Sagnir - 01.04.1984, Page 92

Sagnir - 01.04.1984, Page 92
SYNT OG SVAMLAÐ Notið sjóinn og sólskinið í Nauthólsvík. mánuði það ár var svo sundskál- inn vígður og sundsýning haldin sem vakti allmikla athygli. Vorið og sumarið eftir voru haldin þrjú kappsund í firðinum. Hið síðasta þeirra var svonefnt íslendinga- sund, þar var keppt um sæmdar- heitið sundkóngur íslands. Hlut- skarpastur varð Stefán Ólafsson frá Fúlutjörn. En þótt sundmótin í Skerjafirði væru nokkur viðburður í bæjarlíf- inu vöktu nýárssundin í Reykja- víkurhöfn ekki síður athygli á sundíþróttinni. Hið fyrsta var háð 1910. Guðjón Ólafsson úrsmiður gaf bikar til keppninnar og skyldi sá hljóta hann til eignar sem sigr- aði þrjú ár í röð. Stefán Ólafsson varð fyrstur í mark á tímanum 48 sekúndum. Árið eftir varð hann aftur hlutskarpastur með tímann 42 sekúndur. Við nýárssundið 1912 var metið enn bætt, 37,5 sek- úndur. Það gerði sextán ára íþróttagarpur, Erlingur Pálsson síðar yfirlögregluþjónn í Reykja- vík. Þó olli nýárssundið það ár fréttamanni ísafoldar nokkrum vonbrigðum, tveir kunnir sund- kappar þeir Stefán Ólafsson og Benedikt Waage kepptu ekki - og síðast en ekki síst: Það brast á við nýárssundið síð- asta að veður var helsti milt - ekkert vetrarveður og vaskleik- ans sundmannanna að kafa sjó- inn gætti því eigi eins og ella myndi. (ísafold, 6. jan. 1912) Hvað um það, Erlingur Pálsson varð stjarna nýárssundanna. 1914 sigraði hann þriðja árið í röð, á besta tíma nýárssundanna fyrr og síðar, 33,2 sekúndum. Guðjón úrsmiður gaf annan bikar og til að eignast liann varðaðberasigurúr býtum fimm ár í röð. Árið 1919 var sá bikar einnig kominn í eigu Erlings. Á þessum árum varð og fleira til þess að vekja athygli og áhuga á sundi, má til að mynda nefna Viðeyjarsund Benedikts Waage 1914. Vegur sundíþróttarinnar dalaði samt nokkuð á fyrri heimsstyrj- aldarárunum og árunum þar á eftir. íslendingasundin lögðust að mestu niður og engin nýárssund voru háð árin 1920 og 1921. Það hamlaði og allri notkun sundskál- ans í Skcrjafirði að við hlið hans var reist grútarbræðsla! Árið 1921 þótti Erlingi Pálssyni og öðrum ungum mönnum ekki mega lengur við svo búið standa, efla þyrfti sundíþróttina. Gamli sundskálinn í Skerjafirði var nú endurreistur í Örfirisey, í krika vestan til í eynni, ekki fjarri því þar sem nú er norðurendi verbúð- 90 SAGNIR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.