Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 20

Neytendablaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 20
Merkingar á rafföngum Viðskipti milli landa Má þvo. Hámarkshitastig 95°C. Má þvo. Hámarkshitastig 60"C. Má þvo. Hámarkshitastig 40°C. Þvoið einungis í höndunum Hámarkshitastig 40"C Þvoið ekki. Meðhöndlið tauið gæti- lega þegar það er blautt. Strik undir þvottabala eða hring merkir að meðferð skuli beitt með meiri gætni en þegar merkið stendur eitt og sér. \«7 \«7 w Einn dropi táknar að búnaðurinn ervarinn gegn raka, gufu og dropum. Tveirdropartáknar að búnaðurinn er vatnsþéttur. ADropi í þríhyrningi táknar að búnaðurinn þolir vatnsgusur úr öllum áttum. Dropi í ferningi táknar að búnaðurinn er regnvarinn en þó öruggast að nota hann í skjóli. Tveir þríhyrningar með dropa tákna vörn gegn vatni sem sprautað er úr öllum áttum. Þetta merki táknar að við- komandi tæki er með tvöfalda einangrun sem þýðir að not- andinn á ekki að fá straum þó að eitthvað gefi sig í tækinu. Tækið með þessu merki má aldrei jarðtengja enda eru þau alltaf seld með ójarðtengdri kló. Hámarkshitastig 200°C Hámarkshitasig 150°C Hámarkshitasig 110°C Strauið ekki Gufumeðferð ekki leyfð. Hreinsun með lífrænum leysiefnum. <Sí ® Venjulegar hreinsunaraðferðir án takmarkana. Hreinsun leyfileg. Hreinsun ekki leyfileg. Klórbleiking leyfileg. Aðeins má nota bleikiklór sem þynnturermeð köldu vatni. Klórbleiking ekki leyfileg. Der Grune Punkt, Græni punkturinn, þýskt end- urvinnslumerki. Segirtil um hvernig viðkomandi umbúðir skuli flokkaðar. Hefur enga sjálfstæða merkingu hér á landi. Merkirað hluti af vöru eða varan öll er endurvinnanleg. Á einnig við um umbúðir. Endurvinnanlegar plastvör- ur. Tölur og bókstafir segja ■.-T til um gerð plastsins. m Má þurrka í þurrkara. Venjulegt hitastig við vélþurrkun. w Má þurrka í þurrkara. Lágt hitastig við vélþurrkun. Þurrkið ekki í þurrkara. Skilgreining á þeim hlutum skófatnaðar sem merkingar taka til. Efri hluti skófatnaðar Fóður og bindsóli Slitsóli gervitextílefni ofin eða óofin. Önnur efni í skófatnaði. 20 NEYTENDABLAÐIÐ - október 1998

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.