Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 56

Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 56
54 Asta Kristjana Sveinsdðttir hátt. Hann dæmir víti ef honum sýnist sem svo hafi verið. Hann getur náttúrulega haft rangt fyrir sér, en vítið stendur samt sem áður. I þessu tilfelli eru það ekki hreyfingar líkamsparta innan vítateigs sem ráða gangi leiksins, heldur mat dóm- arans á því hvaða hreyfingar áttu sér stað. Þegar leggja skal til að ákveðinn eiginleika beri að líta á sem veittan, eru fimm meginatriði sem þarf að tiltaka: Eiginleikv. hver eiginleikinn er, t.d. að vera guðþóknanleg, vinsæll, rang- stæð (í fótbolta). Hver. hverjir gerendurnir eru sem veita eiginleikana, t.d. grísku guðirnir, fótboltadómarinn, rektor, skólaklíkan, samfélagið í heild sinni, eða ein- hverjir hlutar þess. Hvað: hvaða viðhorf, ástand, orðgjörð, dómur, tilfinningar eða annað um ræðir. Hvenœr: við hvaða aðstæður veitingin fer fram, t.d. eðlilegar eða kjör- aðstæður, nú eða einhverjar tilteknar aðstæður. Einnig getur verið um að ræða síveitingu (ítrun). Viðmið: hvort verið sé að miða við eitthvað þegar veitingin fer fram, t.d. hreyfingar innan vítateigs, eða að einhverjum skilyrðum sé fullnægt. Við- miðunin þarf ekki að vera meðvituð. Veitingakenning um félagsgerð fólkstegunda Hugmyndin um veitta eiginleika getur, að mínu mati, hjálpað okkur að skilja hvað um er að ræða þegar tekist er á um hvort eitthvað sé félagsgert. Spurningin verður þá hvort eiginleikinn sé veittur, og ef svo er, hvernig og af hverjum. Fólkstegundin sem um ræðir er þá félagsgerð ef eiginleikinn, sem ræður því að viðkomandi manneskja tilheyrir ákveðinni fólkstegund, er veittur. Andmælandinn heldur því hins vegar fram að eiginleikinn sé ekki veittur, heldur t.d. náttúrulegur. Sem dæmi má nefna að fólkstegundin konur er félagsgerð ef eiginleikinn að vera kona er veittur. Ég tel að félagsgerðarsinnar geti fallist á veitingakenninguna um félagsgerð. Það sem þá mun helst greina á um er hvernig veitingin fer fram og þar skipta smá- atriðin gjarnan miklu máli. Mig langar að bera saman veitingakenningu um félagslega eiginleika og tvær aðrar kenningar, það að eiginleikarnir séu viðbragðsháðir (e. response-dependent), annars vegar, og skilgreiningarkenningu (e. constitution) hins vegar. Hugmyndin um að eiginleiki sé viðbragðsháður er eftirfarandi: * er F ef og aðeins ef (eff) x veldur viðbrögðum Fhjá geranda G við aðstæðurÆ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.