Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.2002, Síða 9

Freyr - 01.11.2002, Síða 9
Verkeftii þess er einkum að leigja félagsmönnum tæki. Við erum hér t.d. með sanddreifara til að dreifa skeljasandi í flög og á tún. Við sækjum sandinn héma niður að Ökmm, í ijöruna. Svo eigum við pinnatætara eða rótkerfi, eins og Grétar Einarsson á Hvanneyri vill kalla það, sáðvél fyrir kom- ræktina og fleiri tæki. Hvernig er félagslíf hér í sveit- inni? Hér er starfandi Ungmennafé- lagið Bjöm Hítdælakappi, það er þó ekki eins virkt og áður. Á vegum þess og búnaðarfélaga Álfthreppinga og Kolhreppinga er haldin til skiptis boðsskemmt- un á hverjum vetri þar sem m.a. eru flutt heimatilbúin skemmti- atriði, leikþættir og fleira. Fyrir þessu er orðin 40 - 50 ára gömul hefð. Iþróttaæfmgar em hins vegar hættar, unga fólkið sækir þær til Borgamess. Fyrir nokkm stóð svo Búnaðar- félagið fyrir heimsókn að Hvann- eyri, sem var fróðleg ferð, og það hefur efnt til landgræðsludags þar sem farið var milli bæja i sveit- inni og skoðaður árangur af upp- græðslunni undir leiðsögn Frið- riks Aspelund og Guðmundar Sigurðssonar á Hvanneyri. Búsetuþróunin hér er þá í lík- um farvegi og víða um land, það hallar undan en ýmislegt jákvœtt er einnig að gerast? Já, það hefur hægt á sam- drættinum. Auðvitað var mikill missir í því að búskap var hætt í Tröðum, stærsta ijárbúinu og vel uppbyggðu. Traðir lögðu til 22 dagsverk í göngum, sem hin- ir verða nú að bæta á sig. Það þarf jafn marga til að smala þó að fénu fækki. Það eru smala- mennskumar sem maður fínnur helst fyrir þegar bændunum fækkar. 0 O JJ Tankarnir á bilpallinum eru notaðir undir korn. Þorkell á Mel stendur fyrir framan. Hvernig hefur gengið með sameiningu hreppanna hér í Borgarbyggð? Það hefúr gengið stóráfallalaust. Við hér í sveit emm svo heppnir að oddvitinn, sem var hér, Finn- bogi Leifsson í Hítardal, er í sveit- arstjóminni og það munar miklu þegar rödd okkar heyrist strax í upphafi í málsmeðferð. Hér em það helst skólamálin. Finnbogi hefúr t.d. staðið vel að því að bömin hafi skjól í Borgamesi til afnota ef ekki er verið að kenna. Veitir félagsþjónustan í Borg- arnesi eldri fólki i sveitunum ein- hverja þjónustu? Staðarhraunskirkja, Fagraskógarfjall í baksýn. Upphaflegt nafn á jörðinni er talið hafa verið Undir hrauni og síðar, þegar jörðin varð kirkjujörð, Staður undir hrauni. Freyr 9/2002 - 9

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.