Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 26

Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 26
24 Sigríður Þorgeirsdóttir heimspekitímaritum, sem var konum mjög í óhag. Hlutfall greina kvenna er frá því að vera nokkuð lægra niður í það að vera mikið lægra en 20% hlutfall kvenna í heimspeki (Haslanger 2008: 220-221). Afarlítið birtist um femíníska heimspeki í þeim tímaritum sem Haslanger kyngreindi. Eitthvað er bogið við ritstjórnar- stefnu og ritrýni-aðferðir að hennar mati íyrst kynjaskekkjan er jafn mikil og raun ber vitni og ekki í samræmi við hlutfall kvenna í greininni. A þessu sviði er frekari rannsókna þörf. I þessu samhengi er vert að minna á úttekt Þorgerðar Þorvalds- dóttur sagn- og kynjafræðings á dómnefndarálitum við Háskóla Islands frá árinu 2002, sem sýnir hvernig kynjað orðalag, þ.e. orðfæri sem tengt er konum/kven- leika, hefur verið notað til að gera lítið úr rannsóknum kvenna og einnig karla sem voru ekki þóknanlegir og þurfti að tala niður.19 Einnig má benda á aðeins eldri rannsókn Wennerás og Wold á jafningjamati sænska læknarannsóknavísinda- ráðsins. Niðurstöður rannsóknarinnar sem voru birtar í Nature sýndu fram á að kvenumsækjendur um nýdoktorastyrki {postdoc-styúá) þurftu að sýna fram á 2,5 sinnum meiri afköst í rannsóknum en karlumsækjendur til þess að vera metnar til jafns við þá.20 Haslanger skýrir andúð á femínískri heimspeki út frá einsleitni greinarinnar. Svo virðist sem kreddufesta, sem birtist í áherslu á tiltekna vísindalega staðla, sé að aukast innan heimspekinnar. Þessi aukna kreddufesta á að styrkja heimspeki í sessi sem vísindagrein í rannsóknasamfélaginu, en hún helst einnig í hendur við aukinn andfemínisma. Le Doeuff er á sama máli og Haslanger og telur þetta vera hættumerki fyrir heimspeki. Hættan er sú að konur verði ofuraðlagaðar í þessu umhverfi. Hún óttast einnig að skapandi heimspekiiðkun sé af þessum sökum ekki helst að finna innan akademíunnar nú um stundir. Haslanger rekur aukna vísindalega kreddufestu innan engilsaxnesku heim- spekihefðarinnar til tvíhyggju sem samsvarar hefðbundinni tvíhyggju kynjanna. Femínískir heimspekingar hafa bent á svo áratugum skiptir hvernig tvenndarpörin vitsmunalegt/tilfinningalegt, líkami/hugur, náttúra/menning hafa verið ráðandi í heimspeki og hvernig þau eiga sér samsvörun í hefðbundinni kynjatvíhyggju. Hugtökin sem lýsa nálgun engilsaxnesku heimspekihefðarinnar kallast á við hug- myndir um karlleika. Haslanger nefnir hugtök á borð við rigorous sem vísar til stífni, reisnar og nákvæmni; seminal sem er dregið af sæði og vísar til þess að eitt- hvað sé frjótt og áhrifaríkt; og penetrating sem vísar til þess að stíllinn sé skarpur, nístandi, smjúgi í gegn og sé fær um að miða, ráðast á og rústa (Haslanger 2008: 213). Fólk af óhvítum kynþáttum er h'kt og konur oft talið nátengdara náttúru og þar af leiðandi líkamlegra og óvitsmunalegra, en hlutfall fólks af öðrum kynþátt- um en hvítum við bandaríska háskóla er um 5% (Haslanger 2008: 213). 19 Þorgerður Þorvaldsdóttir, ,,‘Kynlegar víddir í dómnefndarálitum?’ Er kynbundinn munur á umfjöllun um karl- og kvenumsækjendur í dómnefndarálitum Háskóla Islands?" (Jafnréttis- nefnd Háskóla íslands, 2002). Skýrslan er aðgengileg á hcimasíðu jafnréttisnefndar: http:// www.hi.is/files/skjol/stjornsysla/kynlegarviddir_domnefndaralit.pdf 20 Christine Wennerás og Agnes Wold, „Nepotism and sexism in peer-review“. Nature, 387: 341-343, (1997).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.