Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 01.09.2011, Qupperneq 15

Fjarðarpósturinn - 01.09.2011, Qupperneq 15
www.fjardarposturinn.is 15 Fimmtudagur 1. september 2011 Skráning og nánari upplýsingar: Símar 565 2212 og 565 2712 mottaka@hress.is www.hress.is Innifalið í öllum námskeiðum er aðgangur að fjórum stöðvum, sundi, tækjasölum og fjölbreyttum hóptímum s.s. Hot Yoga, Zumba, Tabata, Pilates, vaxtarmótun, BodyPump, 30/10, RPM, BodyVive, BodyBalance, hjólatímum, jóga, stöðvaþjálfun og BodyAttack. ÁTAKSNÁMSKEIÐ 6 vikna konu- og karlanámskeið hefjast 5. sept. • Þú kynnist fjölda æfingaleiða, bætir styrk og úthald • Náðu sama árangri og stjörnurnar í Hollywood með æfingakerfum Natalie Portman, Tracy Anderson, Ryan Reynolds og Jake Gyllenhaal • Við fylgjumst vel með ástandi og árangri með reglulegum mælingum, vikulegum netpóstum og góðum ráðum um mataræði • Vertu í þínu besta formi í vetur Konur: Námskeið kl. 6.05, 9.15, 17.30, 3 x í viku. Karlar: Námskeið kl. 18.30, 3 x í viku. Verð fyrir átaksnámskeið: 21.990 kr. Verð fyrir korthafa: 13.990 kr. BRAZIL BUTT LIFT 6 vikna námskeið hefst 6. sept. Þetta æfingakerfi er sérþróað fyrir konur sem vilja stinnari kúlurass sem lítur betur út í sundfötum, nærfötum eða uppáhalds gallabuxunum. Leyndarmálið eru svokallaðar „þríhyrninga“-æfingar fyrir bossann sem þjálfa alla þrjá stærstu rassvöðvana á mismunandi hátt með það að markmiði að: • minnka ummál mjaðma og læra og losna við þaulsetna lærapoka • móta og styrkja rassvöðvana til þess að skapa aðlaðandi kúlurass • lyfta rassinum upp án skurðaðgerðar Þri. og fim. kl. 6.10 (45 mín.), Dalshrauni. Kennari: Tanya Dimitrova. Verð: 16.990 kr. Verð fyrir korthafa: 8.990 kr. ZUMBA 6 vikna námskeið hefst 6. sept. • Zumba er skemmtileg, árangursrík og einföld fitubrennsluveisla sem er full af gleði, innblásin af Latin-dansi • Zumba er fyrir alla, bæði konur og karla og fólk á öllum aldri • Zumba kemur þér í betra form og betra skap samtímis • Þér finnst þú vera að dansa og leika þér á meðan þú ert að brenna fullt af hitaeiningum • Zumba mótar kviðvöðvana þína, mjaðmirnar og lærin • 10 milljónir manna um allan heim stunda Zumba, sem er vinsælasta fitness-æðið í dag Þri. og fim. kl. 12.05. (45 mín.), Dalshrauni. Mán og mið. kl. 16.45 (45 mín.), Dalshrauni. Kennari: Tanya, löggiltur alþjóðlegur Zumba Fitness danskennari. Verð: 16.990 kr. Verð fyrir korthafa: 8.990 kr. Dalshrauni 11 Ásvöllum 2 220 Hafnarfirði hress@hress.is www.hress.is PI PA R\ TB W A • S ÍA KARLAÁTAK KONUÁTAK BRAZIL BUTT LIFT ZUMBA

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.