Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 01.09.2011, Blaðsíða 10

Fjarðarpósturinn - 01.09.2011, Blaðsíða 10
10 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 1. september 2011 Knattspyrnuæfingar veturinn 2011 - 2012 www.fh.is/fotbolti www.hhfh.is Drengir: 3. flokkur karla (drengir fæddir 1996 og 1997) Mánudagar kl. 20-22 Risinn Miðvikudagar kl. 18-20 Gervigras Fimmtudagar kl. 20-21 Víðist.skóli Föstudagar kl. 19-21 Risinn Laugardagar kl. 17-18.30 Risinn Sunnudagar kl. 15-16 Ásvellir 4. flokkur karla (drengir fæddir 1998-1999) Mánudagar kl. 18-19.15 Gervigras – Allir Miðvikudagar kl. 18-19 Risinn – Hópur 1 Miðvikudagar kl. 19-20 Risinn – Hópur 2 Föstudagar kl. 17-18 Risinn – Allir Sunnudagar kl. 10-11 Ásvellir – Allir 5. flokkur karla (drengir fæddir 2000-2001) Mánudagar kl. 16-17 Risinn – Hópur 1. Mánudagar kl. 17-18 Risinn – Hópur 2 Miðvikudagar kl. 16-17.20 Gervigras – Allir Föstudagar kl. 16-17 Risinn – Allir Sunnudagar kl. 9-10 Ásvellir – Allir 6. flokkur karla (drengir æddir 2002-2003) Fimmtudagar kl. 16-18 Risinn Föstudagar kl. 17-19 Bjarkarhús/Gervigras Sunnudagar kl. 12-13 Ásvellir 7. flokkur karla (drengir fæddir 2004 og 2005) Þriðjudagar kl. 16-17 Risinn – yngra ár Þriðjudagar kl. 17-18 Risinn – eldra ár Laugardagar kl. 9-10 Risinn – yngra ár Laugardagar kl. 10-11 Risinn – eldra ár Sunnudagar kl. 13-14 Ásvellir – yngra ár Sunnudagar kl. 14-15 Ásvellir – eldra ár 8. flokkur karla (drengir fæddir 2006 og 2007) Þriðjudagar kl. 16-17 Risinn – eldra ár Föstudagar kl. 18-19 Risinn – allir Laugardagar kl. 14-15 Víðist. skóli – yngra ár Laugardagar kl. 15-16 Víðist. skóli – eldra ár Stúlkur: 3. flokkur kvenna (stúlkur fæddar 1996 og 1997) Þriðjudagar kl. 20.30-22 Risinn Miðvikudagar kl. 20-21 Víðist. skóli Fimmtudagar kl. 21-22 Risinn Sunnudagar kl. 12-13 Ásvellir 4. flokkur kvenna (stúlkur fæddar 1998 og 1999) Mánudagar kl. 15-16 Risinn Þriðjudagar kl. 19.30-20.30 Risinn Fimmtudagar kl. 18-20 Víðist. skóli Föstudagar kl. 16-17 Gervigras Sunnudagar kl. 11-12 Ásvellir 5. flokkur kvenna (stúlkur fæddar 2000 og 2001) Mánudagar kl. 15-17 Björk Miðvikudagar kl. 15-16 Risinn Föstudagar kl. 15-16 Risinn Sunnudagar kl. 13-14 Ásvellir 6. flokkur kvenna (stúlkur fæddar 2002-2003) Miðvikudagar kl. 16-17 Risinn Fimmtudagar kl. 16-17 Gervigras Laugardagar kl. 11-12.30 Risinn (fram í nóv.) Sunnudagar kl. 14-15 Ásvellir 7. flokkur kvenna (stúlkur fæddar 2004-2005) Miðvikudagar kl. 17-18 Risinn Fimmtudagar kl. 17-18 Gervigras Laugardagar kl. 12. 00-13 Víðist. skóli 8. flokkur kvenna ( stúlkur fæddar 2006 og 2007) Þriðjudagar kl. 17-18 Risinn Laugardagar kl. 13-14 Víðistaðaskóli Markmannsæfingar, nánar auglýstar síðar. Opin tækniæfing fyrir alla verður á þriðjudögum kl. 15-16 í Kaplakrika, hefst í byrjun október. Nánar auglýst síðar. nánari upplýsingar um æfingatíma og þjálfara eru á bloggsíðum flokkanna. Velkomin í Kaplakrika Hlaupahópur FH var stofnaður innan frjáls- íþrótta deildarinnar í janúar í fyrra og hefur blómstr að síðan. Hlaupið er frá kaplakrika á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.30 og frá Suðurbæjarlaug á laugardögum kl. 09. Sprettir á þriðjudögum, millilangt hlaup á fimmtu dögum og langt á laugardögum. Iðkendum er skipt í hópa eftir getu og eiga allir að geta fundið hóp við hæfi. Byrjendur velkomnir á æfingar! Nánari upplýsingar á: Foreldrar, systkini og aðrir bæjarbúar eru alltaf velkomnir í kaplakrika. Alltaf heitt á könnunni! unga kynslóðin kann vel að meta að fá hvatningu í leikjum sínum og keppnum og hæfileikar unga fólksins kemur alltaf á óvart! Finndu á Facebook: FH Hafnarfjordur Unn ið a f F ja rð ar pó st in um fy rir F im le ik af él ag H af na rfj ar ða r © 1 10 9

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.