölu. Þessar tiltölulega lágu eink- unnir er því alls ekki hægt að lesa sem vísbendingu um að þetta með- altal fari hækkandi, heldur sýna þessar niðurstöður glöggt að aðrir þættir en eðli kúnna ráða miklu meira um þróun þessa þáttar. Hitt stendur samt eftir að á meðan þess- ar einkunnir era ekki yfir meðaltali eram við ekki að ná árangri í að bæta eðli kúnna í þessum eigin- leika. Því þarf að sjálfsögðu að ná því að í baráttu við framutöluna þarf að ná, árangri á öllum sviðum, þó að þau skipti mismiklu máli. Augljóst er á granni allra upplýs- inga að í árgangnum er eitt naut sem hefúr umtalsverða veikleika gagnvart júgurhreysti sem er Geys- ir 92023. Poki 92014 hefúr einnig Tafla 2. Kynbótamat nauta Nautastöðvar BÍ sem fædd eru árið 1992 Nafú Núm- Mjólk Fita Prótein-Fita Pró- Kynb. Fijó- Frumu-Gæða-Skrokk-Júg- Spen- Mjalt-SkapKynb. er % % % tein mat semi tal röð ur ur ar ir eink. Þokki 92001 118 115 114 96 84 109 94 95 117 113 100 110 98 103 105 Púki 92002 117 114 112 92 80 107 93 97 95 120 80 88 92 89 100 Galmar 92005 120 114 116 89 80 111 118 99 116 103 88 108 100 97 106 Hvellur 92006 117 113 115 88 88 111 85 83 114 89 83 111 111 103 105 Koti 92008 104 104 101 101 92 100 106 89 99 98 102 108 100 124 101 Sæþór 92009 109 100 105 77 83 101 102 85 93 114 107 117 106 125 102 Móses 92010 103 100 100 86 86 98 101 101 92 98 79 90 89 81 95 Myrkvi 92011 108 101 101 79 74 97 109 89 106 106 98 94 85 91 95 Hvammur 92012 99 93 96 77 85 94 116 86 98 103 113 116 118 113 100 Poki 92014 134 131 124 99 64 115 109 79 103 116 93 95 118 116 109 Suddi 92015 112 109 111 94 99 110 101 99 92 110 100 106 85 104 105 Jarpur 92016 111 118 106 118 87 104 94 99 88 97 84 100 90 117 100 Frekur 92017 120 114 116 88 85 111 103 86 109 120 106 104 102 123 107 Geisli 92018 118 114 114 93 87 110 105 97 103 92 94 91 102 105 105 Brúni 92019 115 113 110 97 87 107 89 85 110 112 88 94 96 78 100 Beri 92021 132 128 126 90 73 118 93 95 114 102 105 113 109 124 113 Tjakkur 92022 115 113 114 94 94 111 106 90 129 112 120 105 115 131 110 Geysir 92023 106 103 106 95 102 106 103 73 90 112 100 110 99 126 102 Skuggi 92025 120 114 119 89 92 115 107 93 98 91 108 123 96 119 111 Tengill 92026 112 110 111 95 94 109 106 94 107 101 105 102 97 122 106 Smellur 92028 122 122 119 99 87 115 79 100 126 108 124 124 118 111 113 Bjarmi 92030 113 108 112 88 96 110 110 102 110 94 82 99 113 83 106 Vetur 92031 107 105 101 94 85 99 115 88 92 104 83 98 110 111 99 ■■H 22- FREYR 4/99

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.