Hugur - 01.01.2007, Side 183

Hugur - 01.01.2007, Side 183
Milli Guðs ogjjöldans 181 Stórmennið sem milliliður Svipað Channing í fyrirlestrinum „Sjálfsmenntun“ er niðurstaða ritgerðar Emer- sons um „Nytsemi stórmenna" (1850) sú að „stórmenni [séu] til svo fram geti komið stærri menn.“131 Með útgeislun smiti stórmennið aðra menn sem taki í kjölfarið sjálíir að opna fyrir innstreymi hins sameiginlega ljóss: „I okkur öllum býr viska þótt fæst okkar virki hana. Það þarf ekki nema félagsskap eins viturs manns og þá verða allir vitrir, svo hratt smitar viskan út frá sér.“132 Stórmenni þessi eru ekki alfarið á eigin vegum heldur sendiboðar að ofan: „Náttúran sendir aldrei stórmenni á þessa jörð án þess að trúa annarri sál fyrir leyndarmálinu."133 Emerson leggur áherslu á það að uppspretta ljóssins sem stórmennið geislar út frá sér er ekki í stórmenninu sjálfu: „Mátturinn sem þeir miðla er ekki þeirra. Þegar við hrífumst af hugmyndum er það ekki Platoni að þakka, heldur hug- myndinni sem Platon stóð einnig í þakkarskuld við.“134 Yíirsjáist okkur þetta hef- ur það eftirfarandi afieiðingar: „Dálæti okkar á skynseminni úrkynjast út í það að verða persónudýrkun boðberans."135 Þegar við erum hins vegar farin að átta okkur á þessu munum við hætta að leita að fullkomnun í mönnum, og munum gera okkur ánægð með félagslegt sendifulltrúahlutverk þeirra. [...] Við höf- um ekki fundið hina einu sönnu leið til að hagnast á snillingi svo lengi sem við höldum að hann sé upphafskrafturinn. Þegar hann hættir að hjálpa okkur sem orsök tekur hann að hjálpa okkur fremur sem afleiðing. Þá birtist hann sem málsvari margfalt stærri hugar og vilja. Hið ógagn- sæja sjálf verður gagnsætt með ljósi frumorsakarinnar.136 Með þetta fyrir augum er eftirtektarvert að Róbert Haraldsson virðist gera boð- skap Emersons að guðlausri einstaklingshyggju sem hvetur menn til að sleppa á réttum tímapunkti takinu á eftirbreytniverðum fyrirmyndum og leita snilligáf- unnar í sjálfum sér. Hjá Emerson jafngildir það að snúa aftur til sjálfs sín því að snúa aftur til Guðs innra með sér: „einungis með því að snúa aftur til sjálfs sín eða Guðs innra með þeim sjálfum geta þeir vaxið að eilífu."137 Maðurinn sleppir fyrir- myndinni eða milliliðnum til þess að komast í milliliðalaust samband við upp- sprettu snilligáfiinnar, Guð, sem er bæði innra með manninum og utan hans, í innri náttúru mannsins jafnt sem í hinni ytri náttúru: „gakktu einn [...] og þorðu að elska Guð án milligöngumanns".138 m Emerson, „Uses of Great Men“, s. 38. Sama rit, s. 29. J33 Sama rit, s. 36. x34 Emerson, „The American Scholar", SWE 240-241. x35 Emerson, „Uses of Great Men“, s. 23. x36 Sama rit, s. 38. x37 Emerson, „Divinity School Address", s. 254. j38 Sama rit, s. 261. Svipaða áherslu á sjálfstraust finnum við hjá Róberti H. Haraldssyni („Um ólánsleiðir að hamingjunni", s.30) þótt áherslan á náttúruna sé ekki lengur sú að hún sé guðleg: „I barnaskólanum er börnum uppálagt að sjá hlutina með augum annarra, leggja á minnið skynjun forfeðranna og vanrækja að sama skapi eigin skynjun. Sjálfstraust cr bannorð og börnin fá aldrei að komast í milliliðalausa sncrtingu við náttúruna."
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.