Hugur - 01.01.2007, Síða 200

Hugur - 01.01.2007, Síða 200
198 Davíð Kristinsson út frá meintri höfnun á sígildri heimspeki sjálfsins í þágu byltingarrita. Harm- leikurinn sem um ræðir er nánar tiltekið sá harmleikur 20. aldar, sem á rætur að rekja til hinnar 19., að bækur á borð við Kommúnistaávarpið en ekki Walden skyldu hafa orðið biblíur okkar tíma. Því þótt rit Thoreaus geymi hvorki leiðarvísi að nýju heims- skipulagi né uppskrift að trúarbrögðum fyrir fólkið - eða kannski vegna þess - getur það glætt áhuga okkar „fyrir heiminum sem guðdómlegum sjónleik svo í smáu sem stóru“ (FA 220).194 Þessi afturvirka töfralausn á svonefndum harmleik 20. aldar, sem eru lokaorð Frjálsra anda, vekur mann til umhugsunar. Sé notað orðalag Róberts úr öðru samhengi má spyrja sig hvort hér sé ekki á ferð „hugmynd sem hefur villandi yfir- bragð skýrleika“.195 Einhverjum kann að finnast fullyrðing Róberts einfeldnings- leg, enda ber hún með sér að jafn flókið fyrirbæri og harmleik 20. aldar, sem á sér margþætta tilurðasögu, megi smætta niður í lestur á rangri bók. Flóknari skýring á þessum harmleik kallar á vísun til „ytra samhengis (efnahagslegs, félagslegs eða pólitísks)" eins og Róbert nefnir það, til þátta sem hann hefur bannfært á þeirri forsendu að þeir hafi tilhneigingu til að afmynda einföldustu sannindi með óþarfa flækjum, þ.e. „grugga vatnið svo einföld og augljós sannindi verði óskýr og þvæld.“ (FA 100) Róbert býður okkur upp á einfalda útlistun á harmleik 20. aldar, nakinn sann- leika, enda telur hann dygð ótímabærs heimspekings felast í því að vera einfaldur og sannur í heimi sem sagður er flókinn og margfaldur. Hvað lokaorð Frjálsra anda varðar virðist mér þau þó einmitt vera ósönn sökum þess hvað þau eru skelfilega einföld. Stundum er sannleikurinn einfaldur, stundum ekki. Upphafn- ingu sína á einfaldleikanum teflir Róbert gegn póstmódernistum sem hann álítur vera „talsmenn hinnar endalausu orðræðu" (FA 131). Uppspretta þessa meinta málæðis er að mati Róberts sálræn: „Endalaus orðræða og málæði getur þannig verið sjálfsflótti sem skýrist af gamalkunnum tilfinningum á borð við ótta og leti“ (FA 139); „endalaus orðræða getur verið veikleikamerki á vitsmuna- og tilfinn- þess að hún er sambland beggja: hún vílcur sjálfinu frá miðju samfélagsins og vill umbylta hinu hefðbundna samfélagi. 194 Heidegger-nemandinn Karl Löwith er annar hugsuður sem ergir sig yfir hinni félags- og efnahagslegu áherslu á kostnað hins guðdómlega sjónleiks: „Áhugi Marx beinist ekki að því að til séu ávaxtatré frá náttúrunnar hendi, heldur að því að þessi meinta náttúruafurð hafi á tilteknum tíma og við tiltekin efnahags- og félagsleg skilyrði verið flutt inn til Evrópu og gerð að söluvöru. Slík alsöguleg hugsun sýnir því engan áhuga að jafnvel hinn sögulega framleiðandi maður sé engin sjálfsmíðuð homunculus, heldur eins og eplið sköpunarverk náttúr- unnar". Það er einmitt í áherslunni á efnahagssöguna og í blindu Marx gagnvart sköpunarsögunni eða hinum guðdómlega sjónleik sem hinn afturhaldssami Löwith sér rótina að byltingarhugmyndunum sem hann hefúr óbeit á: „Marx undrast ekki lengur yfir því sem er eins og það er frá náttúrunnar hendi og getur ekki verið öðruvísi heldur reiðist hann yfir því að í hinum sögulega heimi sé ekki allt öðruvísi en það er. Hann vill því ,breyta‘ heiminum, sem náttúrulega verður einungis raungert ef og að því leyti sem ,heimurinn‘ er heimur mannsins“ (K. Löwith, „Mensch und Geschichte", Sámtliche Schriften, 2. bindi, Stuttgart: Metzler, 1983 [1960], s.369). 195 Róbert H. Haraldsson, PlottingAgainst a Lie, s. 82.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.