Hugur - 01.01.2007, Side 20

Hugur - 01.01.2007, Side 20
18 Andlegt lýðveldi án kreddu stef sé miklu mikilvægara í skilningnum á tónverkinu en hingað til hefur verið haldið, en önnur ástæða væri sú að stefið hjálpi mér að tengjast einhverjum hug- myndum hjá sjálfum mér og skilja hvernig ég get konstrúerað þær sjálfur, hvernig ég get samið tónverk sjálfur. Eg sé meira sjálfstæði í vinnubrögðum eins og þess- um en í því að vilja einungis túlka einhvern texta. Þú talar svolítið um heimspeki eins og vtsindi, en mér dettur í hug hvort ekki gæti verið um að ræðapersónulegapörf sem fær mann tilað sjáfrekarpetta stef en annað? Jú, auðvitað er það eitthvað persónulegt, en við notum orðið „persónulegt" með svo ólíkum hætti. Það er ekki persónulegt á þann hátt að það eigi við um mína sögu. Auðvitað væri athyglisvert ef í ljós kæmi að ástæðan fyrir því að ég hef áhuga á Mill og Nietzsche væri sennilega - samkvæmt athugun einhvers félags- fræðings - að ég hafi að hluta til alist upp í sjávarþorpi. Það væri þá atriði sem greindi mig frá öðrum heimspekinemum, ekki þó öllum auðvitað. Persónusögu í þessum skilningi vil ég hreinsa út úr myndinni. Við erum alltaf að tala um mann- eskjuna sem hugsandi veru sem er að reyna að fá botn í veruleikann. Og í þeim heimspekilega skilningi er ég alveg til í að segja: jú, þessi viðleitni stafar einmitt af persónulegri þörf. Ég er að reyna að lýsa því hvernig vandinn blasir við mér. Við skulum gæta þess að vera ekki of hrokafullir, en við getum sagt að Frelsið hafi haft gríðarleg áhrif á vestræn samfélög og mótað sjálfsskilning fólks. Ég er ekki að tala einvörðungu um frjálshyggjumenn, heldur einnig kvenréttindi og mann- réttindabaráttu almennt. Þetta er því ekki spurning um að taka eina bókina hérna niður úr hillunni og fara að túlka hana af þeirri einu ástæðu að það er atvinna mín, heldur er ég með í hendinni bók sem nú þegar er orðin stór hluti af mínu lífi. Eg las hana á sínum tíma og hún hefur einhver mótandi áhrif á veruleikann, hún hefur haft mótandi áhrif á stjórnskipan okkar og samfélagsskipan og hvernig við hugsum um einstaldingana. Síðan er maður að lesa bókina, maður sér umræðuna um hana og segir: „Mér finnst þetta ekki passa saman.“ Við mótum afstöðu okkar til veruleikans í glímu við bækur. Þú átt við að sú staðreynd að maður velji aðfalla umpessa bók varði aðpínu viti ekki bara einhverja persónulega pörf sem helgast ef til vill af tilviljun í hfssögu manns, heldur er um að ræða dýpripersónulegapórf sem maður ásameiginlega með öðrum? Þetta er kannski ein leið til að orða hugsunina, nema hvað ég er ekki viss um að ég eigi hana sameiginlega með öðrum, það verður að koma í ljós. Maður getur ekki gefið sér það, en furðu oft er það þó þannig. Mitt líf hefur einkennst af því að þegar mér hefur fundist mér takast vel upp, hvort sem það er nú sjaldan eða oft, þá finnst fólki sem ég treysti vel oftast einnig að svo sé. Ég hefði getað tekið marxisma sem dæmi, frekar en tónlistardæmið, en á íslandi erum við alin upp í hálfsovésku kerfi: hér hafa tíðkast mikil höft og bönn. Og margir voldugir höf- undar sem móta umræðuna hér eru eða voru kommúnistar. Uppgjörið við marx- ista hefur verið mjög stór hluti af mínu lífi þótt ég hafi ekki birt mikið um það ennþá. Þó er ein grein í Frjálsum öndum um þetta - greinin um Halldór Laxness
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.