Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 01.09.2011, Qupperneq 2

Fjarðarpósturinn - 01.09.2011, Qupperneq 2
2 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 1. september 2011 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Sverrir Einarsson Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 Allan sólarhringinn Komum heim til aðstandenda ef óskað er Íslenskar og vistvænar líkkistur Jón G. Bjarnason Hermann Jónasson Kristín Ingólfsdóttir Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Áratuga reynsla Inger Steinsson Inger Rós Ólafsdóttir Ólafur Örn Pétursson Útfararþjónusta Vönduð og persónuleg þjónusta Strandgata 43 · Sími: 551 7080 · 691 0919 · athofn@athofn.is · www.athofn.is Ég horfði upp í nær tóma glæsta áhorfendastúkuna í Kaplakrika á þriðjudaginn í leik FH og Hauka í úrslitum 1. deildar kvenna. Ég hafði líka horft á nær tóma litla bráða­ birgðastúku á Ásvöllum í leik liðanna á laugardaginn. Það voru skoruð 15 mörk í þessum tveimur leikjum og áhorfendur hafa alltaf gaman að því að sjá mörk. Ég hef svo sem aldrei verið mikill talsmaður áhorfs og viljað kjósa þátttöku umfram en eitthvað vantar upp á að gera leiki í kvennaboltanum áhugaverðari fyrir bæjarbúa. Í þessum liðum eru bráðskemmtilegir leikmenn svo ekki er við þá að sakast. Stelpurnar bjóða upp á flottan fótbolta, marga sigra og mörg mörk. Þegar peningar eru af skornum skammti er mikilvægt að auka tekjur og auðvitað á að vera eftirsóknarvert að mæta á leiki Hafnarfjarðarfélaganna og fólk á að sjálfsögðu að vera tilbúið að greiða aðgangs­ eyrir fyrir. Það er vonandi að hinar ungu FH­stúlkur fái gott brautargengi í úrvalsdeildinni og góðan stuðning knattspyrnuáhugafólks í Hafnarfirði. Áhorfendur geta líka gefið af sér, hvatning á pöllunum, söngur og gleði gerir fótboltaleiki að viðburðum, að skemmtunum eins og að fara í leikhús eða á tónleika. Þar gerist ekkert af sjálfu sér, þar er sviðsstjóri, leikstjóri og fjölmargir sem leggja hönd á plóg til að tryggja að gestir fari glaðir og sáttir heim. Kannski stjórnir og bakhjarlar kvenna knatt­ spyrn unnar geti lært eitthvað af leikhúsunum. Ekki má gleyma öðrum sem eru að gera góða hluti án þess að athyglin manna beinist svo mjög að þeim. Hafnfirðingar eiga afurðaríþróttafólk í fjölmörgum greinum, sundi, golfi, skotíþróttum, handbolta, dansi og fl. Auk þess sem ekki má gleyma fólki sem er að gera góða hluti í sínu starfi án þess að fá hvatningu á árlegri verðlaunahátíð Hafnarfjarðar og má þar nefna öfluga krakka í skátafélaginu Hraunbúum sem gott dæmi. Guðni Gíslason Hafnfirska fréttablaðið Útgefandi: Keilir ehf. kt. 480307-0380 Fjarðarpósturinn, Bæjarhrauni 2, 220 Hafnarfirði Vinnsla: Hönnunarhúsið ehf., umbrot@fjardarposturinn.is Ritstjóri og ábm.: Guðni Gíslason Ritstjórn: 565 4513, 896 4613, ritstjorn@fjardarposturinn.is Auglýsingar: 565 3066, auglysingar@fjardarposturinn.is Prentun: Steinmark ehf. Dreifing: Íslandspóstur ISSN 1670-4169 – Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www.fjardarposturinn.is Ástjarnarkirkja Kirkjuvöllum 1 Sunnudagur 4. september Fjölskyldumessa kl. 11 Sunnudagaskólinn settur og sunnudagaskólabörn eru því sérstaklega boðin velkomin. Hólmfríður kynnir hann og Helga Þórdís leiðir tónlistina. Prestur er sr. Kjartan Jónsson. Heitt á könnunni á eftir www.astjarnarkirkja.is leiðarinn www.frikirkja.is Fríkirkjan Sunnudagurinn 4. september Sunnudagaskóli kl. 11 Kynnt verður nýtt barnaefni og að sjálfssögðu verður mikið sungið. Góðar stundir fyrir börnin og fjölskyldur þeirra. Kynningarguðsþjónusta fyrir væntanleg fermingarbörn og foreldra þeirra kl. 17 Hljómsveit kirkjunnar spilar í sunnu daga­ skólanum og í kynningar guðsþjónustunni. Foreldramorgnar Samverustundir fyrir foreldra ungra barna verða í safnaðarheimilinu á miðvikudögum kl. 10 eins og síðasta vetur. Fyrsta samverustundin verður miðvikudaginn 7. september kl. 10­12. Sporin 12 – Andlegt ferðalag Vinir á bata leiða áfram þetta vinsæla sjálfstyrkingarstarf og verður fyrsti kynningarfundurinn fimmtudaginn 15. september kl. 20. Sunnudaginn 4. september Sunnudagaskólahátíð kl. 11 Sunnudagaskólinn tekur til starfa á ný eftir sumarleyfið með hátíð í Hafnarfjarðarkirkju. Allir leiðtogarnir taka þátt. Söngur, sögur, leikir og fjör. Öll fjölskyldan er velkomin. Notaleg stund í safnaðarheimilinu eftir hátíðina í kirkjunni. Verið velkomin. Útfararskreytingar Við leggjum alúð og metnað í okkar vinnu Við sendum um allt land, einnig til útlanda kransar altarisvendir kistuskreytingar hjörtu Stolt að þjóna ykkur 1977-2012 Bæjarhrauni 26 • Opið til kl. 21 öll kvöld Símar 555 0202 og 555 3848 • www.blomabudin.is Víðistaðakirkja Sunnudaginn 4. september Messa kl. 11:00 Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur Prestur: Sr. Bragi J. Ingibergsson www.vidistadakirkja.is

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.