Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 8
66 LÆKNABLAÐIÐ Tafla 1. Skráðir sjúklingar í Akureyrarhéraði eftir vikum. Akureyrarl Akureyri æknisliérað Utan kaup- staðarins Fjöldi : sjúki- inga 2 ' « Z £ 2 £«» Fjöldi sjúkl- inga 2 ic 25. september 1 1 16.—28. október 4 2 2 1 Vikan 31/10—6/11 7 3 2 2 — 7/11—13/11 .... 22 3 — 14/11-—20/11 .... 98 20 — 21/11—27/11 .... 129 37 6 3 — 28/11—4/12 33 12 1 — 5/12—11/12 .... 20 9 2 1 — 12/12—18/12 .... 32 8 — 19/12—25/12 .... 17 11 3 1 — 26/12—1/1 26 11 1 — 2/1 —8/1 23 6 2 — 9/1 —15/1 16 2 — 16/1 —22/1 18 2 — 23/1 —29/1 13 2 1 — 30/1 —5/2 5 2 — 6/2 —12/2 1 — 13/2 —19/2 1 Alls 465 128 23 9 vikulega eins og tafla 1 sýnir1). Eins og sjá má af töflunni stóð aðalfaraldurinn yfir í meira en 3 mánuði. Alls voru skráðir 488 sjúklingar í Akur- eyrarlæknishéraði, þar af 465 á Akureyri eða 6,7% íbúanna, en aðeins 23 annars staðar í héraðinu eða um 0,8% íbúa 1) Ber ekki alveg saman við mán- aðarskrár héraðslæknis, þvi að stundum fékk hann ekki vitneskju um sjúklinga, sem hefðu átt að koma á roánaðarsrká, fyr en um seinan. þar. Samgöngur við kaupstað- inn voru þó allan tímann ó- hindraðar. Gera má þó ráð fyr- ir að skráning hafi verið ófull- komnari utan kaupstaðarins, vegna þess að hlutfallslega færri þeirra er veiktust þar hafi leitað læknis, svo væg sem veikin oftast var. 128 sjúklingar á Akureyri eða um 28% voru taldir hafa lam- ast, en langoftast voru laman- irnar óverulegar. Enginn sjúkl- inganna dó. Aldur. Tafla 2 sýnir flokkun

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.