Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 87

Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 87
Hungursneyð,velmegun og siðferði 85 stofnana sem gerðir hafa verið sérstaklega út af örkinni, eða eru búsettir á svæðum þar sem hungursneyð steðjar að, geta komið framlagi okkar til flóttamanns í Beng- al á næstum því eins árangursríkan hátt og við gætum komið framlaginu til ná- granna okkar í næsta húsi. Það virðist því ekki vera nein möguleg réttlæting fyrir því að mismuna mönnum á grundvelli landfræðilegrar stöðu. Vera kann að nauðsynlegra sé að verja aðra forsendu meginreglu minnar,þ.e. að sú staðreynd að milljónir manna eru í sömu stöðu og ég til að hjálpa flóttamönn- unum í Bengal geri ástandið í aðalatriðum ekki frábmgðið aðstæðum þar sem ég er eina manneskjan sem get komið í veg fyrir það að eitthvað slæmt eigi sér stað. Eg viðurkenni það auðvitað aftur að það er sálfræðilegur munur á tilfellunum; maður fær ekki eins mikið samviskubit yfir því að gera ekki neitt sé hægt að benda á aðra sem em í svipaðri stöðu og hafa heldur ekki gert neitt. Samt sem áður getur þetta eldd haft nein veruleg áhrif á siðferðilegar skyldur okkar.2 Ætti ég að líta svo á að ég sé síður skyldugur til að bjarga barninu í tjörninni frá dmkknun ef ég lít í kringum mig og sé annað fólk, sem er ekki lengra frá barninu en ég, sem einnig hefur komið auga á barnið en aðhefst ekkert? Maður þarf ekki annað en að spyrja spurningarinnar til að átta sig á fjarstæðu þess sjónarmiðs að skylda manns til að bregðast við minnki ef fjöldi manns verður vitni að atburðinum. Slíkt sjónarmið er fyrirmyndarafsökun fyrir því að aðhafast ekkert. Því miður eru flestir af helstu vágestum heimsins - fátækt, offjölgun, mengun - vandamál sem allir bera nánast jafn mikla ábyrgð á. Hægt er að sýna fram á það á eftirfarandi hátt að það sjónarmið sé sennilegt að fjöldi þeirra sem gefi fé skipti máli: ef allir sem eru í sömu aðstæðum og ég gæfu fimm pund í Bengal-hjálparsjóðinn væri nægilega mikið fé fyrir hendi til að sjá flóttamönnunum fyrir mat, húsnæði og læknisþjónustu; ég hef enga ástæðu til að gefa meira fé en nokkur annar sem er í sömu stöðu og ég; þess vegna er ég ekki skuldbundinn til að gefa meira fé en fimm pund. Allar forsendurnar í þessari rök- semdafærslu eru sannar, og röksemdafærslan virðist vera gild. Hún kann að sann- færa okkur svo fremi sem við veitum því ekki eftirtekt að röksemdafærslan byggir á skilyrðissetningu, þó að niðurstaðan sé ekki skilyrðisbundin. Röksemdafærslan væri aftur á móti sönn ef niðurstaðan væri: ef allir sem eru í sömu stöðu og ég gæfu fimm pund, þá væri ég ekki skuldbundinn til að gefa meira en fimm pund. Ef niðurstaðan væri hins vegar sett fram á þennan hátt væri það augljóst að rök- semdafærslan skiptir engu máli í aðstæðum þar sem raunin er ekki sú að allir aðrir gefa fimm pund. Þetta er auðvitað það ástand sem við búum við í dag. Nánast er öruggt að allir sem eru í sömu stöðu og ég muni ekki gefa fimm pund og því verður ekki nóg fé til staðar til að útvega þann mat, það húsnæði og þá læknis- 2 í ljósi þess að orðið „skylda" [ob/igation\ hefur oft mjög ákveðna merkingu hjá heimspek- ingum vil ég benda á að ég nota það einfaldlega sem óhlutbundið nafnorð sem leitt er af að „eiga að gera e-ð“ [ought]. Því merkir „Mér ber skylda til e-s“ ekkert annað og meira en „Ég ætti að gera e-ð.“ Þessi notkun er í samræmi við skilgreininguna á að „eiga að gera e-ð” [ought] í Shorter Oxford English Dictionary: „sögnin sem notuð er til að tjá skuldbindingu eða skyldu." Ég held að það skipti ekki miklu máli hvernig þetta orð er notað; allar setningar þar sem ég nota „skuldbinding“ [obligation] má endurskrifa þannig að „ætti [ought] komi í stað „skuldbindingar“ [obligation].
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.