Sagnir - 01.04.1984, Síða 75

Sagnir - 01.04.1984, Síða 75
HALAVEÐRIÐ OG HEIMILI í VANDA Hvítu punktarnir á kortinu sýna heimili þeirra semfórustfrá Reykjavík. síðan 200 krónur til viðbótar fyrir hvert barn hins látna. Til að gefa einhverja hugmynd um hvað þessi upphæð táknar var vísitala vöru og þjónustu framreiknuð frá ársmeðaltali 1925 til 1. mars 1984. í ljós kom að samkvæmt fyrrgreindri vísitölu samsvaraði ein gömul króna 1925, 28,32 nýjum krónum eftir núgildandi verðlagi. Þannig munu dánarbæt- urnar hafa numið, fyrir hvern lát- tnn sjómann, um 56.640 krónum á verðlagi 1984. Þar við bættist úundi hluti þessarar upphæðar fyrir hvert barn. Að þessu leyti stóðu foreldrar einhleypu sjómannanna einnig sýnu verr, þar sem þeir fengu yfir- leitt aldrei meira en hinar lög- boðnu 2000 krónur hversu margir sem kunna að hafa verið í heimili hjá þeirn. Þessi upphæð mundi, gróft reiknað, geta samsvarað meðallaunum 1984 í fjóra mán- uði. Á hinn bóginn hafa ekkjur lát- inna sjómanna af Fieldmarshall Robertson notið þess að nokkru að skipverjar þar voru tryggðir hjá tryggingafélagi í Hull. Dánar- bætur til þeirra voru hátt í helm- ingi hærri en bæturnar úr íslenska tryggingasjóðnum. Aðstand- endur einhleypra og barnlausra sjómanna höfðu hins vegar ekkert fengið, þegar skýrslurnar voru sendar inn, hvorki íslenskt fé né enskt. Af skýrslunum sést þó að margir þeirra hafa eindregið átt von á bótum frá Englandi. Engum blöðum er um það að fletta, að bætur úr slysatrygging- unum hafa komið sér vel þar sem þröngt var í búi. Engin leið er hins vegar að mæla nákvæmlega áhrif þeirra á afkomu aðstandendanna. Ekki má gleyma, að þetta var að- eins ein greiðsla og að skyldmenni einhleypra og barnlausra sjó- manna hlutu að búa við mjög skert kjör. Fjársöfnunin Það var einna helst við úthlutun samskotafjárins sem höfð var hliðsjón af erfiðri stöðu foreldra hinna látnu sjómanna. Söfnunin gekk ágætlega. Alls söfnuðust 119.850 krónur meðal lands- manna. Þessir peningar komu sér vel á þeim heimilum, þar sem ómegðin var hvað mest. Gjafa- fénu var skipt í samræmi við hagi SAGNIR 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.