Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2001, Blaðsíða 70

Freyr - 01.05.2001, Blaðsíða 70
gefið á garða á innistöðu, ásamt moði sem hlutfalli af heygjöfinni. Heyforði búsins var ágætur að gæðum eins og undanfarin ár.Yfir veturinn var ánum eingöngu gefið rúllubundið hey, en þurrhey fengu alla bomar ær á húsi og tvílembur eftir að þær komu út. Að jafnaði voru 0,50 FE í kg af rúllubundna heyinu og 0,65 FE í kg af þurrhey- inu. Þurrefni rúllnanna var að með- altali 72%, var lægst 67% í mars- töðunni og hæst um 80% í janúar og febrúar. Meðalleifar ánna á rúlluheyinu yfir veturinn voru 6,4% eða 120 g á dag til jafnaðar. Byrjað var að gefa fiskimjöl í byrj- un apríl, um 40 g á dag, og skammturinn aukinn í 60 g hjá óbomum ám í maíbyrjun. Bomar ær á húsi fengu þurrhey að vild og tvflembur 200 g af kögglaðri hápróteinblöndu. Eftir að tvílembur komu á tún höfðu þær frjálsan aðgang að þurrheyi og með því var þeim gefið um 150 g af há- próteinblöndu. Einlembum var ein- göngu gefin rúllubundin taða en ekkert kjamfóður. Útiheygjöf var hætt um miðjan maí. Meðalfóður gefið á á yfir veturinn nam alls 203,4 FE, eða 1,00 FE á dag til jafnaðar, sem er 0,07 FE minna á dag en sl. vetur. Afurðir ánna Af 467 ám, sem lifandi voru í byrjun sauðburðar, báru 446 ær 850 lömbum eða 1,91 lambi á á til jafn- aðar, sem er 0,01 lömbum fleira en vorið 1998. Algeldar urðu 14 ær Tafla 2. Meðalfóður á á Fóður- Heyleifar FEá FEá Mánuður dagar- Heyfóður kg /dag % Kjarnfóður g/dag dag mánuði Þurrhey Rúllur Fiskim. Fóðurbl. Nóvember 16 2,18 3,8 1,05 16,8 Desember 31 2,17 6,5 1,08 33,5 Janúar 31 1,57 10,4 0,80 24,7 Febrúar 29 1,76 8,6 0,93 26,9 Mars 31 2,12 5,7 0,99 30,7 Aprfl 30 2,35 6,0 1,21 36,4 Maí 31 0,62 1,11 3,9 37 89 1,05 32,2 Júní 2 0,73 28 89 0,54 2,2 Fóður alls á á 203 22,1 372,5 6,4 1,98 3,12 1,00 203,4 Tafla 3. Meðalfæðinqarþungi lamba, kg. Lömb 2000 1999 1998 1997 1996 1995 1994 1993 1992 1991 5 fjórl. hrútar 3,26 2,82 2,91 7 fjórl. gimbrar 2,71 3,08 2,63 45 þrfl. hrútar 3,43 3,59 3,32 3,61 3,37 3,61 3,41 3,29 3,00 2,78 51 þrfl. gimbur 3,19 3,33 3,16 3,53 3,23 3,23 3,28 3,38 2,98 2,69 324 tvfl. hrútar 3,94 4,19 4,01 4,16 3,96 4,05 4,04 4,01 3,89 3,42 336 tvfl. gimbrar 3,80 3,99 3,88 3,94 3,82 3,87 3,93 3,86 3,60 3,26 38 einl. hrútar 4,52 4,90 4,73 4,86 4,78 4,80 4,86 4,82 4,61 4,30 42 einl. gimbrar 4,54 4,57 4,50 4,72 4,50 4,53 4,65 4,41 4,50 4,17 70 - pR€VR 6-7/2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.