Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 01.09.2011, Síða 18

Fjarðarpósturinn - 01.09.2011, Síða 18
18 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 1. september 2011 Um svipað leiti og skólinn hefst breytist útivistartími barna og unglinga. Mikil vægt er að við gerum okk ur ljóst að börn mega ekki vera lengur úti nema í fylgt full orðinna. Börn 12 ára og yngri mega hrein lega ekki vera úti eftir klukkan 20.00 eftir 1. sept ember. Börn 12–16 ára mega lengst vera úti til 22:00 á kvöldin en til er undanþága sem leyfir þeim að fara heim af við­ ur kenndri æsku lýðs­ starfsemi eða íþrótta­ æfingu. Slíkar und­ an þágur verða æ fá ­ tíð ari, íþrótta æf ing ar barna eiga sér stað inn an þess ara marka og skólar og félags ­ miðstöðvar hafa reynt að færa félags­ starfið inn í eðlilegan úti vistar tíma. Foreldrar og börn þeirra þurfa að gera sér það ljóst að for eldrar hafa fullan rétt til að stytta þennan úti vistar tíma, taka þarf mið af að stæðum hverju sinni og for eldrar bera ábyrgð á börnum sínum og unglingum. Æskilegt er að allir standi sam­ an fram fylgja reglunum og því að börn in þurfa sannarlega sína hvíld, gott er að auka þann tíma sem fjölskyldan eyðir saman og svo þarf að stunda heima­ lærdóm. Þátttaka foreldra í For eldra­ rölti hefur stutt við að úti vistar­ tíma sé framfylgt auk þess sem það að foreldrar hittast gefur þeim tækifæri á að standa enn betur saman í því að huga að vel ferð barna. Höfundur er forvarnafulltrúi. húsnæði í boði Til leigu frá 1. september n.k. falleg íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýli við Reykjavíkurveg, fyrir 50 ára og eldri. Allar uppl. í s. 695 1095. gyda@firmus.is Sumarbústaður til leigu í Þrastarskógi. Viku- og helgarleiga. Uppl. í s. 693 0498, 482 3331. Til sölu góð stúdíó íbúð við Mið­ vang í Hafnarfirði - skipti á sumar- bústað koma til greina. Allar uppl. í s. 695 1095. gyda@firmus.is Sumarhús á Las Mimosas við Torreveja til leigu. Góð kjör. Pantið strax. Sími 895 9780. Geymið auglýsinguna. Bjart 27 m² herbergi til leigu við Flatahraun í Hafnarfirði, fyrir námsmann, skólaárið 2011-2012. Hiti og rafmagn innifalið, sameigin- legt baðherbergi og ófullkomin eldunaraðstaða. Uppl. í s. 697 5104 húsnæði óskast Óska eftir 3 herbergja íbúð í Norður bæ eða Vesturbæ sem fyrst. Þarf að vera í göngufæri við Víðistaðaskóla. Skilvísum greiðslum heitið. Endilega hafið samband: Fríða sími: 841 2105. Lítil íbúð óskast í miðbæ Hfj. sem fyrst má vera stúdíó eða lítið herb. með eldunaraðstöðu og aðgang að baðherb. Reglusamur og rólegur 32 ára, vinn mikið, meðmæli fylgja ef óskað er eftir vinsamlegast sendið svör á eyduk@hotmail.com. barnagæsla Dagmamma með 2 laus pláss í Vesturbænum Hfj. kl. 8­16. Nánari uppl. í síma 555 4188 eða 864 3172, Anna. Óskum eftir einstaklingi að lág­ marki 14 ára til að passa tvær 7 ára stelpur og 2 ára strák nokkrum sinnum í viku. Viðkomandi þarf að geta komið sér sjálfur til og frá vinnu. Uppl. í s. 864 9679, e. kl.16. þjónusta Heimilistækjaviðgerðir. Geri við þvottavélar og fl. heimilistæki. Kem í heimahús. Sama þjónusta um helgar. Uppl. í s. 772 2049. ÞAKVERND Þakviðgerðir, ryð­ og lekavarnir. 100% vatnsþéttingar með Pace-aðferðinni. 10 ára ábyrgð. Margir litir í boði. Tilboð í síma: 777 5697. Lekabani@gmail.com Bílaþrif. Kem og sæki. Alþrif, þvottur, bón og vélarþvottur. Úrvals efni. Uppl. í s. 845 2100. tapað - fundið Þann 12. júlí sl. týndi ég svörtum Manfrotto þrífæti í Heiðmörk eða við Hvaleyrarvatn. Ef þú hefur fundið hann þá vins. hafðu samb. í s. 694 5990. Fundarlaun í boði. smáauglýsingar aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s s ím i 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . m a x 1 5 0 s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r. Tapað - f u n d i ð o g fæs t g e f i n s : FR Í TT Birta til 32. tbl. Spánarhús á Las Mimosas við Torreveja til leigu. Góð kjör, pantið strax. Uppl. í s. 895 9780. Geymið auglýsinguna. Birta til 33. tbl. Sumarbústaður til leigu í Þrastarskógi. Viku- og helgarleiga. Uppl. í s. 693 0498, 482 3331. Aftur í 32. tbl.: Bjart 27 m² herbergi til leigu við Flatahraun í Hafnarfirði, fyrir námsmann, skólaárið 2011-2012. Hiti og rafmagn innifalið, sameigin legt baðherbergi og ófullkomin eldunaraðstaða. Uppl. í s. 697 5104 Íþróttir Næstu leikir Knattspyrna: 1. sept. kl. 18.30, Kópav.völlur HK ­ Haukar (1. deild karla) 3. sept. kl. ??, óákveðið FH - Selfoss (úrslitaleikur í 1. deild kvenna) Knattspyrna úrslit: Karlar: Stjarnan ­ FH: 4­0 Haukar ­ Leiknir R.: 3­0 Konur: Haukar ­ FH: 1­8 FH ­ Haukar: 6­0 Loftnets og símaþjónusta Viðgerðir og uppsetningar á loftnetum, diskum, heimabíóum, flatskjám. Síma- og tölvulagnir Loftnetstaekni.is sími 894 2460 Iðnaðarhúsnæði til leigu 123 m² gott iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við Trönuhraun. Stórar innkeyrsludyr. 43 m² samliggjandi skrifstofuhúsnæði getur fylgt. Uppl. í s. 895 9780 H -tónar 860-0861 H -tónar 860-0861 H -tónar 860-0861 H -tónar 860-0861 H -tónar 860-0861 H -tónar 860-0861 H -tónar 860-0861 H -tónar 860-0861 Hljómborðsnámskeið fyrir byrjendur Markmið: Að kynnast hljómborðinu og hvernig leikið er á það. Að læra að spila með báðum höndum, læra hljóma og notkun þeirra. Með tóndæmum er veitt innsýn í helstu hugtök tón- og hljómfræði. Nemendur læra að lesa einfaldar nótur. Kennd verða nokkur þekkt, auðlærð lög og léttar æfingar sem styrkja fingur og þjálfa rétta handstöðu. Frábært námskeið fyrir krakka á öllum aldri. Létt og skemmtilegt en jafnframt góður og markviss undirbúningur fyrir frekara nám á hljómborð. 1 klst. á viku - 10 vikur Kennari: Hjörtur Howser sími 860 0861 Vetrarútivistartíminn 12 ára og yngri til kl. 20 og 12-16 ára til kl. 22 Geir Bjarnason Stöllurnar Vilborg Lóa Jónsdóttir og Katrín Lind Birgisdóttir, sem báðar eru 11 ára, söfnuðu 11.500 kr. handa Sveltandi börnum í Sómalíu. Þær færðu Unicef á Íslandi afraksturinn en þessi upphæð nægir til að bjarga líf 7 barna frá hungurdauða. Katrín Tinna Sævarsdóttir og Rannveig Þóra Karlsdóttir tóku til hjá mömmum og ömmum sínum og voru svo með tombólu í sjoppunni Tótal í Áslandi og tóku þeim vel. Þær söfnuðu 2.531 kr. sem þær færðu Hafn ar fjarðardeild Rauða krossins. Sara Dögg Sveinbjörns- dóttir, Kristín Helga Bjarna- dóttir og Ásdísi Evu Magnús- dóttir söfnuðu flöskum í hverf­ inu, fólk tók þeim vel og söfnuðu þær 4500 kr. sem líka fór til Rauða krossins. Allar þessar gjafir eru mjög vel þegnar og koma að góðum notum auk þess að sýna góðan hug ungra Hafnfirðinga. Gísli Halldórsson og Óskar Jóhannesson sýna málverk í menningarsalnum á Hrafnistu í Hafnarfirði. Sýningin verður opnuð í dag, fimmtudaginn 1. september kl. 13.30 og stendur til 26. október. Á opnuninni verður boðið uppá léttar veitingar Söfnuðu fyrir sveltandi börn Málverkasýning – opnun Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lokadagur sýningar Sveins Opið verður í Sveinshúsi í Krýsuvík n.k. sunnudag kl. 13­17.30. Þar stendur nú yfir sýning á verkum Sveins Björnssonar, sem nefnist Huldufólk og talandi steinar. Þetta er lokadagur þessarar fimmtu sýningar safnsins í Sveinshúsi. Sýningin lýsir myndheimi Sveins Björnssonar sem var að þróast yfir í fantasíur upp úr 1960. Lögreglan tók snák í sínar vörslur í húsi í Hafnarfirði sl. fimmtudag en dýrið var síðan flutt að Keldum þar sem gerðar voru viðeigandi ráðstafanir. Í hús næðinu var jafnframt að finna kannabisræktun en lagt var hald á nokkra tugi kanna­ bisplantna, auk græðlinga. Lög­ regla tók einnig í sína vörslu kannabisefni sem fundust á fleiri stöðum í húsinu, sem og ýmsan búnað sem tengdist kannabisræktuninni. Lögreglan minnir á fíkni­ efnasímann 800 5005. Í hann má hringja nafnlaust til að koma á framfæri upplýsingum um fíkniefnamál. Fíknie fna­ síminn er samvinnuverkefni lögreglu og tollyfirvalda og er liður í baráttunni við fíkniefna­ vandann. Fundu snák og fíkniefni Iðnskólinn í Hafnarfirði hefur staðið í miklum breytingum í rafiðnaðardeild sinni og hafa nú gjörbreytt kennsluaðstöðu sinni. Er hún nú með því besta sem gerist. Að þessu tilefni styrkti S. Guðjónsson ehf. skólann og gaf þeim raflagnaefni frá þýska fyrirtækinu GIRA. Efnið munu svo nemendur skólans vera að vinna með í vetur. S. Guðjónsson gaf Iðn­ skólanum raflagnaefni F.v.: Ragnhildur Guðjónsdóttir deildarstjóri rafiðnaðardeildar, Ársæll Guðmundsson skólameistari, Skarphéðinn Smith fram­ kvæmdastjóri S. Guðjónsson, Gunnar Örn Steinarsson kennari, Björgúlfur Þorsteinsson kennari og Guðni Guðjónsson kennari. TrisTram og Ísönd Leikfélagið Sýnir frumsýnir 10. september Tristram og Ísönd, spennandi og skemmtilega riddarasögu Upplýsingar og miðapantanir á www.gaflaraleikhusid.is og midi.is Eigum ennþá nokkur pláss laus á leiklistarnámskeiðum fyrir börn og unglinga Upplýsingar og skráning í síma 5655900 og namskeid@gaflaraleikhusid.is

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.