Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2001, Blaðsíða 38

Freyr - 01.05.2001, Blaðsíða 38
Hrútasýning var einnig í vesturhluta Bárðardals. Efstur í röð á þeirri sýn- ingu var Biskup 99-451 á Hlíðarenda, undan Djákna 93-983, með 83,5 stig, annar var Haki 99- 075 frá Bólstað undan Ljóra 95-828 með 83 stig og Matrex 99-265 frá Hlíðskógum undan Mjaldri 93-985 var þriðji í röð með 82,5 stig. Annars staðar voru vet- urgamlir hrútar skoðaðir samhliða lambaskoðun, þar sem þeir voru á staðn- um og tími til skoðunar- innar. Af hæst dæmdu hrútunum í Suður-Þing- eyjarsýslu má nefna þá Drjóla 99-734 undan Njóla 93-826 og Svan 99- 735 undan Mjaldri 93- 985 í Hriflu sem stiguð- ust 85,5 og 85,0 stig. Drjóli er afar þroskamikil kind, 97 kg og jafnavel- gerður í alla staði, með gallalausa ull. Svanur er sömuleiðis vel gerð kind, með mjög góða ull. A Ingjaldsstöðum var annar Njólasonur, Kóngur 99- 457, sem stigaðist upp á 84,0 stig og var þriðji hæst stigaði hrúturinn í sýslunni, þroskamikill og vel gerður í alla staði. Sjö hrútar stiguðust upp á 83,5 stig og 11 hrútar fengu 83,0 stig. Af þessum hrútum má geta hrúts í Torfunesi er Fífill heitir en hann mældist með þykkasta bakvöðv- Svanur 99-025, Torfum, Eyjafjarðarsveit. (Ljósm.Ólafur G. Vagnsson). ann í S-Þing þetta haust- ið, 41-9 og 4 í lögun, og fékk 83,5 stig. Fífill er undan Snar 97-671 sem er sonur Galsa 93-963. Norður- Þingeyjarsýsla Talsvert fleiri hrútar komu til dóms á sýning- um í sýslunni en haustið áður eða samtals 173 hrútur og voru það allt veturgamlir hrútar. Þeir voru nokkru vænni en haustið áður, eða 81,5 kg að meðaltali, og fengu 156 (90%) þeirra I. verð- laun, sem er hlutfallslega örlítið lakari útkoma en haustið áður. í Kelduhverfi má ekki koma saman með hrúta, en þeir dæmdir heima á bæjum þar sem þess var óskað. Þar bar af hrútur á Hóli, undan Sunna 96- 830, er Ljómi 99-688 heitir og var hann jafn- framt metinn sem best gerði hrúturinn í Norður- Þingeyjarsýslu haustið 2000, með 84,5 stig, óm- mæling 40-3 og 4 í lögun á bakvöðva. Hann er frekar lágfættur, vel gerður í alla staði nema ullin heldur gulkuskotin. Hálfbróðir hans í Mörk, Kóngur 99-551, einnig undan Sunna 96-830 stigaðist upp á 84 stig, heldur háfættari en engu að síður vel gerður og ullin gallalaus. Þriðji hæst stigaði hrúturinn í hverfinu var Blær 99- 202 á Grásíðu en hann er undan Blóma 96-695 frá Hagalandi, mjög rækt- arleg kind. 1 Öxarfirði var ágæt sýning og góður hrúta- kostur. Helgi Valur í Gotti 99-025, Laufási, Grýtubakkahreppi. (Ljósm.Ólafur G. Vagnsson). Hafrafellstungu átti tvo mjög efnilega hrúta und- an Möttli 94-827 sem heita Sökkull 99-231 og Stöpull 99-232. Báðir eru þeir lágfættir og vel gerð- ir með þykka vöðva en Sökkull stendur þar samt talsvert framar. Á Ærlæk voru ágætir hrútar, sér- staklega Naggur 99-112, sem er frá Helga Val en einnig Falur 99-114. Báð- ir em þessir hrútar mjög þéttvaxnir og ræktarlegir. Bragur 99-102 hjá Karli í Hafrafellstungu er þroskamikill vel gerður og vöðvastæltur hrútur undan Svani 90-228. Á sýningu úti á Sléttu voru bestu hrútamir að þessu sinni frá Presthól- um. Öxull 99-403 er mjög fönguleg kind og vel gerð, en þessi hrútur er fæddur á Bjamastöð- um undan Ljóra 95-828. Mjölnir 99-402 er einnig ákaflega þroskamikill og vel gerður hrútur, sonur Risa 98-337. í Hjarðarási var Hreinn 99-501 sem er samanrekinn holdakögg- ull en smár sonur Möttuls 94-827. Þá er Risi í Leir- höfn, sonur Búra 96-308, feikilega sterkur og öfl- ugur hrútur. Eins og undangenginn tvö haust var mikill hrútakostur á sýningunni í Þistilfirði enda líklega hvergi hér á landi sem ræktun byggir á jafn traustri undirstöðu úr ára- tuga ræktun og þar. Mesta athygli vöktu hrút- arnir á Hagalandi undan Frey, sem nú ber heitið Hagi 98-857 eftir að hann kom á sæðingarstöð. Þarna voru tveir synir hans, Floti 99-158 og Kjami 99-159, hvor öðr- 38 - PRÉVR 6-7/2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.