Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 108

Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 108
106 Henry Alexander Henrysson snertiflöt við aðrar kenningar, ekki síst nytjahyggju.54 Það þarf því ekki að koma á óvart að Magnús Stephensen, sem að öllum líkindum varð fyrir áhrifum af náttúruréttarkenningum hafi virst hugsa sem „eins konar nytjastefnumaður.“55 Náttúruréttur gerir vissulega ráð fyrir að til þess að athöfn eða ákvörðun sé rétt þurfi hún að vera til góðs fyrir einstaklinga, land og lýð. Hvorki nytjahyggja né aðrar gerðir leikslokakenninga fundu upp þann dóm að réttmæti athafna byggði á lögmáli um gæði. Samkvæmt þeim náttúrurétti sem hvað skýrast á sér rætur í verkum Tómasar helgar tilgangurinn meðalið, hvað svo sem margir siðfræðingar vilja herma upp á skólaspekilega siðfræði. Tilgangurinn eða markmiðið er aftur á móti heldur flóknara fyrirbæri en hinar bestu heildarafleiðingar nytjastefnunnar gera ráð fyrir. Hins vegar er það líka alveg rétt að sú siðfræði sem hvað skýrast hefiir barist gegn því að tilgangurinn helgi meðalið, þ.e. skyldusiðfræði Kants, er heldur ekki fuUkomin umbylting á kenningum forvera hans sem aðhylltust nátt- úrurétt. Hefði Magnús Stephensen lagt mesta áherslu á að farsæld lands og lýðs væri aðeins tryggð ef góður hugur fylgdi máh og engin farsæld væri þess eðlis að hún náist með tilviljanakenndum ætlunum, þá hefði hann ekki endilega verið að kynna til sögunnar kantíska siðfræði. Miklu fremur hefði hann verið að hugsa til þess hluta náttúruréttar sem tekur slcyldur og góðan hug alvarlega. Og ef Magnús hefði lagt út af því í ræðu sinni að ákvarðanir stjórnvaldsins krefðust dygða hefði hann k'klega átt hvað skýrastan samhljóm með sígildum kenningum náttúruréttar.56 En þar með væri ekki hægt að stimpla hann sem aristótelista í siðfræði.57 54 Margir sem taka náttúrurétt alvarlega í dag, og sjá hann ekki sem fullkomlega „dáðlausan", sjá í honum kenningu sem viðurkennir sterkustu þætti annarra normatívra kenninga og sneiðir hjá helstu vandamálum þeirra. Um þessa skoðun má m.a. fræðast hjá Mark Murphy í grein hans „The Natural Law Tradition in Ethics" í Stanford Encyclopedia of Philosophy (http://plato.stanford.edu/). 55 I bókasafni Magnúsar mátti finna verk bæði Grotiusar og Pufendorfs, að því sem fram kem- ur hjá Inga Sigurðssyni, Hugmyndaheimur Magnúsar Stephensen, bls. 33. Ef skautað er yfir verk Wolffs má vel falla í þá gryfju að stimpla hann sem einhvers konar nytjahyggjumann. „Hámörkun hamingjunnar [G/«rÆ]“ er hugtak sem hann setur fram ítrekað (undir áhrifum frá Leibniz) og má vald stjórnvalda vera ótakmarkað ef það hámarkar hamingju þegnanna. 56 Samhljómurinn með kenningu Pufendorfs hefði þó verið lítill, þar er ekkcrt pláss fýrir dygðir eins og þær koma fyrir hjá Tómasi eða jafnvel í veraldlegri búningi í samtímanum hjá Philippu Foot. Þar sem náttúrulög Pufendorfs snúa ekki að einstaklingnum ef svo má að orði komast, heldur einungis að samfélagi einstaklinga, þá er ekkert rými fyrir dygðugt líf- erni í skilningi sjálfsbetrunar og farsæls lífs. Hjálpræðið bíður einstaklingsins í næsta heimi. Það gæti verið verðugt verkefni að skoða hugmyndaheim Magnúsar Stephensen með það að markmiði að sjá hvar hann stendur í þessu máli. 57 Það er reyndar umdeilt hversu tengdar náttúruréttarkenningar 17. og 18. aldar eru aristótel- iskri dygðasiðfræði. I fyrsta lagi yfirgnæfir rökhyggjan hina aristótelísku hugmynd um dygð sem ávinning þjálfúnar og í öðru lagi er réttmæti athafna ekki eins augljóslega tengt altæku lögmáli hjá Aristótelesi. Astæða þess að ég dreg hugleiðingar um grein Þorsteins inn í þessa ritsmíð er sú að enn og aftur vil ég benda á hversu margbreytileg og flókin hugsun býr í náttúruréttarkenningum. Eg byggi þessa umfjöllun um það hvernig náttúruréttur á margt sameiginlegt með öðrum siðfræðikenningum á persónulegri reynslu minni í rannsóknamál- stofúm heimspekideildar Háskólans í Reading, þar sem kennarar og doktorsnemendur áttust oft við í býsna snörpum deilum um siðfræði. Prófessor David Oderberg er náttúrulagasinni (sjá t.d. verk sem hann ritstýrði með Tim Chappell, Human Values: New Essays on Ethics andNaturalLaw frá 2004) og getur gjarnan náð saman með kollcgum sínum sem aðhyllast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.