Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 14

Neytendablaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 14
Markaðs- og gæðakönnun flutt in Remington-járn. Margs konar tækninýjung- ar gera það að verkum að þau tæki sem hérlendis hafa einu nafni verið kölluð krullujárn skiptast nú í undirflokka eins og hitabursta með blæstri og krullubursta og margs konar aðrir fylgihlutir fást með þeim. Búnaðurinn Tækin íkönnuninni voru mjög létt, 122^400 grömm að fylgihlutum meðtöldum. Vegna smæðarinnar er ekki sérstök ástæða til að kaupa ferðasett en ferðakrullujárn hafa hins vegar oft ýmsa sér- kosti. Aflið í krullujárnum er 140-800 vött, langtum minna en í hárblásurum. Ef um blástur er að ræða verður hann því kraftminni en í blás- urunum en dugir þar eð þau eru ætluð á rakt hár. Greiðsla entist skemur með járnum sem ekki höfðu blástur. Sum járn ganga fyrir gasi og duga hylkin í um sjö klst. hvert. Fjögur járn (öll án blásturs) voru aðeins með eina stillingu svo notendur geta ekki valið þann hita sem hentar þeirra hári. Hér fást tvö þeirra, Braun Independent; GCC 50; 4507 (la) og Braun Style Shaper HS 3; 3585 (la), í þau eru notaðar gasfyllingar og öryggi felst í því að sjálfkrafa slokknar á tækinu þegar hlífð- arhetta er sett á. Hið síðar- nefnda hefur eins og fleiri gaumljós sem kviknar þegar það hefur náð réttum hita. Þetta er gagnlegur búnaður því að upphitunartími sumra járna er mjög langur eða upp í 20 mínútur. Öllum krullujárnunum fylgdi einhvers konar bursti eða burstar en um ýmsa aðra hluti er að velja. Fæstum not- endum í könnun IT þótti veru- legt gagn að „loftfingrum" og „heitri hönd“. Nokkur hafa lítinn vatnsgeymi svo unnt er að væta hárið en IT telur það tilgangslaust. Mælt er með járnum með stillanlegum tind- um eins og Philips Pro air Styler quattro HP 4470 og Philips Salon Styler HP 4485 sem fást hér. Öll krullujárnin höfðu snúningssnúru svo hún snerist ekki með burstanum, fæst upphengilykkju en sum borðstandara. Sem dæmi uin varasama þætti má nefna að það þótti löstur á BaByliss Brosse Volume-Styler Ball CD 160 R 2600 að erfiðlega gengi að festa fylgihlutina á og nota þá, gripið væri óþægilegt, of tímafrekt væri að nota kúlu- burstann og að árangurinn með honum væri slakur. Sama gagnrýni kom fram á Revlon Big Curls Styler Ball CD 160 R 9206 en líka að of tímafrekt væri nota með því bursta, krullutöng og þó aðal- NEYTENDASTARF ER íALLRA ÞÁGU 10-11 verslanirnar Osta- og smjörsalan Síldarverksmiðjan Neskaupstaó Nóatúnsbúöirnar Hitaveita Reykjavikur Mjólkursamsalan Verslunarmióstöóin Kringlan Áfengis- og tóbaksverslun ríklslns Skráningarstofan hf., Hesthálsi 6-8 Dagsbrún-Framsókn Stéttarfélag Efnalaug Árbæjar ehf. Hraunbæ 102 Efnalaug Caróabæjar Garðatorgi 3 Efnalaugin Björg Háaleitisbraut 58-60 Hraói ehf. - fatahreinsun Ægissíðu 115 Efnalaugin Hreint og klárt Nýbýlavegi 26 Efnalaugin Úöafoss Vitastíg 13 Efnalaugin Hreinn Hólagaröi, Lóuhólum 2-6 Efnalaugin Kjóll og hvítt Eiðstorgi 15 Ömmubakstur Blómaval hf. Sigtúni 40 DHL - Hraðflutningar hf. Faxafeni 9 Smith og Norland hf. BaByliss Volume Style Set 677/5 þótti eitt afskárrí krullujárnunum þvíþað hitn- ar ekki eins og mörg önnur. F 0U Remington Big’N’Bouncy S5050 er í hópi fárra krullu- járna sem mœlt er með. lega kúlubursta sem hefði þar að auki skilað lélegum ár- angri. Hitahættan Þau krullujárn sem hafa enga hitastillingu eru að jafnaði varasömust en Intemational Testing ráðleggur fólki ein- dregið að nota krullujárn aldrei við hámarkshitastillingu (high eða maximum), flest geta farið í 80°C eða hærra við hana og það getur auðveldlega skemmt hár. Krullutöng til að gera slöngulokka sem fylgir Braun Independent GCC 50 4507 (la) mældist 173°C á hæstu stillingu. Aðeins þrjú jám vom af þeim gæðastaðli að haldast innan við 80°C heit á efstu stillingu og er eitt þeirra selt hér, Philips Salon Styler HP 4485. A miðstillingu jáma með þrjár stillingar var hitinn við- unandi á flestum gerðum en sum fóm yfir 80°C. A lægri stillingum er hitinn þó yfirleitt í lagi en getur valdið skemmd- um á hári og húð eftir því hvemig og hve lengi jámin em notuð. Rofar á sumum gerðum kmllujáma náðu yfir 45°C hita en það var sett sem hámark, þó svo heitt tæki sé þegar orðið óþægilegt viðkomu. Hæsti hiti rofa mældist 75°C. Sum hafa enga rofa og byrja strax að hitna þegar þau em sett í sam- band. Jafnvel á lágmarkshitastill- ingu geta kmllujárn og fylgi- hlutimir orðið svo heit að var- ast skal Ianga snertingu. Hita- stillingin „svalt“ (cool) á krullujámum reyndist yfírleitt ekki réttnefni því hitastig þeirra reyndist engu að síður geta náð 35-45°C. Ölljám sem ekki höfðu kuldastillingu (cold eða cool) voru lækkuð í einkunn. Nóatúni 4 Egill Árnason hf. Ármúla 8 Fönix hf. Hátúni 6A Einar Farestveit og co hf. Borgartúni 28 Johann Rönning hf. Sundaborg 15 Heimilistæki hf. Sætúni 8 Fönn Skeifunni 11 IKEA Holtagörðum Útilíf Glæsibæ O. Johnson og Kaaber Sætúni 8 Húsasmiðjan Reykjavík og Hafnarfiröi BYKO Bílheimar hf. Sævarhöfða 2 Ingvar Helgason hf. Sævarhöföa 2 Toyota Nýbýlavegi 6-8 Húsgagnahöllin Bíldshöfða 20 Lífstykkjabúðin Laugavegi 4 Assa Hverfisgötu 78 Penninn Bændasamtök íslands Halldór Jónson ehf. Skútuvogi 11 14 NEYTENDABLAÐIÐ - október 1998

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.