Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2007, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2007, Side 28
Scary Movie Óborganlega fyndin hryllingsmynd þar sem margar af vinsælustu stórmyndum síðari ára fá það óþvegið. Allt frá Lord of the Rings til 8 Mile. Í forgrunni er fréttakonan Cindy Campbell en nú er áhorfskönnun í gangi og því eins gott að ná góðu skúbbi. Cindy er sannarlega stúlka með bein í nefinu og þegar hún dregur sannleikann fram í dagsljósið stendur þjóðin á öndinni. Aðalhlutverk: Anna Faris, Charlie Sheen, Pamela Anderson, Denise Richards. Leikstjóri: David Zucker. 2003. Bönnuð börnum. Runaway Ný bandarísk spennusería í 9 þáttum um fjölskylduföður á flótta með alla fjölskylduna eftir að hann er ranglega sakaður um morð. Fjölskyldan verður að fara huldu höfði og vera skrefinu á undan lögreglunni og hinum rétta morðingja. Hún sest að í smábæ í Iowa og tekur upp nýtt nafn. Á sama tíma verður fjölskyldufaðirinn að sanna sakleysi sitt og leiða hinn raunverulega morðingja í gildru. Aðalhlutverkin leika Donnie Wahlberg og Leslie Hope. 17:05 Leiðarljós (Guiding Light) 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Myndasafnið 18:30 Vinkonur (The Sleepover Club) (39:52) 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:05 Loftslagsbreytingar - Verður jörðinni forðað? (The Truth about Climate Change) (2:2) Bresk heimildamynd í tveimur hlutum þar sem David Attenborough fjallar um loftslagsbreytingar á jörðinni. Annað kvöld, þriðjudaginn 19. verður sýnd myndin The Great Global Warming Swindle. 21:05 Lífstílssjúkdómar (2:5) Stuttir þættir um heilsufarsvandamál sem steðja að mann- kyninu. Í þessum þætti er fjallað um gildi þess að hreyfa sig reglulega. 21:15 Lífsháski (Lost) Bandarískur mynda- flokkur um hóp fólks sem komst lífs af úr flugslysi og neyddist til að hefja nýtt líf á afskekktri eyju í Suður-Kyrrahafi þar sem ýmsar ógnir leynast. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22:00 Tíufréttir 22:25 Anna Pihl (Anna Pihl) (1:10) Dönsk þáttaröð um erilsamt starf lögreglu- konunnar Önnu Pihl á Bellahoj-stöðinni í Kaupmannahöfn. Leikstjóri er Carsten Myllerup og meðal leikenda eru Charlotte Munck, Iben Hjejle, Paw Henriksen, Kurt Ravn og Peter Mygind. Nánari upplýsingar um þáttaröðina er að finna á vefslóðinni http://annapihl.tv2.dk/. 23:10 Austfjarðatröllið Í þættinum er fylgst með keppninni Austfjarðatröllið 2006 sem fram fór á Austurlandi í ágúst 2006. Umsjónarmaður er Ásgrímur Ingi Arngrímsson og um dagskrárgerð sáu Hjalti Stefánsson og Heiður Ósk Helgadóttir. 23:55 Út og suður Alda í Alvörubúðinni og Matti kokkur (e)(3:16) Að þessu sinni eru viðmælendur Gísla Einarssonar Alda Sigurðardóttir í Alvörubúðinni á Selfossi og Matthías Jóhannsson í Bjarnarfiði á Ströndum. 00:25 Kastljós (e) 00:55 Dagskrárlok 07:00 NBA 2006/2007 - Playoff games (NBA 2006/2007 - Finals games) 14:05 Opna bandaríska mótið (US Open 2007) 19:15 NBA 2006/2007 - Playoff games 21:15 Spænsku mörkin 22:00 Sænsku nördarnir (FC Z) 22:50 Heimsmeistaramótið í Póker (World Cup of Poker) 23:50 Spænski boltinn (Real Madrid - Mallorca) 06:00 Walk the Line (Línudans) 08:15 Abrafax og sjóræningjarnir 10:00 Moonlight Mile (Að sjá ljósið) 12:00 Airheads (Bilun í beinni) 14:00 Abrafax og sjóræningjarnir 16:00 Moonlight Mile 18:00 Airheads 20:00 Walk the Line 22:15 Scary Movie 3 (Hryllingsmyndin 3) 00:00 The Terminator (Tortímandinn) 02:00 The Badge (Í nafni laganna) 04:00 Scary Movie 3 SkjárEinn kl. 21.00 ▲ ▲ Stöð2 kl. 22.15 ▲ Sirkus kl. 20.00 MÁNuDAguR 18. júNÍ 200728 Dagskrá DV DR 1 05:50 Nasse 06:00 Elmers verden 06:15 Brum 06:30 DR1 Dokumentaren - En kultiveret rappenskralde 07:30 Børneblæksprutten 07:45 Ungdomsprogram 08:00 Viften 08:30 På jobjagt 09:00 DR-Explorer i Østeuropa 09:30 Smag på Danmark - med Meyer 10:00 TV Avisen 10:10 Task Force 10:35 Fangst under isen 11:00 Skibsreder på høje hæle 11:25 Aftenshowet 11:55 Aftenshowet 2. del 12:20 Smag på Danmark - med Meyer 12:50 Nyheder på tegnsprog 13:00 TV Avisen med vejret 13:05 Med rygsæk 13:30 Boogie Listen 14:30 Svampebob Firkant 14:55 Rutsj Klassik 15:30 Fredagsbio 15:40 Pinky Dinky Doo 16:00 Aftenshowet 16:30 TV Avisen med Sport og Vejret 17:00 Disney Sjov 18:00 aHA 19:00 TV Avisen 19:30 Farlige teorier 21:40 Copycat 23:40 Boogie Listen 00:40 No broadcast 00:40 No broadcast 05:35 Noddy 05:50 Disney Sjov DR 2 23:00 No broadcast 13:30 Attention småbørn 14:00 Adam og Asmaa 14:30 Historiske steder 15:00 Deadline 17:00 15:30 Hun så et mord 16:20 Den nordiske mand 16:50 The Daily Show 17:10 Lonely Planet 18:00 Atletik: Golden League Oslo 20:00 Det’ ikk’ Viden om 20:30 Deadline 21:00 Welcome to Collinwood 22:20 Fars søn 00:00 No broadcast SVT 1 04:00 Gomorron Sverige 07:15 Hej hej sommar 07:16 Fåret Shaun 07:30 Fåret Shaun 07:40 Äventyr i Anderna 08:15 Ideologiernas historia 08:45 Ramp höjdare 09:15 Lab Rats 09:45 Samtal med 10:00 Rapport 10:05 Vid Ladogas stränder 13:00 Mitt i naturen 13:30 Sommartorpet 14:00 Rapport 14:05 Gomorron Sverige 15:00 Hundkoll 15:30 Vi i femman 16:00 Bella och Theo 16:30 Hej hej sommar 16:31 Fåret Shaun 16:45 Fåret Shaun 16:55 Äventyr i Anderna 17:30 Rapport 18:00 Doobidoo 19:00 Skruva den som Beckham 20:50 Rapport 21:00 Entourage 21:30 Welcome to Collinwood 22:55 Sändningar från SVT24 SVT 2 22:20 No broadcast 07:30 24 Direkt 14:35 Veronica Mars 15:20 Nyhetstecken 15:30 Oddasat 15:45 Uutiset 15:55 Regionala nyheter 16:00 Aktuellt 16:15 Strömsö 16:55 Isklättring i Vettisfossen 17:20 Regionala nyheter 17:30 London live 18:00 Ett lejons spår 19:00 Aktuellt 19:25 A-ekonomi 19:30 Simma lugnt, Larry! 20:00 Nyhetssammanfattning 20:03 Sportnytt 20:15 Regionala nyheter 20:25 Väder 20:30 Epitafios - besatt av hämnd 21:25 The Henry Rollins show 21:50 Söderläge 22:50 No broadcast NRK 1 05:30 Jukeboks: Country 06:30 Jukeboks: Ut i naturen 07:30 Jukeboks: Jazz 08:10 Schrödingers katt 09:05 Oddasat - Nyheter på samisk 09:20 Distriktsnyheter 09:40 Fra Nordland 10:00 Siste nytt 10:05 Distriktsnyheter 10:20 Fra Møre og Romsdal 10:40 Fra Hordaland og Sogn og Fjordane 11:00 Siste nytt 11:05 Distriktsnyheter 11:20 Fra Aust- og Vest-Agder 11:40 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold 12:00 Siste nytt 12:05 Distriktsnyheter 12:20 Fra Oslo og Akershus 12:40 Fra Østfold 13:00 Siste nytt 13:05 Kar for sin kilt 14:00 Siste nytt 14:03 Lyoko 14:25 Sinbads fantastiske reiser 14:50 Creature Comforts: hvordan har vi det? 15:00 Siste nytt 15:10 Oddasat - Nyheter på samisk 15:25 Kos og kaos 15:55 Nyheter på tegnspråk 16:00 Franklin 16:15 Jungeljenta Yebo 16:25 Lure Lucy 16:30 Sauen Shaun 16:40 Distriktsnyheter 17:00 Dagsrevyen 17:30 Norge rundt 17:50 Friidrett: Golden League: Bislett Games 20:15 Inspektør Lynley 21:00 Kveldsnytt 21:15 Inspektør Lynley 22:00 Seal - en uforglemmelig kveld 23:05 Sorte orm 23:35 No broadcast 05:30 Pysjpopbaluba 05:31 Fiffi og blomsterbarna 05:40 Bosse 05:50 Harry med bøtta full av dinosaurer 06:00 Mikkes klubbhus NRK 2 04:00 No broadcast 12:05 Svisj chat 14:30 Redaksjon EN 15:00 Dataspel på hjernen 16:00 Siste nytt 16:10 Trygdejukset 16:50 Friidrett: Golden League: Bislett Games 18:00 Siste nytt 18:05 Ramsay ryddar opp 18:55 Fra vrak til perle 19:25 Red Rock West 21:00 Dagens Dobbel 21:10 MAD TV 21:50 Bare en drøm? 22:20 Country jukeboks 02:00 Svisj chat 04:00 No broadcast Discovery 05:50 A Plane is Born 06:15 Wheeler Dealers 06:40 Jungle Hooks 07:05 Jungle Hooks 07:35 Rex Hunt Fishing Adventures 08:00 FBI Files 09:00 FBI Files 10:00 Stunt Junkies 10:30 Stunt Junkies 11:00 American Hotrod 12:00 A Plane is Born 12:30 Wheeler Dealers 13:00 Building the Biggest 14:00 Massive Engines 14:30 Massive Engines 15:00 Stuntdawgs 15:30 Stuntdawgs 16:00 Rides 17:00 American Hotrod 18:00 Mythbusters 19:00 Brainiac 20:00 I, Videogame 21:00 Kill Zone 22:00 FBI Files 23:00 Forensic Detectives 00:00 Mythbusters 01:00 Stuntdawgs 01:30 Stuntdawgs 01:55 Why Intelligence Fails 02:45 Jungle Hooks 03:10 Jungle Hooks 03:35 Rex Hunt Fishing Adventures 04:00 Cast Out 04:25 One Step Beyond 04:55 One Step Beyond 05:20 Engineering the World Rally EuroSport 23:30 No broadcast 06:30 Sailing: Inside Alinghi Review 06:45 All sports: WATTS 07:00 All sports: Eurosport Buzz 07:30 Athletics: EAA Outdoor Premium Meeting in Prague 09:00 Cycling: Critérium du Dauphiné Libéré 10:00 Tennis: ATP Tournament in London 11:30 Tennis: ATP Tournament in London 13:15 Cycling: Critérium du Dauphiné Libéré 14:30 Tennis: ATP Tournament in London 18:30 Football: UEFA EURO 2008 19:30 Volleyball: World League 20:45 Tna wrestling: Action from the USA 21:30 Xtreme sports: YOZ 22:00 Strongest man: World Cup in Moscow 22:30 Strongest man: World Cup in Grodzisk- Mazowiecki 23:00 All sports: WATTS 23:30 No broadcast BBC PRIME 05:55 Big Cook Little Cook 06:15 The Roly Mo Show 06:30 Yoho Ahoy 06:35 Teletubbies 07:00 Passport to the Sun 07:30 Staying Put 08:00 Staying Put 08:30 Trading Up 09:00 Masterchef Goes Large 09:30 Life In The Undergrowth 10:30 2 point 4 Children 11:00 My Hero 11:30 My Family 12:00 Ballykissangel 12:45 Spine Chillers 13:00 Murder in Mind 14:00 Passport to the Sun 14:30 Homes Under the Hammer 15:30 Bargain Hunt 16:00 My Hero 16:30 My Family 17:00 Spa of Embarrassing Illnesses 17:45 The Fear 18:00 Murder in Mind 19:00 Monarch of the Glen 20:00 Happiness 20:30 3 Non-Blondes 21:00 Murder in Mind 22:00 2 point 4 Children 22:30 Monarch of the Glen 23:30 My Hero 00:00 My Family 00:30 Mastermind 01:00 Murder in Mind 02:00 Ballykissangel 02:45 Spine Chillers 03:00 Trading Up 03:30 Balamory 03:50 Tweenies 04:10 Big Cook Little Cook 04:30 Bits & Bobs 04:45 Smarteenies 05:00 Boogie Beebies 05:15 Tweenies 05:35 Balamory 05:55 Big Cook Little Cook Cartoon Network 06:00 Thomas the Tank Engine 06:30 Bob the Builder 07:00 Pororo 07:30 Pet Alien 08:00 Dexter’s Laboratory 08:30 Courage the Cowardly Dog 09:00 I am Weasel 09:30 The Powerpuff Girls 10:00 Johnny Bravo 10:30 Cramp Twins 11:00 Evil Con Carne 11:30 Mucha Lucha! 12:00 Dexter’s Laboratory 12:30 The Powerpuff Girls 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Villingarnir, Myrkfælnu draugarnir, Villingarnir, Myrkfælnu draugarnir 08:05 Oprah (Are You Ready For A Windfall?) 08:50 Í fínu formi 2005 09:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Forboðin fegurð (71:114) (Ser bonita no basta (Beauty Is Not Enough)) 10:15 Grey´s Anatomy (30:36) (Læknalíf ) 11:00 Fresh Prince of Bel Air 5 (Prinsinn í Bel Air) 11:25 Sjálfstætt fólk (Bjarni Harðarson) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:10 Sisters (15:24) (Systurnar) 14:00 Extreme Makeover (4:23) (Nýtt útlit) 14:45 Shark Attacks (Hákarlaárás) 15:50 Barnatími Stöðvar 2 (12:26) 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar 18:18 Ísland í dag og veður 18:30 Fréttir 18:55 Ísland í dag, íþróttir og veður 19:40 The Simpsons (12:22) (My Fair Laddy) 20:05 Men In Trees NÝTT (1:17) (Smábæjarkarlmenn) 20:50 Pirate Master (3:14) (Sjóræningjameistarinn) 21:40 Saved (4:13) (Bjargað) 22:25 Cry Freedom (Hróp á frelsi) 01:00 Rome (8:10) (Róm) 01:55 Las Vegas (8:17) 02:40 8MM (8 millímetrar) 04:40 Afterlife (2:8) (Framhaldslíf ) 05:30 Fréttir og Ísland í dag 06:40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Erlendar stöðvar Næst á dagskrá Sjónvarpið Sýn Arrested Development Bandarískur gamanþáttur sem fjallar um ekkilinn Michael Bluth, sem fær það hlutverk að halda utan um stóra fjölskyldu þegar faðir hans er sendur í fangelsi fyrir fjárdrátt. Fjölskyldan er furðuleg og það reynist Michael þrautin þyngri að taka við ábyrgðinni sem þessu fylgir. Þættirnir hafa hlotið mikið lof gagnrýnenda. Stöð tvö Stöð 2 - bíó Þættirnir Men on Trees hefja göngu sína á Stöð 2 klukkan 20.05. Þættirnir skarta leikkonunni Anna Heche í aðalhlutverki en hún fer með hlutverk sambandsfræðings- ins Marin First. Marin hefur skrifað metsölu bækur um hvernig konur geti fundið draumaprinsinn og að það sé í raun mun auðveldara en flestar konur haldi. Marin á sjálf unnusta er í mjög hamingjusömu sambandi. Þegar hún er í Alaska að kynna nýjustu bókina sína kemst Marin að því að draumaprinsinn hennar og sam- bandið er kannski ekki svo mik- ill draumur heldur meira martröð. Unnustinn er að halda framhjá og heimur hennar hrynur. Hún þarf að endurskoða alla lífsspeki sína og til- vist. Nú er Marin föst í bæ í Alaska þar sem karlmenn eru tíu sinnum fleiri en konur. Það var það allra síð- asta sem Marin þurfti á að halda. Marin áttar sig svo á að hún þarf að læra allt um ástina og sambönd upp á nýtt og ákveður því að dvelja í bænum um stund. Lítið hefur farið fyrir Anne Heche undanfarin ár en hún gerði það gott á tíunda áratugnum. Hún lék með- al annars í myndum eins og Donn- ie Brasco ásamt Johnny Depp og Al Pacino, Volcano með Tommy Lee Jones, Wag the Dog ásamt Dustin Hoffman og Six Days Seven Nights ásamt Harrison Ford. Heche hefur verið í miklum vandræðum með einkalíf sitt und- anfarið. Hún hefur staðið í hatröm- um forræðisdeilum við fyrrum eig- inmann sinn Coley Laffoon. Fréttir þess efnis að Heche hafi misst for- ræði yfir syni sínum virðast ekki vera á rökum reistar heldur muni foreldrarnir deila forræðinu. Þættirnir Men on Trees með Anne Heche hefja göngu sína á Stöð 2 í kvöld: Draumaprinsinn er auðfundinn, eða hvað? Anne Heche Leikur aðalhlutverkið í þáttunum Men on Trees.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.