Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 01.09.2011, Blaðsíða 20

Fjarðarpósturinn - 01.09.2011, Blaðsíða 20
20 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 1. september 2011 1966 - 2011 45 ÁRA                               FH stelpur upp í úrvalsdeild á ný Sigruðu Hauka samtals 14-1 í tveimur leikjumnn 80 ára 1931-2011 Haukar – félagið mitt! styrkir barna- og unglingastarf SH Sund er eina íþróttin þar sem þú notar alla vöðva líkamans Meistaraflokkur kvenna í FH er kominn í úrvalsdeildina eftir samtals 14-1 sigur á grönnum sínum í Hauk- um. Liðið leikur svo til úrslita um sigur í 1. deildinni við Selfoss. Þegar Fjarðarpósturinn fór í prentun var leikstaður og leiktími enn óákveðinn en leikið verð ur á laugar daginn Fyrri leikur liðanna var leikur kattarins að músinni í fyrri hálfleik og skoruðu FH stúlk urnar 6 mörk án þess að Hauka stúlkur gætu svarað fyrir sig. Til samanburðar má geta að í riðla- keppninni fékk Haukaliðið aðeins á sig 4 mörk í 12 leikj um en skoraði 29. Síðari hálf leikurinn var mun jafnari og ekki hægt að sjá að FH-ingar hefðu skorað sex mörk í fyrri hálfleik. Þær bættu þó tveimur mörkum við gegn einu marki Hauka og leikurinn endaði með 8-1 sigri FH. Síðari leikurinn var í Kapla krika var jafnari í fyrri hálfleik en FH-ingar leiddu í hálfleik 1-0. Í síðari hálfleik setti FH í fluggírinn og bætti við 5 mörkum og greinilegt að þetta unga spræka lið FH var of stór biti fyrir ungt lið Haukanna. Mætir Selfossi um gullið Í hinum undanúrslitaleikjun um sigraði Keflavík, sem varð í öðru sæti á eftir FH, lið Selfoss 3-2 í fyrri leiknum en Selfoss snéri svo blaðinu við í seinni leiknum og sigraði 6-1. Við bjóðum þér í afmæliskaffi kl. 11-16 Opið kl. 11-22 virka daga og kl. 16-22 um helgar. Reykjavíkurvegi 68 • sími 555 6999 • www.kinaferdir.is ...kínverskur veitingastaður síðan 2001 Dong Huang er 10 ára í dag! 3ja rétta máltíð á aðeins 900 kr. Afmælisti lboð fimmtuda g til sunnu dags • Djúpsteiktar rækjur í súrsætri sósu • Pönnusteikt svínakjöt bragðgóðri sósu • Pönnusteiktar núðlur, grænmeti og egg T.h.: Bryndís Jóhannesdóttir og Sigrún Ella Einarsdóttir fagna marki Sigrúnar en þær stöllur skoruðu tvö mörk hvor í leiknum í Kaplakrika á þriðjudag. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.