Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2001, Blaðsíða 42

Freyr - 01.05.2001, Blaðsíða 42
Rangárvallasýsla Talsverð fækkun var í fjölda sýndra hrúta í sýsl- unni og voru þeir samtals 142 og af þeim sjö úr hópi eldri hrútanna. Vet- urgömlu hrútarnir voru nánast jafnir að þunga jafnöldrum haustið áður eða 80,8 kg að meðaltali og flokkun góð því að 128 (95%) þeirra voru með I. verðlaun. Eins og um árabil var hrútakostur í Ytri-Skóg- um stórglæsilegur og ákaflega jafn. Bestur þeiira við héraðssýninga- röðun var metinn Pjakkur 99-147, feikilega útlögu- mikill með góð bakhold og frábær lærahold en hann er undan Hvelli 07- 099 og móðurfaðir hans Pési 95-068, einn aðal kynbótahrútur á búinu í Ytri-Skógum síðustu árin. Roði 99-149 saman- rekinn, kattlágættur, með feikilega góða holdfyll- ingu í afturparti en gulur eins og nafn gefur til kynna. Roði er sonur Blæs 97-100 en móður- faðir hans var Gaipur 92- 808. Þessir tveir hrútar skipuðu 5. og 6. sætið í sýslunni, en þeir eiga það einnig sammerkt að þeir eru báðir gemlingslömb. Það hefur síðustu árin verið áberandi hve miklir toppar hafa verið að koma fram á Skógum í hrútum sem eru ásettir sem geml- ingslömb, skemmst er að Arður, Kirkjulæk í Fljótshlíð. Bjór, Skarði, Landsveit. Bliki, Eyvindarhólum, A-Eyjafjöllum. Fengur, Kastalabrekku. minnast Spóns árið áður. Það er einmitt slík ræktun sem eðlilegt er að sjá í fjárhópum sem eru í mikilli ræktun og framför, þá verður langbestu ein- staklinganna yfirleitt að finna í yngsta fénu. Hinir hrútamir í Skógum skip- uðu sér þétt að baki. Þróttur 99-145 var í 9. sætinu í sýslunni, miklu meiri einstaklingur á velli en hinir tveir með mikinn glæileika en ekki alveg jafn samanrekinn. Þróttur er undan Böggli 97-102. Skarfur 99-148 var aðeins léttastur Skógahrútanna og hafði þynnstan bak- vöðva, en ákaflega fág- aður og jafn að allri gerð, en eins og fram kemur í skrifum um afkvæma- rannsóknir þá sýndi þessi hrútur í afkvæmum sínum ótrúlega mikla yfirburði umfram hina hrútana og að sjálfsögðu verður það sá dómur sem telur gagn- vart hrútnum í mati á honum sem kynbótakind. Kóngur 99-146 er mjög vænn, glæsilegur og vel gerður sonur Mola 93- 986. Bliki í Eyvindarhól- um sem er frá Ytri- Skógum, undan Hrók 97- 127, er mjög vel gerður hrútur, með feikibreitt bak og góð lærahold. í Vestur-Eyjafjalla- hreppi voru eins og oft bestu hrútamir í Stóra-Dal og Fit. í Stóra-Dal var Klettur 99-108 undan Stubbi 95-815, vænn og föngulegur hrútur og Hlölli 99-107 sem er son- ur Mola 93-986, heldur minni einstaklingur en þéttvaxnari með enn meiri lærahold. Beisi og Knár í Fit eru báðir mjög þétt- vaxnir, holdahnyklar, en 42 - Fl3€VR 6-7/2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.