Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 32
90 L Æ K N A B L A Ð 11) Leptospira icterohemorrhagiae í reykvískum rottum. (^ftir (féjörn S)icjur&iion ocj Pá( J()icjur<$i: Tilraunastöð háskólans í meinafræði, Keldum. Weils sjúkdómur eða lepto- spirosis í mönnum hefir ekki verið greindur hér á landi, svo kunnugt sé, þótt hann þekkist annars um allan heim og m„ a. í nágrannalöndum vorum. Meðgöngutími sjúkdómsins er 6 til 12 dagar. Hann byrjar snögglega með beinverkjum og hita, leucocytose, eggjahvítu í þvagi, einkennum frá heila- himnum og roða á augnhimn- um. Eftir 2 til 3 daga kemur gula, lifur og milta stækka og blæðingar sjást stundum á slímhúð og húð. Á þessu stigi sjúkdómsins er lífi sjúklings- ins hætta búin. Dánartala er frá 4% til 50% af þeim, sem mjög aum viðkomu og er þá venjulega auðséð hvað um er að vera. Heimildarrit: 1) Vitamin C .subcommittee, Med. Res. Coune., (1948) Lancet 254, 853. 2) Júl. Sigurjónsson (1949), The Brit. Journ. of Nutrition, 2, 275. 3) Bicknell F. & Prescott F.. 13ie Vitamins in Medicine, London 1946. 4) Júl. Sig'urjónsson og Skúli Thor- oddsen (1946), LjósmætSrablaðið 24, 25. veikjast„ Talið er að mörg til- felli séu án gulu (helmingur eða meir) og er þá að sjálf- sögðu erfitt um greiningu. Bati byi’jar eftir 1 til 2 vikur og tekur langan tíma. Framan af sjúkdóminum finnst leptospiran í blóði sjúkl- ingsins, en síðar í þvaginu. Ag- glutinations-próf má gera á blóðvatni, þegar frá líður, til aðstoðar við greiningu. Upp á síðkastið hafa menn notað aureomycin og penicillin við leptospirosis í mönnum, að því er virðist með árangri. Af leptospirum þekkjast nokkrar tegundir, sem orsaka sjúkdóma í mönnum (L, ictero- hemorrhagiae, L. canicola, L. sejroe og fleiri). Hin fyrst- nefnda er algengust og heim- kynni hennar eru í rottum, að- allega í nýi’um þeirra. Sam- búðin gengur vel og er ekki að sjá, að rottan hafi óþægindi af henni, þótt hún standi mánuð- um saman og fjöldi af lepto- spirum útskiljist með þvaginu. Það er allbreytilegt, hversu mikill hundraðshluti af rott- um eru smitberar, Fundizt hafa frá 1% til 40% smitbera í ýms-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.