Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 01.09.2011, Side 3

Fjarðarpósturinn - 01.09.2011, Side 3
www.fjardarposturinn.is 3 Fimmtudagur 1. september 2011 HUMARPIZZA! borðað í sal eða sótt Flatahrauni 5a • 555 7030 Velkomin í bragðgóða skemmtun! Kíktu á matseðilinn á www.burgerinn.is 1.590,- 3.990,- ef sótt er take-away / bílalúga alvöru4 ostborgarar franskar, kokteilsósa og 2 l gos © F ja rð ar pó st ur in n 20 11 -0 8 Kristinn Torfason úr FH keppir í spjótkasti á Heims­ meistaramótinu í frjálsum íþróttum sem haldið er í Daegu í Kóreu. Auk hans tekur þátt frá Íslandi, Ásdís Hjálsmdóttir úr Ármanni. hefur staðið sig vel á þessu ári og hefur sýnt mikið öryggi á mótum ársins. Innanhúss á hann best 7,77 metra frá því í Bikarkeppni FRÍ í vetur og 7,73 á Evrópumeistaramótinu í París og 7,57 m á Reykjavík Inter­ national Games í janúar. Best á hann löglegt utanhúss 7,67 m í ár frá því á Smáþjóðaleikunum, en hann stökk 7,82 m á Meistaramótinu á Selfossi í of miklum meðvindi. Þá stökk hann 7,78 m í Evrópu bikark­ eppninni í Reykjavík í júní. Þessi árangur Kristinn gæti duga inn í úrslitakeppnina. Hann keppir á HM nú í fyrsta sinn, en hann tók þátt á EM í vetur eins og áður sagði. Undankeppnin í langstökki er því sem næst á sama tíma og hjá Ásdísi í spjótkastinu um kl. 11.25 að staðartíma í dag. Komist þau í úrlit keppa þau á svipuðum tíma, upp úr kl. 19 að staðartíma í dag. Kristinn keppir á HM í dag Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Fagrir fiðlu- og orgeltónar Hjörleifur Valsson fiðlu­ leikari, sem nú er búsettur í Nor egi, heillaði tónleikagesti í Hafnar fjarðarkirkju upp úr skónum með glæstum tónum úr fiðlu sinni er hann lék með Guð mundi Sigurðssyni organ­ ista á há degistónleikum í Hafn­ ar fjarð arkirkju á þriðjudaginn. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.