Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 12

Neytendablaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 12
fyrir hársvörðinn en ekki fannst IT mikið til hans koma. Miðjari (concentrator) fylgdi öllum blásurunum í könnuninni. Hann beinir loftstraumnum á þrengra svæði og er venjulega not- aður með lagningarbursta. Sérstök gerð af miðjara hefur skilgreininguna „power flower“ og er ætl- að að láta hitann dreifast jafnar. IT-könnunarfólki þótti sá búnaður litlu bæta við hæfni blásaranna. Ráðleggingar um hárblástur Fljótlegast er að þurrka hár með blásara á hæsta hita og mesta blæstri en eindregið er ráðið frá því. í fyrsta lagi er hætta á að hár og húð skemmist við of mik- inn hita og í öðm lagi formast blautt hár betur við meðalblástur og meðalhita. Til að þurrka hár með öryggi á sem skemmstum tíma ráðleggur IT að nota hæstu hraðastillingu og lægstu hitastill- ingu. Það er þvf mikill kostur við blásara og gefur meira svigrúm ef stillingar á loftstreymi og hita em sjálfstæðar. Sérstök kuldablásturs- stilling gerir enn auðveldara að móta hárið án þess að skemma það. Mestur lofthraði (22 lítrar á sekúndu) náðist með blásumm sem em 1400-1500 vött eða meira en ekki þarf að vera fylgni þama á milli. Hönnunin ræður meim en vattatala tækisins. Sumir blásarar með háa vattatölu reyndust ekki blása af sérstökum krafti. Ekki þarf því endilega kraftmikinn blás- ara til þess að þurrka hár fljótt og Tækniprófanir Notendakönnun Heildarniðurstaða úr tækniprófum og notendakönnun Vöru- merki Braun Gerð Supervolume twist PX 1200 SLV 3; (4583) Hávaði og titringur ☆ Hámarks- lofthraði (m/s) 21,3 Hámarkslofthiti (°C) Hámarks Vfirborðshiti (°C) Hópurán dreifara ☆ Hópur með dreifara ☆ Meðfærileiki fyrir örvhenta miðað v/ rétthenta Án Með dreifara dreifara ☆ O Án fylgihluta Með dreifara °C í10 cm fjarlægð 73 Einkunn ☆ °C meðal- tal 80,0 Einkunn 3 Rofar og handfang ★ Dreifari • Jafn Betri Verri X Braun Silencio professional diffusor PX 1200 DFB 3; (4583) ☆ 20,7 59 ★ 83,0 3 ★ ☆ ☆ X ☆ O Braun Silencio PX 1200; (4583) ☆ 2U7 59 ★ ★ ☆ X Braun Supervolume twist PF1600 SVB4; (4601) ☆ 18,2 76 ☆ 84,5 ★ • ☆ ☆ X ☆ O Braun Silencio 1600 PX 1600; (3509) ☆ 23,6 66 ★ ★ ☆ X ☆ Moulinex Infrasoft 1000; (L 73) O 22,3 60 ★ ★ ☆ X ☆ Moulinex Infrasoft 1600; (L 76) (L 77 á umbúðum) O 26,5 74 L ☆ 75,0 O ★ 3 ☆ O X ☆ O Philips Salon classic HP 4395 o 24,1 80 t o 93,5 • ★ • ☆ ☆ X ☆ o Philips Active HP 4362/FL ☆ 20,3 72 ☆ ★ ☆ X ☆ Philips Silence HP 4349/ND ☆ 15,9 81 r o ★ O X o Remington CompactTurbo; D 2200 o 19,6 66 ★ ★ ☆ X ☆ Remington Volumiser Max; D 2450 ☆ 18,9 64 ★ 74,5 o ★ 0 ☆ X ☆ Severin New Line 1600; HT 6444 o 16,2 77 ☆ 76,5 o ★ • ☆ ☆ X ☆ o Siemens E-Nr.MH 39101/01; HM 16 ☆ 23,9 77 ☆ 82,5 o ★ • ☆ ☆ X ☆ o Ufesa Top Line 1600; SC-8448 o 19,8 50 ★ 84,5 o ★ • ☆ ☆ X ☆ o Ufesa Top Line 1800; MSC-8450 o 18,6 113 • 111,0 • ★ 3 o ☆ X o o Ufesa AirCool 1200: AF-1200 o 17,3 61 ★ ★ O X o UfesaToi i Line 1200; SC- 8447 O 17,8 69 ★ ★ o vel. Mestur lofthraði næst ef unnt er að slökkva alveg á hitanum. Til þess að forðast að skaða hár með blásumm og kmllujámum á að hafa tækin sífellt á hreyfingu svo hitinn beinist ekki lengi að hverjum stað í einu. Blásara má að jafnaði ekki halda nær hárinu en 10 cm og ekki skal nota hann of lengi því það getur valdið ofþom- un hársekkjanna í húðinni. Aldrei á að þurrka hár með blásara þang- að til það verður skraufþurrt. Rak- inn er nauðsynlegur hárinu til að það haldi styrk, spennu og sveigj- anleika. Það auðveldar vernd hárs- ins að halda því í góðu ástandi, þvo það vel og hreinsa og jafnvel nota þartilgerðan úða áður en það er blásið. Hár skemmist auðveldlega ef harkalega er starfað á því með tækjum, efnum eða hita. Því er sér- staklega hætt við að skaðast af Remington Compact Turbo D 2200 er auð- veldur í notkun og ólíklegri til að skemma hár en margar aðrar gerflir, en þurrkar það samt hratt. Góð kaup þótt ekki fylgi dreifari. * fe Rowenta Pro- ttct 1600 PH 295 varð í öðru sœti í gœða- könnuninni. Hann er léttur og hentar vel á ferðalögum. lofthita ef það hefur áður hlotið óblíða meðferð eða Ient í miklu Braun Sil- encio PX 1600fékk góða um- sögn og er mest seld- ur Braun- blásara hérlendis, þykir auðveldur í notkun og hefur „powerflower"- dreifara. Besti liár- blásarinn í gæðakönnun 1T reyndist Braun Sensation CPS 1800 en hérlendis er seld sambærileg gerð með heitinu Braun Sensation PRSC 1800. salti eða klóri. Merki um skemmd- ir em ef hár brotnar, hárendar Best -K -{X O 3 i Lakast trosna og litur þeirra dofnar. Sítt hár er viðkvæmara þVí hárendar þess em eldri og þurrari en á stuttu. Ekki er hægt að bæta skemmt hár, aðeins klippa það burt. Hitastig á lofti úr hárblásumn- um reyndist í könnuninni iðulega fara yfir 80°C og við hámarkshita- stillingu komst það stundum yfir 100°C. Samkvæmt evrópskum viðmiðunarreglum getur hiti yfir 70°C valdið skemmdum á hári og margir sérfræðingar miða við enn lægra hitastig. Aðeins fimm blás- arar í könnun IT náðu viðunandi árangri í þessu efni og af þeim em tveir seldir hér, Moulinex Infrasoft 1600 L 76 og Severin New Line 1600 HT 6444. Almennt vom niðurstöðumar bestar þegar engir fylgihlutir vom hafðir á blásumnum. Þær vom einkum slæmar ef notuð var hæsta hitastilling og dreifari því þá hélt notandinn yfirleitt blásaranum nær höfðinu. Sé dreifari notaður er heppilegast að nota lægri hitastill- ingamar. Yfirborð blásara og fylgihluta getur líka náð yfir 80°C hita en mestur hiti á handfangi og rofum mældist 40°C. Of heitur dreifari kann að skaða bæði hár og húð. Öll tæki sem blésu yfir 80°C heitu lofti með dreifara lækkuðu sjálf- krafa í heildareinkunn og það sýnir hvað þetta er algengt að lofthitinn hélst aðeins undir þessu marki í þremur blásaranna í könnun IT. Krullujárn Vörumerki Gerð Innflytjandi Seljandi Verð Búnaður Þyngd (g) Öryggi vegna rafmups Hiti Hita- stillingar Helstu fylgihlutir Aðrir möguleikar Tækni- próf Sérfræðiálit á fylgihlutum Heildar einkunn Rafmagn Með blásara Gas Philips Salon Styler HP 4485 Heimilistæki Heimilist./Samkaup 3.990 X 293 5 1 4 2 + kalt BDG cdf O ☆ O Revlon Big Curls Styler Ball; CD 160 R; 9206 Elko Elko 3.695 X 306 4 1 2 2 AEHK d O O Raftversl. ísl. Raftversl. ísl. 3.900 X Elko Byggt & búið 2.650 X 1* Braun Independent; GCC 50; 4507 (1a) Pfaff Radionaust 2.290 X 134 5 5 1 AH a ☆ 3 3 ■ ■■■■! Elko Elko 2.495 X Pfaff Pfaff 1.795 X Pfaff Glóey 2.245 X ZS Pfaff Rönning 3.480 X sv Pfaff Byggt & búið 2.980 X ■2d Braun Style Shaper HS 3; 3585 (1a) Elko Elko 2.695 X 157 5 5 1 ab O 3 3 Pfaff Pfaff 2.690 X Philips Pro air Styler quattro HP 4470 Heimilistæki Radionaust 3.990 X 240 5 0 2 BDGH cdf ☆ ☆ 3 Heimilistæki Samkaup 3.990 X Heimilistæki Heimilistæki 3.990 X Heimilistæki Byggt & búið 3.990 X International Testing treysti sér ekki til að mæla sérstaklega með kaupum eða notkun á nokkurri gerð krullujárna í könnuninni því öll reynd- ust hafa of mikla vankanta. Alvarlegast var að hiti þeirra, rofa og fylgihluta reyndist í öllum tilvikum of mikill og geta skaddað hár og húð, jafnvel þótt mið- stillingar væm notaðar. Þetta kemur líka niður á til- ætluðum árangri, því til þess að greiðsla haldist þarf að vera hægt að nota kaldstillingu en hún var að- eins á um helmingi jám- anna. Miðað við ástandið á markaðnum þykja þó til- tölulega góð kaup í BaByliss Volume Style Set 677/5, ekki síst vegna þess að hitastig þess er öruggara en annarra. Sú gerð fannst ekki í verslunum hér en Halldór Jónsson flytur inn BaByliss-járn og ýmsar gerðir þeirra fást í mörgum verslunum. Einnig er bent á Remington Big’N’Bouncy S5050 sem var öruggast allra járna í könnuninni varðandi hita og er ólíklegt til að skaða hár, þótt ekki sé á því kuldastilling. Það fannst ekki í verslunum hér en I. Guðmundsson hefur > Skýringar með töflu * Enginn rofi, aðeins sett í J = Sérstakt handfang samband K = Kúlubursti A = Krullubursti L = Rúllufestingar B = Stór krullubursti M = Greiðufesting C = Krullubursti rneð N = Handfang úðamöguleika D = Krullubursti með a = aðskildir rofar (á/af) stillanlegum tindum b = gaumljós E = Bursti með tindum c = hengilykkja F = Stór bursti með tindum d = fótur G = Lagningarbu rsti e = snúningstæki H = Krullutöng f = stillanlegir tindar 1 = Lagningarjárn 12 NEYTENDABLAÐIÐ - október 1998 NEYTENDABLAÐIÐ - október 1998 13

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.