Sagnir - 01.04.1984, Síða 43

Sagnir - 01.04.1984, Síða 43
OPNIR BÁTAR Á SKÚTUÖLD knúið þetta bann fram vegna öfundar yfir velgengni Reykvík- inga og Seltirninga. Fyrstu árin hafði bannið frá 1886 lítil áhrif, Innnesjamenn lögðu net sín í trássi við allar reglur og virtu þær að vettugi. Netin lögðu þeir dufllaus og harð- neituðu að greiða sektir þrátt fyrir ítrekuð afbrot og spannst af þessu mikill ófriður með kærum og ólátum. Kristleifur Þorsteinsson segir svo frá: Létu flestir hinir mestu merkis- bændur á Seltjarnarnesi heldur setja sig í fangelsi en bo-ga sekt- ina. Var þeim af fæstum talið það til æruhnekkis. (Úr byggðum Borgarjjarðar II, 221) Afli opnu bátanna hélst í nokkur ár eftir þetta, en netabanninu var fylgt fast eftir og hart látið mæta \ hörðu. Netaveiði var svo endan- lega bönnuð á árinu 1890. Netabannið skilaði þorskinum ekki aftur á grunnmiðin; algjör aflabrestur varð á opnum bátum næstu ár. Reyndar öfluðu Reyk- víkingar vel árið 1893, en afskap- lega lítið það sem eftir lifði ára- tugarins. Bátaútvegur Reykvík- inga náði sér ekki á strik eftir þetta. Á þessu korti eru merkt helstu jiskimiðin ísunnanverðum Faxajlóanum sem Innnesjamenn veiddu á. Sést vel hve langt það hefur verið að sigla á opnum sexœringifrá Reykjavík alla leið í Garðsjóinn og heirn afturað kvöldi. Þetta gerðu þó Reykvíkingar og Seltirningar oft á haustvertíðum þegar fiskilaust var á heimamiðum þeirra. Breyttur bær á skútuöld Á skútuöldinni breyttist Reykjavík úr tvöþúsund manna þorpi i tæp- lega tólfþúsund manna bæ. Tals- verð fjölgun átti sér stað á árunum 1870-90, áður en skúturnar náðu sér á strik. Fjöldi bæjarbúa tvö- faldaðist þá á tveimur áratugum - á uppgangstíma bátaútvegsins. Höfuðatvinnuvegur Reykvíkinga á skútuöldinni var sjávarútvegur- inn, sem tæpur helmingur bæjar- búa byggði afkomu sína á. Að svo miklu leyti sem mögulegt er að rekja aðdráttarafl og vöxt bæjar- ins til sjávarútvegsins, tel ég báta- útgerðina á fyrri helmingi skútu- aldarinnar hafa haft meiri áhrif en skúturnar sjálfar. Helgi Skúli Kjartansson sagnfræðingur nefnir /SELBARNARNES^V.OEV^ / Nei \ (V \ V J ''4^''* hafnarfjörður Ásvaröa SAGNIR 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.