Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 10

Neytendablaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 10
Markaðs- og gæðakönnun Hárblásarar og krullujárn Hárblásarar og sérstaklega krullujárn geta mörg hver auðveldlega skað- að hár og húð með of miklum hita. Notið þau helst aldrei á hæstu stillingu. Fátt jafnast á við höfuðhárið ef litið er til þess hve margar vörur eru boðnar neytendum til meðferðar á því. Og mikil er fjölbreytni hárblásara og krullujárna. International Testing (IT) gerði könnun á 72 hárblásurum og reyndust 18 þeirra á markaði hér haustið 1998 en um 70 aðr- ar gerðir voru til sölu í íslenskum versl- unum. IT kannaði líka 20 krullujárn og voru 8 þeirra til sölu hér en auk þess um 40 járn sem ekki voru í könnuninni. Hárblásarar (hárþurrkur) eru víðast um heim mest seldu tækin í flokki þeirra sem ætlað er að sinna líkamanum. Á síðustu árum hefur fjölbreytni fylgihluta með þeim stóraukist og hönnunin breyst. Flestir af hárblásurunum (95%) eru hefðbundnir og miðaðir við að gefa hárinu fyllingu, með eða án dreifara eða svipaðs búnaðar. Krullujárn hafa um 3% markaðshlutdeild af raftækjum til líkams- aðhlynningar. Auk tækniprófana sérfræðinga á til- raunastofum IT voru tæplega 100 konur fengnar til að reyna tækin um nokkurra vikna og upp í þriggja mánaða skeið. Notuðu tólf konur hverja tækjagerð og mátu þægindi í notkun, meðfærileika, stýribúnað, notkun fylgihluta, hugsan- lega galla fyrir örvhenta, hávaða, titring, þurrktíma, hita og ýmis vandamál. Hár- snyrtimenntað fólk gaf umsögn um fylgi- hluti. Konurnar töldu alla blásarana og fylgihluti þeirra í könnuninni viðunandi en krullujárnin varasöm. Hárblá sarar Vöru- merki Gerð Innflytjandi Seljandi Verð Vött (W) Þyngd (g) Lengd rafsnúru (cm) Fjöldi stillinga Helstu fylgihlutir Aðrir eiginleikar Aðs Hiti kildar Hraði Sameinaðar hiti + hraði Braun Supervolume twist PX 1200 SLV 3; (4583) Elko Elko 2.995 1200 327 167 2 A B ceg Pfaff Pfaff 1.620 Braun Silencio professional diffusor PX 1200 DFB 3; (4583) Pfaff Bvqqt oq búið 1.690 1200 325 167 2 A* B c e Pfaff Pfaff 1.790 Braun Silencio PX 1200; (4583) Elko Elko 1.495 1200 325 167 2 B c e Pfaff Hagkaup 1.749 Braun Supervolume twist PF 1600 SVB4; (4601) Elko Elko 4.495 1600 430 172 4 A B cd* eg Pfaff Pfaff 3.995 Braun Silencio 1600 PX 1600; (3509) Pfaff Hagkaup 2.595 1600 387 175 3 B c e Pfaff Byggt & búið 2.580 Pfaff Pfaff 2.580 Moulinex Infrasoft 1000; (L73) I. Guðmundsson Rafvörur 1.873 1000 350 185 2 c e Moulinex Infrasoft 1600; (L 76) (L 77 á umbúðum) I. Guðmundsson Rafvörur 3.055 1600 480 174 3 A c e Philips Salon classic HP4395 Heimilistæki Hagkaup 3.990 1600 577 199 3 2 A* a c d* e Heimilistæki Samkaup 4.250 Heimilistæki Radíónaust, Ak. 4.090 Heimilistæki Heimilistæki 4.490 Heimilistæki Byggt & búið 4.490 Heimilistæki Glóey 4.290 Philips Active HP 4362/FL Heimilistæki Samkaup 2.490 1650 345 170 3 2 c e Heimilistæki Heimilistæki 2.490 Heimilistæki Byggt & búið 2.590 Philips Silence HP 4349/ND Heimilistæki Hagkaup 1.295 1000 261 136 2 c Heimilistæki Samkaup 1.490 Heimilistæki Heimilistæki 1.490 Heimilistæki Radíónaust, Ak. 1.590 Heimilistæki Heimskringlan 1.590 Elko Elko 1.295 Remington Compact Turbo; D 2200 I. Guðmundsson 1400 355 178 2 c e Remington Volumiser Max; D 2450 I. Guðmundsson 1650 453 178 3 2 C a c e Severin New Line 1600; HT6444 Einar Farestveit Einar Farestveit 2.390 1600 411 163 3 2 A a c d* e Siemens E-Nr. MH 39101/01; HM 16 Smith & Norl. Smith & Norl. 2.950 1600 442 172 3 2 A* a c d* e Ufesa Top Line 1600; SC-8448 Rafha Samkaup 1.990 1600 380 173 2 A* a c e Rafha Rafha 1.990 Rafha Rönning 2.280 Ufesa Top Line 1800; MSC-8450 Rafha Rafsól 2.970 1800 579 177 3 2 A* a c d* e Rafha Radíónaust, Ak. 2.590 Rafha Rafha 2.590 Ufesa AirCool 1200: AF-1200 Rafha Samkaup 990 1000 306 175 2 a c Rafha Rafha 990 Rafha Rafsól 1.250 Ufesa Top Line 1200; SC-8447 Rafha Radíónaust, Ak. 1.390 1200 318 175 2 : b c Rafha Rafha 1.390 Hárblásarar Bestu blásararnir Þeir tveir hárblásarar sem fengu hæsta ein- kunn í könnun IT eru ekki seldir í okkar heimshluta. Braun Sensation CPS 1800 þótti bestur en sambærileg gerð er Braun Sensation PRSC 1800 sem Pfaff hefur flutt inn. Rowenta Protect 1600 PH 295 varð í öðru sæti. Hann er léttur og mælt með hon- um fyrir notendur sem ferðast mikið. Húsa- smiðjan hefur flutt inn Rowenta-blásara. Góð kaup þóttu í fimm blásurum sem fást hérlendis: Braun Silencio PX 1600 er mest seldur Braun-blásara hér, þykir auð- veldur í notkun og hefur „power flower“- dreifara. Remington Compact Turbo D 2200 þykir auðveldur í notkun, þurrka hár hratt og vera ólíklegri til að skemma hár en margar aðrar gerðir. Góð kaup eru í honum þ>ótt ekki fylgi dreifari. Remington Volu- miser Max D 2450 stóð sig vel í prófunum, honum fylgir dreifari (með löngum tindum) og hann er með fjölbreyttar stillingar. Aðrir sem komu vel út voru Philips Active HP 4362/FL og Ufesa Top Line 1600, SC- 8448. Til athugunar fyrir kaup Oft reyna framleiðendur að gefa í skyn í nafngiftum blásara með orðum eins og pro- fessional, salon, hairdresser og coijfeur, að tækin séu á borð við þau sem notuð eru á hárgreiðslustofum og í atvinnumennsku. Þetta er lítils virði og villandi því fagfólk notar aflmeiri, stærri og þyngri blásara. Vegna þess hvað hárblásarar eru háværir er líka reynt að höfða til kaupenda með vill- andi nöfnum sem tengjast þögn eins og „silencio". Allir hárblásarar gefa frá sér mikið og óþægilegt hljóð en þeir allra há- væmstu í könnun IT em ekki seldir hér. Yfirleitt er auðveldara að nota léttan hár- blásara en þungan en það fer þó eftir hönn- uninni. Fylgihlutir eins og dreifarar sem þyngja framendann hafa áhrif á jafnvægið. Skýringar með töflu A = Dreifari með lokuðum tindum A* = Dreifari með loftgötum í tindum B = Power-flower-dreifari C = Með „heitri hönd" (ath.: allar gerðir hafa miðjara) a = Kæliblástur a* = Mýktarstilling b = Mismunandi voltatala c = Upphengikrókur d = Hægtað losa afturgrind d* = Hægt að losa afturgrind með síu e = Stöm rennslisvörn á hliðum g = Dreifari með stillanlegum snúningi Léttasti blásarinn var 325 g en sá stærsti þrisvar sinnum þyngri. Ráðlagt er fyrir kaup að vega blásara í hendi sér með auka- búnaði og hreyfa hann eins og í raunvem- legri notkun. Þannig er hægt að koma í veg fyrir óþægilegar uppgötvanir síðarmeir. Afl hárblásaranna var á bilinu 1000- 1800 vött (W). Eftir því sem talan er hærri geta blásturinn og sömuleiðis lofthiti og yf- irborðshiti blásarans orðið meiri. Hins veg- ar er hátt hitastig ekki alltaf til bóta og getur verið varasamt hárinu. Til að þurrka og forma hár hæfdega hratt og vel duga 1000-1200 vött, en þetta fer eftir þykkt, sídd og gerð hársins. Stundum em bara tvær stillingar á blás- umm, annars vegar fyrir heitara loft og meiri blástur og hins vegar lægri lofthita og minni blástur. Æskilegra er að aðskildar stillingar séu fyrir hita og blástur eins og ofitast er raunin. Fyrir notendur sem ferðast oft til útlanda getur verið skynsamlegt að kaupa tæki sem nota jafnt 220-240 volta spennu og 50 rið (Hz), eins og hérlendis, eða 110-120 volt og 60 rið sem víða tíðkast erlendis. Saman- fellanlegt handfang á blásurum kemur sér líka vel á ferðalögum. Yflrleitt em tæki með þennan möguleika lítil. Til vemlegra þæginda er að blásarinn sé með krók eða lykkju til að geta hengt hann upp og sömuleiðis að á annarri eða báðum hliðum séu stamir hlutar eða pjötlur sem hindra að hann renni til á borði. Það er líka til bóta ef hægt er að ljarlægja grindina við Ioftinntakið aftan á blásaranum og skipta þar um síu. Ef líklegt er að löng snúra sé nauðsynleg skal athuga að lengdin á raf- snúmm blásaranna er breytileg og á bilinu 1,5-3 metrar. Örvhentum þótti óþægilegt að handleika suma blásaranna og verst gekk þeim að nota stillingar á Philips Salon classic HP 4395, Carmen Elite 5117 1800 Professional og Vidal Sassoon Salon Professional VS-481. Betra er fyrir örvhenta að stamar pjötlur séu á báðum hliðum blásarans. Fylgihlutir Dreifari (diffusor) fylgdi þriðjungi blásar- anna. Hann er með tindum og dreifir loft- straumnum. Hentug gerð dreifara fer eftir tegund hárs en hann er sérstaklega nytsam- ur fyrir hrokkið (kmllað) eða liðað hár. Dreifarar með stutta tinda em sérstaklega fyrir þurrt, hrokkið hár en dreifarar með langa tinda (mótarar) em fyrir alls konar hár. Þykkt hár þornar fyrr ef tindamir em langir. Sumir dreifarar em með nuddbúnað 11

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.