Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2007, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2007, Side 1
Ísland vann Serbíu ÍSLAND Á EM DV Sport mánudagur 18. júní 2007 11Sport sport@dv.is Frábær sigur á Frökkum Birgir Leifur Hafþórsson atvinnu- kylfingur lenti í 26. sæti á Open de Saint-Omer mótinu í Frakklandi. Birgir sýndi mikinn styrk eftir slæma byrjun á lokadeginum og endaði vel. Engu að síður telur hann sig hafa getað gert betur á mótinu.„Ég var sáttur við að rífa mig upp á lokahringnum en var svo sem ekki sáttur við spilamennskuna í mót- inu yfir höfuð. Þetta var svona bar- áttumót þar sem ég var oft að redda mér úr erfiðri aðstöðu. Þessi völlur er fljótur að refsa manni og það var stutt á milli þess að fá skolla og fugl. Vandræðin hjá mér í þessu móti voru þau að ég tók of mörg slæm golfhögg og hitti brautir og flatir ekki nægilega vel,“ segir Birgir. Birgir spilaði lokadaginn á 72 höggum og á 4 höggum yfir pari alls á mótinu. Á lokadaginn byrjaði hann illa og fékk fjóra skolla á fyrstu fimm holunum. Síðan kom hann til baka með þremur fuglum í röð og var einu yfir eftir níu holur. Hann fékk síð- an skolla á 18. holu og paraði síðan næstu sjö holur og endaði með fugli á lokaholunni. Fyrir mótið var hann í 155. sæti á peningalistanum og ef að líkum læt- ur mun hann hækka sig um 5-6 sæti á peningalistanum með þesum ár- angri í Frakklandi. Birgir Leifur hefur sýnt jafnari spilamennsku að undanförnu. „Ég er að sýna meiri þolinmæði og er fljót- ari að jafna mig eftir slæm högg og það kemur bara með reynslunni.Framundan eru rólegar vikur hjá mér því það er erfitt að komast í mót um þessar mundir. Ég ætla að nota tímann til þess að æfa mig. Í júlí er úrtökumót fyrir British Open og það verður gaman að taka þátt í því,“ seg- ir Birgir að lokum. vidar@dv.is Birgir Leifur Hafþórsson Ósáttur við 26. sæti Ísland áfram á em eftir sigur Í frábærum handboltaleik þar sem sóknarleikurinn var Í fyrirrúmi. Mánudagur 18. júní 2007 Stöðugur Birgir Leifur Hafþórsson er að standa sig vel á Evrópsku mótaröðinni. Real Madrid meistari á Spáni F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð mánudagur 18. JÚnÍ 2007 dagblaðið vÍsir 83. tbl. – 97. árg. – verð kr. 235 >> Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frækinn sigur á Serbum í taugatrekkjandi leik í Laugardalshöllinni í gær, 42-40. Þar með tryggði Ísland sér sæti á EM í Noregi á næsta ári. Ítarlega umfjöllun um leikinn má finna í DV Sport. Real Madrid tryggði sér í gær sigur í spænsku deildinni og íslenska kvennalands- liðið í knattspyrnu lagði sterkt lið Frakka að velli á laugardaginn. menning >>xxxx Tsjekov á Fróni Eiríkur SigurbjörnSSon, SjónvarpSStjóri omEga SEgiSt gEta bEðið guð um vEraldlEg gæði handa fólki. í Skiptum fyrir pEninga: >> Baltasar Kormákur og Ólafur Egill Egilsson ætla að taka upp kvik- mynd á Íslandi eftir handriti sínu byggðu á leikritinu Ivanov eftir Tsjekov. Kvótakerfið mistekist >> Sturla Böðvarsson forseti Alþingis segir að fiskveiðistjórnun- arkerfi okkar hafi brugðist og kallar eftir aðgerðum. fréttir >> Fyrrverandi bæjarstjóri í Garði bætti eftirlaunakjör sín án þess að hafa samráð um það við bæjarstjórn. Lofar nýjum bíL frá Guðií bréfi sem sjónvarpsstjóri omega hefur sent út til fjölda fólks lofar hann fólki gulli og grænum skógum - dýrari bíl, hærri bankainnistæðu og nýju húsi - láti það fé af hendi rakna til omega. Dómkirkjuprestur segir þetta ósmekklegt og að omega sé að selja aðgang að Guði. fréttir Fyrrum bæjar- stjóri bætir kjör sín

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.