Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2007, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2007, Page 20
MÁNudagur 18. JÚNÍ 200720 Sport DV A. Bilbao - Levante 2-0 1-0 (60.) Serrano, 2-0 (77.) Gabilondo. Celta Vigo - Getafe 2-1 0-1 (26.) Redondo, 1-1 (36.) Bamogo, 2- 1 (66.) Lequi. Espanyol - Deportivo 1-3 1-0 (48.) Tamudo víti, 1-1 (61.) Iago, 1-2 (63.) Sergio, 1-3 (84.) Riki. Racing S. - Real Betis 0-2 0-1 (80.) Edu, 0-2 (90.) Edu. Valencia - Real Sociedad 3-3 0-1 (3.) Garitano, 1-1 (6.) Villa, 2-1 (19.) Lopez sjálfsm., 2-2 (36.) Cerio, 3-2 (82.) Estrada sjálfsm., 3-3 (90.) Moretti sjálfsm. Sevilla - Villarreal 0-1 0-1 (50.) Fuentes. Gimnastic - Barcelona 1-5 0-1 (20.) Puyol, 0-2 (34.) Messi, 0-3 (38.) Ronaldinho, 0-4 (51.) Messi, 1-4 (83.) Grahn, 1-5 (90.) Zambrotta. Osasuna - A. Madrid 1-2 0-1 (38.) Rodriguez, 1-1 (47.) Milosevic, 1-2 (52.) Monreal sjálfsm. Real Madrid - Mallorca 3-1 0-1 (17.) Varela, 1-1 (68.) Reyes, 2-1 (80.) Moya sjálfsm., 3-1 (83.) Reyes. Recreativo - R. Zaragoza 1-1 1-0 (4.) Guerrero, 1-1 (75.) Diego Milito. Lokastaðan 1 Barcelona 38 22 10 6 78:33 76 2 R. Madrid 38 23 7 8 66:40 76 3 Sevilla 38 21 8 9 64:35 71 4 Valencia 38 20 6 12 57:42 66 5 Villarreal 38 18 8 12 48:44 62 6 Zaragoza 38 16 12 10 55:43 60 7 A. Madrid 38 17 9 12 46:39 60 8 Recreativo 38 15 9 14 54:52 54 9 Getafe 38 14 10 14 39:33 52 10 Racing 38 12 14 12 42:48 50 11 Mallorca 38 14 7 17 41:47 49 12 Espanyol 38 12 13 13 46:53 49 13 Deport. 38 12 11 15 32:45 47 14 Osasuna 38 13 7 18 51:49 46 15 Levante 38 10 12 16 37:53 42 16 Real Betis 38 8 16 14 36:49 40 17 A. Bilbao 38 10 10 18 44:62 40 18 Celta 38 10 9 19 40:59 39 19 Sociedad 38 8 11 19 32:47 35 20 Gimnast. 38 7 7 24 34:69 28 SpænSka úrvalSdeildin KR - FH 0-2 Einkunnir KR-inga: Kristján Finnbogason 6, Gunnlaugur Jónsson 7, Pétur Marteinsson 6, Kristinn Magnússon 5, Atli Jóhannsson 7, Skúli Jón Friðgeirsson 5 (Henning Jónasson -), Rúnar Kristinsson 6, Bjarnólfur Lárusson 6 (Eggert Rafn Einarsson 7), Guðmundur Reynir Gun- narsson 6, Grétar Ó. Hjartarson 7, Björgólfur Takefusa 5 (Jóhann Þórhallsson 5). Einkunnir FH-inga: Daði Lárusson 8, Tommy Nielsen 8, Sverrir Garðarsson 7, Guðmundur Sævarsson 8, Freyr Bjarnason 7, Davíð Þór Viðarsson 7, Dennis Siim 6, Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 8, Matthías Vilhjálmsson 5 (Atli Guðnason -), Matthías Guðmundsson 7 (Hjör- tur Logi Valgarðsson -), Arnar Gunnlaugsson 4 (Allan Dyring -). Fylkir - HK 1-0 Einkunnir Fylkismanna: Fjalar Þorgeirsson 7, Víðir Leifsson 6, Kristján Valdimarsson 6, David Hannah 8, Andrés Jóhannesson 6, Halldór Hilmisson 5 (Kjartan A. Baldvinsson -), Páll Einarsson 5 (Albert Ingason -), Mads Beierholm 7, Ólafur Stígsson 6, Haukur Ingi Guðnason 5 (Hermann Aðalgeirsson 7), Christian Chris- tiansen 5. Einkunnir HK-inga: Gunnleifur Gunnleifsson 7, Davíð Magnússon 5, Ásgrímur Albertsson 6, Finnbogi Llorenz 7, Stefán Eggertsson 4, Hólmar Eyjólfsson 7 (Bjarki Már Sigvaldason -), Ólafur Júlíusson 5 (Almir Cosic -), Finnur Ólafs- son 5, Aaron Palomares 6, Jón Þ. Stefánsson 5, Þórður Birgisson 6 (Oliver Jaeger -). Keflavík - Fram 2-1 Einkunnir Keflvíkinga: Ómar Jóhannsson 6, Guðjón Antoníusson 6, Hallgrímur Jónasson 5 (Stefán Örn Arnarsson -), Kenneth Gustavson 6, Jónas Guðni Sævarsson 7, Baldur Sigurðsson 6, Marko Kotilainen 6 (Guðmundur Mete 6), Simun Samuelsen 6, Þórarinn Kristjánsson 7, Guðmundur Steinarsson 7 (Magnús Þorsteins- son 5). Einkunnir Framara: Hannes Halldórsson 5, Daði Guðmundsson 5, Óðinn Árnason 6, Kristján Hauksson 7, Andri Karvelsson 4, Ingvar Ólason 6, Jónas G. Garðarsson 5, Igor Pesic 4, Hjálmar Þórarinsson 6, Theódór Óskarsson 5, Ívar Björnsson 6. Breiðablik - ÍA 3-0 Einkunnir Breiðabliksmanna: Casper Jacobsen 7, Árni K. Gunnarsson 7, Guðmann Þórisson 7, Srdjan Gasic 6, Arnór Aðalsteinsson 7, Olgeir Sigurgeirsson 6 (Gunnar Ö. Jónsson -), Nenad Petrovic 6, Arnar Grétarsson 8, Kristján Ó. Sigurðsson 6 (Nenan Zivanovic -), Magnús P. Gunnarsson 7, Prince Rajcomar 7. Einkunnir ÍA: Páll G. Jónsson 6, Árni T. Guð- mundsson 4, Heimir Einarsson 4, Dario Cingel 6, Ellert Jón Björnsson 4, Kári S. Reynisson 5 (Gísli F. Brynjarsson 4), Bjarni Guðjónsson 5, Jón V. Ákason 5, Helgi Pétur Magnússon 4 (Þórður Guðjónsson 5), Dean Martin 5, Vjekoslav Svadumovic 3. einkunnir í 6. umferð Real Madrid tryggði sér í gær sinn 30. meistaratitil í sögu liðsins. Fyrir lokaumferðina voru risarnir Real Madrid og Barcelona jöfn að stigum en Real var í efsta sæti vegna betri árangurs í innbyrðis- viðureignum liðanna á leiktíðinni. Real Madrid nægði sigur gegn Mallorca á heimavelli og það hafð- ist. Gustavo Varela kom Mallorca yfir í fyrri hálfleik en tvö mörk Jose Antonio Reyes og sjálfsmark frá leikmanni Mallorca tryggðu Real Madrid 3-1 sigur. David Beckham fór meiddur af velli á 65. mínútu en Tom Cruise, vinur Beckhams, sat á áhorfenda- bekknum og studdi dyggilega við bakið á félaga sínum. Jose Antonio Reyes, sem er í láni frá Arsenal, var hetja liðsins. Vangaveltur hafa verið á lofti um framtíð hans og líklegt verður að teljast að Real Madrid íhugi kaup á kappanum eftir þessa frammi- stöðu. Það sem staðið hefur í Real til þessa er verðið sem Arsenal hef- ur sett á strákinn. Útlitið var ekki gott hjá Capello framan af leiktíð. Real Madrid fór ekki vel af stað í deildinni og snemma fór sá orðrómur af stað að Capello yrði ekki lengi við stjórn- völinn hjá Real Madrid. Hann seg- ist þó vona að leikurinn í gær hafi ekki verið sinn síðasti leikur sem aðalþjálfari Real Madrid. „Ég vona að þetta hafi ekki verið minn síðasti leikur. Ég er ánægður með að stuðningsmenn vilji hafa mig áfram. Það sýnir að vinna okk- ar hér er að skila árangri. En hvað mig varðar þá verðið þið að spyrja forsetann,“ sagði Capello. Eiður Smári Guðjohnsen var fjarri góðu gamni þegar Barcelona heimsótti Gimnastic í lokaumferð- inni. Gimnastic sá aldrei til sólar og sigur Barcelona var öruggur. Lokatölur urðu 5-1 fyrir Barcelona og meistararnir frá því í fyrra náðu þar með ekki að verja titil sinn. Sár- ast af öllu finnst þeim að sjá á eft- ir titlinum til erkifjendanna í Real Madrid. Sociedad og Celta féllu Real Sociedad og Celta Vigo þurftu að bíta í það súra epli að fylgja Gimnastic niður í aðra deild á Spáni. Sú staðreynd er ekki síður merkileg fyrir þær sakir að bæði lið voru í Meistaradeild Evrópu fyrir þremur árum síðan. Real Sociedad gerði 3-3 jafntefli við Valencia sem dugði ekki til að halda liðinu í efstu deild. Sociedad hefur verið í efstu deild samfleytt í fjörutíu ár. „Þetta eru mikil vonbrigði. Við verðum að taka á okkur sökina á mörgum hlutum, en það er ekki hægt að segja að við höfum ekki lagt hart að okkur,“ sagði Miguel Angel Lotina, þjálfari Real Sociedad, eftir að örlög liðsins voru ljós. „Að klúðra víti í síðasta leik og tvö sjálfsmörk í þessum leik segir alla söguna um gengi okkar á þess- ari leiktíð,“ bætti Lotina við. Búlgarska goðsögnin Hristo Sto- ichkov tók við Celta Vigo í apríl og var ætlað að bjarga liðinu frá falli. Það tókst ekki þrátt fyrir 2-1 sigur liðsins á Getafe í gær vegna þess að Athletic Bilbao og Real Betis unnu sína leiki. „Nú byrjum við bara á núlli, en ég hef séð nægilega mikið frá þessum leikmönnum sem gefur til kynna að þeir muni leggja hart að sér til að koma liðinu aftur í efstu deild í fyrstu tilraun,“ sagði Stoich- kov eftir leikinn gegn Getafe. „Við spiluðum vel í síðustu þremur leikjum en það dugði ekki til að bjarga tímabilinu fyrir okk- ur,“ sagði Matias Lequi, leikmaður Celta Vigo. dagur@dv.is Real Madrid vann í gær 30. meistaratitil félagsins þegar liðið lagði Mallorca að velli. 5-1 sigur Barcelona á liði Gimnastic dugði ekki til þar sem Real hafði betur í innbyrðisviðureignum liðanna. BECKHAM KVADDI MEÐ TITLI Svekktir Börsungar Frank rijkaard hughreystir hér Carles Puyol, fyrirliða Barcelona, eftir að ljóst var að liðið hafði orðið af meistaratitlinum. Gríðarlegur fögnuður Fögnuður leikmanna real Madrid var innilegur enda hefur gengið á ýmsu hjá liðinu á þessari leiktíð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.