Hugur - 01.01.2007, Side 17

Hugur - 01.01.2007, Side 17
Andlegt lýðveldi án kreddu 15 I hvaða skilningi á maðurpá til dtemis að taka heimspekilega eða fræðilega gagnrýni persðnulega? Taktu dæmi af því þegar einhver gagnrýnir bókina manns og segir: ,ýE, þetta er bara bók sem mótast af því að hann er háskólakennari" - og hafnar henni svo á þeirri forsendu. Við lifum í heimi sem er þannig gerður að menn nota svona rök- semdafærslu. Þarna er farið í manninn og stöðu hans, en menn lesa ekki bókina. Þetta er tóm leti og ókurteisi, menn nenna ekki að leggja á sig andlegt erfiði. Boðorðið er því að kynna sér bókina, kynna sér hugsun einstaklingsins, fara ofan í hana og skoða vel. En það væri afskaplega takmarkaður lestur að mínum dómi - þótt hann eigi við í sumum greinum þá á hann ekki við í vissri tegund af heim- speki - ef alfarið er horft framhjá manninum og lífshlaupi hans þegar bókin er lesin ofan í kjölinn. I slíkum tilvikum held ég að einhvers konar hugsanavilla hafi hlotist af boðorðinu. Þú átt að halda þig við boðorðið: skoðaðu málefnið og hugs- unina og virtu höfundinn sem sjálfstæða hugsandi veru. Ekki afskrifa einstakl- inginn með vísun til hins ytra samhengis. En þú vilt ekki gera þetta í krafti þess að þú trúir á að einhver gjá sé milli lífshlaups mannsins og hugsunar hans. Þú segir að ekki megi alveg skilja manninn og málefnið í sundur, en í hvaða skilningi erpá verjandi að takapað til dtemisfram í umföllun um bók eftirpig aðpú sért heim- spekikennari? Jú, það gæti komið sem hluti af túlkuninni. Ég skal taka dæmi - það er dæmi um John Stuart Mill af því að ég hef svo mikið dálæti á honum og er nýbúinn að vera með erindi um Kúgun kvenna. I því erindi gætti ég þess að halda mig algerlega við bókina og málefnið. Mér sýnist vera tveir eða þrír risastórir gallar á þeirri hugmynd sem Mill heldur fram í þessari bók. Og ég er kominn á þá skoðun að þessar takmarkanir í textanum megi rekja til takmarkana í heimspekilegri nálgun höfundarins sem síðan eiga ef til vill rætur sínar að rekja til ákveðins upplags og aðstæðna, til dæmis þess að hann er í ákveðnum tengslum við konur, bæði móður sína og eiginkonu. Þannig að ég held að í bókinni birtist ákveðinn maður og að takmarkanir hans setji svip sinn á hugmyndina og hugsunina í bókinni. Og þá má spyrja: „Af hverju í ósköpunum ræddirðu þessar takmarkanir ekki í fyrirlestr- inum?“ Svar mitt er að það er mjög varasamt og vandasamt að vísa til lífshlaups einstaklings þegar heimspeki hans er metin. Hér eru ótal pyttir sem hægt er að falla Í.Til dæmis er mikilvægt á hvaða augnabliki og í hvaða samhengi hugmynd- in um takmarkanir höfundarins birtist. Er maður bara að nota þetta æviatriði til að þurfa ekki að lesa hann, til að hafna manninum, til að komast hjá því að kynna sér hugmyndaheim hans? I þessu ákveðna tilviki þá hittist bara þannig á að ég hef dálæti á bókinni - það eru io ár síðan ég fjallaði fyrst um hana - en nú er ég orðinn óánægður með hana. Því dýpra sem ég tel mig fara ofan í hana því betur sé ég að sumar af takmörkunum bókarinnar eru kannski takmarkanir höfundar- ins. En ég vil vera alveg viss um að ég hafi í reynd borið kennsl á þessar takmark- anir í bókinni áður en ég velti lífshlaupi höfimdarins meira fyrir mér.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.